Fálkinn - 12.05.1939, Page 8
8
F Á L K I N N
SÖREN BERGER:
SIGURINN
ÞaÖ var alsetinn bekkur í
„Fjósinu".
Þeini til athugunar, sem ekki
vita það, skal tekið fram, að
Fjósið var kaffihús í borginni.
Nafnið lítur hvorki að andrúms-
loftinu á staðnum nje útliti gest-
anna, heldur var sprottið af því
hve búsnæðið var stórt. Það kváð
vera stærsta kaffihúsið á Norð-
urlöndum.
Jæja, það var troðfult í Fjós-
inu.
Vinduhurðin nam ekki staðar
eitt augnablik. Altaf sífeldur
straumur af fólki báðar leiðir.
Sumir út, aðrir inn.
Frammistöðuslúlkurnar, með
livítar hettur og i þjóðbúningi,
rásuðu eins og strokhestar, milli
disksins og borðanna. Rauðar í
framan og móðar og tóku and-
ann á lofti.
Yfir flestum borðunum voru
ský af tóbaksreyk. Loftið var
svo þykt af reyk og matargufu,
að það var bægt að skera það
með hníf.
Það glamraði í bollum og disk-
um. Samtalið í stóra salnum
varð að einum samfeldum nið,
eins og frá fossi í fjarska.
Gestirnir voru af ýmsu tæi. í
besta skilningi orðsins. Og
versta.
Lóslitnir stúdentar með bóka-
töskur. Þeir átu hámuðu í
sig. Skamtarnir voru aldrei nógu
stórir.
Ungt fólk ofan úr sveit, sem
hafði atvinnu i borginni. Mynd-
arlegir piltar, klæddir í kaup-
slaðarföt, töluðu syngjandi mál-
lýsku. Stólpavaxnar stúlkur. Þær
ómáluðu voru nýkomnar í bæ-
inn. Þær sem höfðu verið þar
áður voru með blóðrauðar varir
og koppagljáðar neglur.
Þarna voru líka ungir lista-
menn. Ritböfundar, sem höfðu
svo rýrar tekjur, að þeir gátu
ekki setið á Blom eða Teater-
caféen. Leikarar á lágu mán-
aðarkaupi. Það er ekki liægt að
búast við miklu kaupi fyrir að
leika þjóninn, sem kemur inn
með kaffi í öðrum þætti.
Klíkan sat við borðið þegar
Clara Bang kom. Henni var
heilsað eins og vanalega, með
„gón dæinn“ af blönduðum kór.
Hún kom sjer fyrir milli Þor-
leifs rnálara og Pjeturs skálds.
Sá fyrnefndi lifði á því að
mála lampaskerma. Ekta kín-
verska lampaskerma. Auk þess
málaði hann myndir, sem eng-
inn skildi og enginn vildi kaupa.
Pjetur var liræða allra rit-
stjóra. Handritin hans heimsóttu
liverja einustu ritstjórn í borg-
inni. Sjaldan voru þau tekin. Og
enn sjaldnar lesin, skröfuðn ein-
hverjar illgjarnar sálir.
„Hvernig gengur það?“ Þor-
leifur spurði milli tveggja súpu-
skeiða.
„Illa. Jeg næ ekki tökum á
þessu hlutverki. Jeg æfi mig eins
vel og jeg get, en leikstjórinn
er ekki ánægður.“
„Það er bara öfundsýki í lion-
um, greppatrýninu því arna.
Bíddu þangað til frumsýningin
kemur og sjáðu þá lil“.
„Dæinn!“ Það var Kari sem
kom. Föl og þreytt eins og vant
var. Hún spilaði í „hljómsveit-
inni“ á fimta flokks veitinga-
búsi. Þó að hún hefði lært hjá
bestu kennurum bæjarins og tek-
ið bæði kennarapróf í hljóðfæra-
slætti og organistapróf.
