Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1939, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.04.1939, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 ' 1 I2 * h 1-' i" IMI7 8 | 9 10 11 | | 1 2 lítl13 l 1 l" | IKI 1 !'6 IIBI 171 i \m\ m 18 | m\" i iU I 2 1 1 1 Ml IMI22 1 I23 M\ m 24 1 1 1 | '» | læcb l l i irs 271 i i 28 | aii,# m\3" i i m\31 :<§>: | 13 | |j$ «I i35 i»i im 3 «> 1 1 m\3* i m\3» \ i i i \m\io i i 1 w ii l !<s>: -1 i w\» m 4 4 ! Í>4;’ l46 (7 U« Ml M401 ' l60 <S?| <§>:!■•" 1 1 ^ l ii>:i"31 i í m M1 I 1 3.) 1 1 1 nb m\* i i i>:i58 m »9 | . "° i m C1 jos I0| |'<g> r.s | 6 4 M66 1 m\™ j07 | j 08 | | 69 m\ 70 1 |l 1 <§> 71 , I i Krossgáta Nr. 298. Lárjett. 1 vitleysa. 7 brjóstmóðirin. 13 lærlingalisli. 15 hæð. 17 vökvi. 18 siður. 19 bókstafsheiti. 20 gras. 22 árabil. 24 dýpi. 25 dæla. 26 fær. 27 ferð. 28 umhugað. 30 tækifæri. 32 flana. 33 guð. 34 trje. 36 manns- nafn ef. 38 tala. 39 nagdýr. 40 kven- vera. 41 algeng sk. st. 42 málmur. 44 skeldýr. 45 hnoðri. 47 bein. 49 anda. 51 fórsetning. 52 eðli. 53 eign. 54 ónáða. 55 sog. 57 hreyfa. 59 nokkur. 60 frumefni. 61 horfðu á. 63 strá. 65 stöng 66 framandalega. 70 skyld. 71 hiaða. Lóðrjett. 1 aðstoðar. 2 greinir forn. 3 af- rek. 4 lítill. 5 ílát. 6 úr verslunar- máli. 7 tónn. 8 bringa. 9 læsing. 10 vissa. 11 stöng, 12 sníkjudýr. 14 ílát. 16 skoðun. 19 luralegur. 21 kend. 22 kraftar. 23 mannsnafn þf. 24 fiska. 29 dottið. 31 leikfang. 34 stefna. 35 hlut. 36 óhreinka. 37 fæða. 41 ísbrjótur. 43 brotnuðu. 46 láta dæluna ganga. 48 grein. 49 mannsnafn ef. 50 fæða. 51 fyrir- höfn. 56 hljótum. 58 liríð. 61 sjá. 62 vera ánægður. 63 hlýju. 64 hirta. 66 hreyfði. 67 ónefndur. 68 gelt. -69 fórsetning. Lausn á Krossgátu Nr. 297 Lárjett: 1 brjósk. 5 skella. 9 skakkar. 10 skot. 11 álút. 13 sal. 15 rakka. 17 rok. 19 skin. 21 róa. 22 púði. 23 arkar. 25 hrafl. 26 rís. 27 laó. 28 hnefa. 31 flaum. 34 refi. 35 fús. 37 auga. 38 ess. 39 flakk. 41 rak. 42 tala. 44 rísa. 46 nauma.it. 47 afsagt. 48 pakkar Lóðrjett: 1 blússa. 2 ósk. 3 skor. 4 katar. 5 skaka. (i kala. 7 eru. 8 aðskil. 10 slík. 12 trúa. 14 Akranes. 16 kóf. 18 óðfluga. 20 Narfi. 22 prala. 24 ría. 25 hóf. 28 hrella. 29 efst. 30 búa. 32 aura. 33 makkar. 35 flaut. 36 skrap. 39 flag. 40 kisa. 43 ana. 45 stk. BERNARD SHAW. Framh. frá bls. 4. leikstjóra sem völ er á i heiminum. Shaw: — Já, en hvað viljið þjer borga? Kvikm.stj.: — .... Og í aðalhlut- verkið fáum við.... Shaw: — Góði maður, þetta stoðar ekki hót. Við skiljum ekki hvor annan. Þjer eruð of mikill listamað- ur og jeg of mikill kaupsýslumaður. Dans. — Á góðgerðarskemtun dansaði Shaw við frú eina, sem var for- viða yfir þeim heiðri, að fá að dansa við einn af frægustu rithöf- undum heimsins. — „En hvað þjer voruð lítillátur, herra að vilja dansa við jafn lítilmótlega konu og mig,“ sagði hún. „Já, en munið l)jer ekki að þetta er góðgerðaskemtun"? — svaraði Shaw. MeSmælin. Ungur leikari fór einu sinni lil Shaw og bað hann um að horfa á sig leika nokkur hlutverk. Daginn eftir fór hann til eins af aðal