Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 28.04.1939, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Sumarið rr byrjað og íþróttafólkið fcr að vakna til lífsins aftur eftir oetrardvalann. Hverjir setja nú met í sumar og hver verður merkasti iþróttaviðburðurinn ? Sundfólkið hefir getað æft sig í allan vetur, en um knattspyrnumennina er öðru máli að gegna. — Hjer birtast nokkr ar myndir af dönsku íþróttalífi á siðastliðnu ári. Þar voru sundafrek- in merkust. Að ofan er Inge Sören- sen, sem sigraði á Olympsleikunum. Hún var fermd i fyrra og sjest hjer i fermingarkjólnum sínum. Að of- an t. h. Jenny Kammersgaard, sem synti frá Danmörku til Þýskalands og var boðin til Hitlers á eftir. Á myndinni sjest mannfjöldinn taka á móti henni. .lenny hafði áður synt frá Sjálandi til Jótlands. Til hægri: fíagnhild Hveger (t. h.) og Birthe Ove Petersen, í gullstól, eftir að þær höfðu orðið bestar i 100 metra skriðsundi á meistaramótinu í London. Kringum þær eru aðrar danslcar sundmeyjar, er tóku þátt i mótinu, frá vinstri Nalme Jensen, Valborg Christensen, Gunver Kraft, Inge fíeeken og Metta Gregaard. Loks sýnir neðsta myndin fallega tekinn knött i landsleiknum milli Dana og Hollendinga. Það er mark- jnaður Hollendinga, Van Male, sem hoppar eftir knettinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.