Hún tók nokkra munnbita af
matnum. Svo lagði hún frá sjer
gaffalinn.
„Þú verður að borða, lvari.
Matur er mannsins megin.“
Clara Bang reyndi að tala í
gamni við hana. En það fór fyrir
ofan garð og neðan. Kari var
píslarvottur klíkunnar um þess-
ar mundir. Þau voru lirædd um,
að hún mundi gefa frá sjer þá
og þegar.
„Jeg hefi enga matarlyst. Þetta
matsöluhúsaloft er alveg að gera
út af við mig. Reykur af virgina-
sigarettum og lykt af ljelegum
vinum! Og jeg verð að sitja
þarna og glamra jazzlög og ang-
urværa og smjörblíða valsa. —
Uss“! Hún studdi böndunum
undir kinnarnar.
Þau bin litu bvert á annað.
„Þetta er bara meðan þú erl
að venjast því,“ sagði Clara hug-
lireystandi. Áður en minst varir
lieldur þú liljómleika í Aulunni
og færð óhemju hrós. Við verð-
um öll að standa i mótlæti fyrst
í stað. Líttu bara á mig. Jeg get
ekki náð neinum tökum á Iilut-
verkinu mínu en jeg Iæt ekki
hugfallasl fyrir ]iað. IJertu upp
bugann!“
Kari svaraði engu. Og svo fór
bún að vörmu spori. Án þess að
segja eitt orð.
Þorleifur stóð upp. „Það er
best að jeg fari á eftir henni og
sjái hvað hún hefst að. Hún er
skelfing beygð í dag, vesalingur-
inn. Verið þið blessuð.“ Hann
flýtti sjer úl.
Síðan fóru önnur tvö og loks
sátu Clara og Pjetur ein eftir.
Þau töluðu saman um stund, en
svo fór hann að svipast eftir
frakkanum sínum. „Jeg verð að
hvpja mig heim og fara að
vinna. Jeg liefi fengið ágæta hug-
mynd í smásögu. Hún skal verða
sú besta, sem jeg hefi skrifað.
Blessuð." Hann strunsaði út með
frakkann flagsandi frá sjer.
Hún horfði á eftir honum og
andvarþaði. Aumingja Pjetur!
Hugmyndirnar lians voru víst á-
gætar. En hann gat aldrei kom-
ið þeim í búning. Alt sem liann
skrifaði varð hálfverk og ófull-
gert.
Hálft! Já, það var orðið. Hálf-
listamenn. Voru þau það ekki
öil? Bæði Pjetur, Þorleifur, Iíari
og lmn sjálf. Eða var það bara
hepnin sem þau vantaði? Var
lifið svo órjettlátl, að viðgangur
iistamannsins væri koininn und-
ir hepni og tilviljun?
Nei. Það gat ekki verið. Að
minsta kosti skyldi lnm sigra.
bvað sem allri tilviljun liði. —
Skapa sjer nafn og orðstír.
Þessi tvö ár, sem liðin voru
síðan hún komst að leikhúsinu
hafði hún aðeins fengið smá-
hlutverk. En nú gafst henni
tækifærið, að láta til sín taka.
IJún liafði fengið aðalhlutverkið
í nýju leikriti „Ung örlög“
bjet það.
En leikstjórinn var ekki á-
nægður. Hann gerði miklar kröf-
ur, sá gamli leikari. „Þjer eruð
of stirð,“ sagði hann. „Það er
eins og þjer hafið ekki lifað
yður nógu vel inn í blutverkið.
Þjer verðið að muna að þetta er
ung kona, sem hefir mist alt.“
Það var sjerstaklega lokasetning-
in í síðasta atriðinu, sem liann
\ar óánægður með. Eins og úr
botnlausu djúpi sorgar og þján-
ingar átti að bljóma um salinn:
„Nú er lífið einskis virði
framar.“
En henni tókst ekki að segja
það. Hún heyrði það sjálf, að
það var innantómt og óeðlilegt.