leik- hússtjórum í London með svolát- andi meðmælabrjef frá Shaw: „Jeg mæli hið hesta með leikaranum N.N. Hann leikur Hamlet, Shylock, Ot- hello, fiðlu og billiard. Billiard leik- ur hann best. Spiritisminn. Shaw er realisti, en ýmsir spirit- istar hafa gert tilraun til að vinna hann á silt band. Einn þeirra sagði honum til dæmis ítarlega frá borð- dansi. „Og jeg get svarið yður, að borðið fór að hreyfast, hægt og hægt,“ sagði hann. „Því ekki það. Sá verður að vægja, sem vitið hefir meira,“ svar- aði Shaw. Tileinkunin. Einu sinni rakst Shaw á hók eftir sig hjá fornbóksala. Hafði liann sent einum kunningja sínum bókina með tileinkun: Til hr. N. N. með beslu kveðjum frá Bernard Shaw. Shaw keypti bókina og sendi hana vini sinum á nýjan leik, eftir að hafa skrifað á hana: „Til hr. N. N. með endurteknum kveðjum frá G. B. S.“ Krókur á móti bragði. Iívenfjelag í Skotlandi skrifaði Shaw og mæltist til þess, að hann gæfi bókasafni fjelagsins bók er hann hafði skrifað um stöðu kon- unnar i mannfjelaginu, því að fje- iagið hefði ekki efni á að kaupa bókina. Shaw svaraði: Skömmu síðar fjekk hann svolál- andi svar: „Háttvirti mr. Sliaw! „Jeg get ekki sjeð neina ástæðu lil að gefa yður hókina. Fjelag, sem ekki tímir að kaupa hók, sem það telur sjer þörf á, fyrir 14 sh. og 9 pence, á engan tilverurjett. Við þökkum yður liina vingjarnlegu neitun yðar. Við höfum selt brjefið frá yður fyrir eitt sterlingspund. Og þar sem bókin kostar ekki nema 14 sh. 5 d. höfum við 5 shillings og 7 pence afgangs, sem við höfum lagt i styrktarsjóð fjelagsins. Síðasta ár var mikið vigbúnað- arár hjá öllum stórveldum, en þó mun yfirstandandi ár fara langl fram úr því. Samkvæmt skýrslu enska blaðsins „Economist“ voru útgjöld eftirtaldra landa til vigbún- aðar 1938 þessi (talið í miljónum króna): Rússlánd 22.000, Þýskaland 18.000, Japan 7.800, England 7.700, Frakkíand 4.600, Bandaríkin 4.400 og ítalia 3.000. Hæst eru útgjöldin á íbúa í Þýskalandi (240 kr.) en lægst i Bandaríkjunum (40 kr.). í Rússlandi er 22% af öllum tekjum ríkisins varið til vigbúnaðar en í Frakklandi 7%. Alll ineð Islenskum skrpnm1 »fi Meðan hann var að lilusta sjúklinginn meðvitundarlausan fjekk liann slæmt kast, svo að allur roði hvarf úr andlitinu á honum og hann varð náfölur og raluir af köldum svita. Þegar versta kastið var liðið hjá tók Osborne hitamælir úr vasanum og var í þann veginn að stinga honum undir tungurætur sjúklingsins þegar frú Laidlaw, sam liafði ekki af lionum augun, skarst í leikinn. „Hann h'éjfir altaf verið að nísta tönnum við og við í kvöld, læknir. Jeg reyndi að mæla i honum hitann í kvöld, og það lá nærri, að liann hiti hitamælirinn i tvent.“ „Þakka yður fyrir. Þá verð jeg að mæla hann í handholinu. „Þegar hann tók liita- mælirinn aftur sýndi liann 40,2 stig C. „Jeg er hræddur um, að maðurinn yðar sje alvarlega veikur,“ sagði Osborne áhyggju fullur á svipinn. „Hitinn, augun, höfuðburð- urinn og flest annað bendir á, að liann mundi liafa heilahimnubólgu.“ „Hún er afar hættuleg, er ekki svo?