Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1939, Qupperneq 4

Fálkinn - 12.05.1939, Qupperneq 4
4 FÁLKINN Fagurt er ú Kistufelli. Almenn skíðavika á ísafirði. Skíðavika ísafjarðar var háð í fyrsta sinni um. páskana 1934 og síðan á hverju ári og jafnan um páskaleytið. Með ári hverju hel'ir liálttaka i „vikunni“ vaxið og hróð- ur hennar og áhrif aukist og má nú telja fullvíst, að framvegis verði hún fastur, árlegur viðburður í íþrótta- lífi landsmanna. Takmark skíðávikunnar og til- gangur er: 1. Að kynna almenningi hina fögru skíðaíþrótt og vekja áhuga á iðkun hennar og eflingu og Vinna þannig að aukinni og bættri likams- rækt þjóðarinnar. 2. Halda uppi kenslu i ýmsum greinum iþróttarinnar og veita leið- sögu um alt, sem lýtur að vetrar- ferðum um fjöll og öræfi. 3. Gefa almenningi kost á að laka þátt í vel undirbúnum, ódýrum ferðalögum um hálendi Vestfjarða og nota þannig frídaga páskavik- unnar til skemtunar og hressingar. 4. Kynna landsmönnuin hið fagra, góða skíðaland á Seljalandsdal og nágrenni. Þátttakendur í hinni fyrstu skiða- viku, árið 1934, voru 50—60 að tölu og voru það bæði karlar og konur, unglingar og börn, en aldursforseti var kunnur skíða- og göngugarpur úr Reykjavik, Kristján Skagfjörð heildsali, og yngstur var dreng- hnokki isfirskur, sjö ára að aldri. í skíðaviku þeirri, scm nú er ný- liðin hjá, voru fastir þátttakendur nálega sexfalt fleiri og mun helm- ingurinn, eða vel það, hafa verið aðkominn, flest Reykvíkingar. Ef að Jíkum lætur mun þátttaka í skíðaviku Isafjarðar enn vaxa mjög á næstu árum og ber margt til þess, en þó fyrst og fremst auk- in kynni landsmanna af ágætum skíðalandsins isfirska, sem engan Skíðavikan á ísafirði 6.—10. apríl 1939 Sel j alandsdalur Paradís skíðamanna. sinn líka lægð við mun eiga þjettbýli. hjerlendis i ná- Skíðalandsmót íslands. Skíðalandsmót íslands var að þessu sinni einnig háð á ísafirði. Hófst það á pálmasunnudag, 2. apr., með 18 km. kappgöngu, og lauk á páskadag ineð stökkkepni, en kepni í svigi karla og kvenna fór fram á skírdag. Keppendur á mótinu voru 58, frá 10 fjelögum. Fjölmennastir voru ísfirðingar og þá Siglfirðingar. Aðrir keppendur voru frá Akureyri, Ólafsfirði og Skutulsfirði, en aðeins einn úr höfuðstaðnum. Orsakir hinnar slælegu þátttöku hjeðan að sunnan voru eigi þær, að skortur sje hjer á röskum skíða- mönnum; síður en svo. Margir sunn- ast mundi að fá skip til vesturfarar með gesti á skíðavikuna, nnindu þeir í tæka tíð hafa tilkynt þátttöku sína og fjölment á landsmótinu. Reykvíkingar og skíðavikan. A siðastliðnum fimm árum hefir fjöldi Reykvikinga sólt hina árlegu svo, eftir til venjulegs brollfarar- dags frá Reykjavík, og alt cnnþá i óvissu. Vonirnar um skip kulnuðu nú óðum, jafnvel vonir hinna von- bestu. Var þó alt gert, sem i mann- legu valdi stóð, til að útvega hæf- an farkost. Iín svo leystist vandamál þetta a Eftir Lúðvíg Guðmundsson, skólastj. Skíðaviku Isafjarðar og kynst af eig- in reynd hinu ágæta skiðalandi ís- firðinga. Hugur flestra þessara manna mun einnig nú hafa stefnt i vesturveg. Svo mun og liafa verið um marga aðra, sem sannar spurnir [3 IMk ii# h #•“« Frá Skiðamótinu 193,9. Stökkbrekkan. lenskir skíðagarpar voru staðráðnir í að fara vestur og reyna sig við hina barðsnúnu Norðanmenn og Vestfirðinga. En svo ólánlega vildi þá til, að ekkert skip átti áætluii tii ísafjarðar á hentugum tíma, eii skiðamennirnir voru flestir, eða allir, bundnir liér við skyldustörf sín og munu eigi hafa sjeð sjer fært að fórna löngum biðtíma vestra. Iín hefði þá órað fyrir því að tak- og snjon- höfðu haft af brekkunum um í Seljalandsdal. Eins og áður er sagt, átti ekkert skip áætlun til ísafjarðar um pásk- ana. Flestir, sem þangað höfðu ætl- að að fara og njóta þar frídaga sinna, munu þvi hafa ráðstafað páskaleyfinu öðruvísi. En nokkrir voru þó þeir, sem ennþá vonuðu, að úr kynni að rætast um vesturför. En nú var aðeins hálf vika, eða siðustu stundu: Hið stóra og glæsi- lega vöruflutningaskip, Edda, var á Ieið til landsins, hlaðin viði og cementi og var væntanlegt hingað á pálmasunnudag. Þarna var mögu- leiki, sem sjálfsagt var að athuga nánar. — Var það og gert og tókust samningar við eigendur Eddu, Eiin- skipafjelagið ísafold. Edda var fá- anleg, ef trygð yrði næg þátttaka minst 120 manns. Ferðin var auglýst í blöðum og útvarpi og á skömmum tíma keyptu 140 manns larmiða fram og altur. Vesturförin var þar með trygð. — Eddu breytt í farþegaskip. A mánudagsmorgni var lekið til óspiltra málanna við affermingu Eddu, sem nú átti að breyta i skemtiferðaskip. Um hádegi á mið- vikudag var allur viðurinn kominn í land og upplestir tæmdar, en þar áttu farþegar að búa. En cementið í undirlestum skipsins, — nálega 1100 smálestir, — var látið óhreyft, enila var það hin ákjósanlegasta seglfesta. Nú var aðeins eftir að fá farþeg- uniim svefnrúm eða dýnur til að hvílast á. Einnig það tókst. Eim- skipafjelag íslands brást vel við og Ijeði allar dýnur, er það átti i landi. Skátar ljeðu nokkrar, en þrjátiu nýjar dýnur varð þó að kaupa lil fararinnar. Var nú leslar- gólfið jiakið dýnum, dýna við dýnu, en þó hæfilegir gangar á milli. — Veggir „svefnskálans“ voru klæddir striga frá gólfi til lofts, — þ. e. þilfars, — og skreyttir tugum fána í öllum reglulegum litum og af öll- um mögulegum gerðum, en í lofti var komið fyrir mörgum „rafsól- um“, svo að bjart var sem í veislu- sal. — Alt var nú búið til brottferðar og kl. 19.30 á miðvikudag fyrir páska voru festar leystar og lagt frá Löngulínu. ísfirðingarnir njóta háfjallasólarinnar í Seljalatulsiial.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.