Versta miðdegisösin var liðin
bjá. Fólkinu farið að fækka.
Sum borðin mannlaus. Frammi-
stöðustúlkunum gafst færi á að
tylla sjer á stól og hvila sig
nokkrar mínútur við og við.
kliðurinn hafði hljóðnað all
var orðið rólegt.
Clara Bang leil i blað, sem lá
á borðinu. Það var næriá því
klukkutími þangað til bún átti að
l'ara á æfingu aftur.
En hún bafði ekki lesið margar
linur þegar hún lagði frá sér
blaðið. hlutverkið -— blutverkið!
Hún varð að ná tökum á því.
Annars var úti um framtíð
liennar. Hún mundi aldrei fá
blutverk framar.
Hugsa sér ef hún yrði að
fara heim í víkina til sín aftur.
Standa við afgreiðsluna i búð-
inni bans föður síns. Vita að
fólk hvislaði: „Já, hún var i
Osló og ætlaði að verða leik-
kona, en dugði ekki til neins.“
Nei, og aftur nei. Hún skyldi
sigra í þessu hlutverki. En
livernig átti bún að ná rjettu
tökunum á því ?
„Of lítið af sjálfsreynslu,“
sagði leikstjórinn. En hvernig
átti hún að lifa sig inn í þetta
blutverk. IJún bafði aldrei mist
neitt, altaf fengið það sem hún
vildi — meira að segja hann
Bjarna.
Hún brosti angurblítt við lil-
bugsunina um hann. Nú var
bann staddur einbversstaðar
austur með Kínaströndum, bless-
aður pilturinn. Hann var þriðji
slýrimaður á farmskipi, sem
var í siglingum þar eystra.
Enginn bafði eins mikla trú
a leikgáfu hennar og liann. „Það
er annaðhvort þó fólk verði hril-
ið af að sjá þig á leiksviðinu!“
sagði bann, „þú sem ert svo væn
og falleg.“
En maður komsl ekki langa
leið á þeim farkosti. „Listamað-
urinn verður að fórna öllu fyrir
listina, fyr verður liann eklci
listamaður,“ sagði Jennbo gamli
á leikbúsinu. Hann bafði fórnað
öllu. Konan liafði farið frá hon-
um. Börnin lians vildn ekki kann
ast við hann. Hann lifði ein-
göngu fyrir leikhúsið. Og það var
viðburður að sjá liann leika.
Slórfenglegt og unaðslegt.
„Með leyfi, má jeg setjasl
bjerna við borðið hjá yður, ung-
frú Bang?“
Hún leit upp. Það var Steins-
bo, höfundurinn að leiknum
„Ung örlög“. »
„Já, gerið þjer svo vel.“
Hann fór úr frakkanum og
settist beint á móti henni. Grátt
hárið var eins og þokuský eins
og vant var. Og undir loðnum
brúnunum leiftruðu gáfuleg
augu.
„Hvernig gengur yður með
hlutverkið?“
„Þakka yður fyrir, ekki vel,
])ví miður. Það er eins og jeg
geti ómögulega sett mig i fót-
spor ungu stúlkunnar."
Hann brosti: „Hversvegna?“
Hún dró við sig svarið. „Það
það er andstætt náttúr-
unni hreint og beint óeðlilegt,
finst mjer. Stúlkan segir, að líf-
ið sje ekki neins virði framar.
En þrátt fyrir alt sem hún hefir
mist, þá hekl jeg ekki að ung
manneskja gæti sagt slikt í lienn-
ar sporum.“
IJún þagnaði og skammaðist
sin fyrir bersöglina. Þarna sal
hún og gagnrýndi þennan fræga
böfund, upp í opið geðið á bon-
um. Skyldi hann ekki verða reið-
ur? —
En andlitið var jafn rólegt.
Hann leil liægt kringum sig í
salnum. Kinkaði kolli til þeirra,