“ „Jú vitanlega getur honum batnað ( og betur ef hann drykki minna, hugsaði Os- borne með sjer). Það er alls ekki vonlaust um hann, en þetta er tvímælalaust hættulegt. Jeg held að við ættum að fá hjúkrunarkonu lil hans í nótt og fá sjerfræðing til þess að líta á hann eins fljótt og hægt er í fyrramál- ið. Mig langar til að fleiri sjái sjúklinginn en jeg, ekki vegna þess að nokkur vafi sje á um sjúkdóminn, heldur vegna þess hve maðurinn er veikur.“ „Jeg var lijúkrunarkona áður en við gift- umst, læknir, svo að jeg get víst hjúkrað honum fyrsta kastið, ef þjer segið mjer fvrir.“ Osborne sagði henni fyrir um alla meðferð sjúklingsins, lofaði að koma aftur snemma i fyrramálið og fór svo heim lil sín. „Nokkuð storvægilegt?“ spurði Woods syfjulegur. „Ekki baun. Eftirtektarvert frá læknis- fræðilegu sjónarmiði vegna þess að það voru merki um heilahimnubólgu með venjuleg- um rykkjum í hnjánum og „abdonial re- flexum“ ef þú veist hvað það er. En ekkert sjerstakt, nei.“ „Jeg veit ekkert livað „abdominal reflexar" eru, og kæri mig ekkert um að vita það,“ svaraði bankastjórinn með uppgerðar þyrk- ingi. Það virðist vera eittlivað leiðinlegl, og nú er kominn timi til að hátta.“ Tólf tímum síðar var Laidlaw læknir heldur betri og það var horfið frá því, að að lála sjerfræðing líta á liann. Þegar Osborne læknir kom aftur um kvöld ið liafði batinn lialdist og læknirinn fór að verða ofurlítið vonbetri, þó hann teldi sjúkl- inginn enn í mikilli hættu, og segði konu hans frá þvi. „En nú verðið þjer að fá yður hjúkrun- arkonu á morgun,“ sagði hann um leið og hann fór. „Enginn getur unnið 24 tíma á sólarhring, jafnvel ekki fvrir manninn sinn.“ Frú Laidlaw virtist yfirkomin af þreýtu og svefnleysi. Hún sagðist ekki hafa farið úr fötunum í tvo sólarhringa og jiað var líka auðsjeð á henni. Undir fallegu gráu augunum liennar voru dimmir blettir og andlit liennar var tært og fölt. Ilún loi'aði því ákveðið að hún skyldi ná í hjúkrunar- konu. En þegar að því kom þá reyndíst ekki þörf á því. Hún var fyrsti gesturinn hjá læknin- um, snemma morguninn eftir. „Hvað er að? Er hann verri?“ spurði Os- borne, sem brá við þegar hann sá hana. „Hann dó klukkan átta i morgun“, sagði hún kjökrandi og hneig ofan í stólinn á lækn- ingastofunni og gróf andlitið í höndum sjer. „Hörmung er að lieyra þetta,“ sagði liann vandræðalega. Eins og flestir læknar, var liann altai' vandræðalegur þegar svona bar að liöndum, þrátt fvrir livað það gerðist oft. „Jeg held varla að það liefði þýtt neitt, þó við hefðiun leitað ráða víðai-,“ lijelt liann áfram. „Þetta var afar þungt tilfelli og hættulegt frá byrjun.“ „Jeg veil það. Þjer megið ekki lialda, að jeg hafi upp á nokkuð að klaga, læknir. Jeg er sannfærð um,að þjer gerðuð alt sem liægt var að gera fyrir hann, og jeg er yður mjög þakklát. Hann átti fremur rólega nótt, en svo versnaði honuin alt i einu klukkan undir liálf sjö. Hann fjekk eitt af þessum vondu köstum, og nú virtist lijartá hans vera borið ofurliði og slagæðin varð hægari og hægari

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.