Fálkinn - 19.05.1939, Page 9
F Á L K I N N
9
spurðu ráðamenn mótsins spjör-
unum úr. Eftirvæntingin jóksl
í sifellu, en hátalarinn lijelt á-
fram glym sínum og hávaða.
Nú komu fregnir frá fjallinu.
Keppendurnir höfðu gengið tvær
mílur. Leiðin var hálfnuð.
Eúnþá var Dahlberg fyrstur
með Jónasson, gamlan Vasa-
göngu sigurvegara á liælum sjer.
Nokkrum sekúndum síðar fór
fimm manna sveit framhjá, í
lienni voru m. a. Erik Persson og
Björninn. Við urðum kátir.
Björninn hafði „chans“. Við
hrópuðum húrra fyrir honum og
vonuðum með sjálfum okkur,
að hann mundi lialda uppi heiðri
okkar.
t hóp, sem fór framhjá Fjall-
inu þrem minúlum síðar, var
Jósef. En lieimspekingurinn
heyrðist ekki nefndur á nafn.
Við vonuðum samt, að hann
myndi skila sjer og komast i
mark, til að sveit okkar kæmi
lil úrslita, ef hinir tveir kænlu
snemnia í mark. —- Því flokks-
úrslit voru miðuð við þriggja
manna sveit.
Nú var þá og þegar búist við
að fyrsti maður færi fram hjá
markinu til þess að leggja svo
upp i síðustu míluna. Allra augu
beindust að skógarbæðinni. All-
ir biðu i ákafa. Ákafinn óx si
og æ. Hann gat komið á hverju
augnahliki úr þessu. Ja, hver
skyldi það nú verða? Dahlberg?
Enginn vissi neitt um það hvern-
ig gengið hefði upp á síðkastið.
Þá heyrðist hávaði innan úr
skóginum og gráklæddur göngu-
garpur kom í augsýn. Það var
Erik Persson. Hann hafði farið
fiam úr Dahlberg og Jonasson
og píndi sig áfram í þungfærinu.
Það var eins og slcíðin leituðu
aftur á bak. Ilann nálgaðist og
fagnaðárópin örfuðu liann. Hann
fór fram hjá markinu, og okk-
ur sýndist hann vera þreyttur.
Hann saup á þunnum graut en
þegar hann heyrði húrralirópin
nýr maður var að koma -
hentisl hann al' stað.
Jonasson var næstur. Hann var
ekki éi-ns þreyltur, og gaf sjer
ekki tíma lil að fá sjer hress-
ingu. I staðinn herti hann á sjer
til að reyna að draga Persson
uppi.
'Nú koniu keppendurnir einn
á fætur öðrum mtíð nokkuð
jöfnu millibili. Okkur til leið-
inda drógst nokkuð að Björn-
inn kæmi. Árangurslaust skim-
uðum við eftir honum. Jósef
fór fram hjá sem tólfti maður
og hrópaði eitthvað um „brotinn
staf“. Eftir öllu að dæma hafði
Björninn brotið stafinn sinn. Þá
var úti um hann. En hann kom
samt. Með staf í annari hendinni
og prik i hinni fór liann fram hjá
sem átjándi maður, tveim mínút-
um síðar en Persson. Hann fekk
sjer nýjan staf, lijelt áfram og
sagði kæruleýsislega.
— Úti um mig.
Nú skeði það, sem mörgum
kom á óvart. Heimspekingurinn
fór fram hjá sem tuttugasti og
annar maður, aðeins fjórum
mínútum á eftir Persson! Hann
brunaði fram hjá með góðum
hraða; það var auðsjeð að liann
var enn i fullum krafti, og á
lionum sáust engin þreytumerki.
Skíðin hans virtust renna sjer-
lega vel .....
- Haldi liann Jiessu númeri
stendur Iiann sig vel, sagði Kalle
í ánægjuróm. Aðeins fjórum
mínútum á eftir Persson!
Síðasta milan var úrslitaskeið-
ið fyrir kappgönguna. Það var
éngin von að Erik Persson yrði
dreginn uppi, en ef okkar menn
gætu liert sig dálítið enn þá
máttum við vel við una.
Itálfa mílu frá endimörkum
var vörður. Við biðum með ó-
þreyju eftir frjettum meðan liá-
talarinn gusaði úr sjer einu dans-
laginu á fætur öðru
Alt i einu þagnaði grammó-
fónninn, þulurinn tók til máls:
„Halló, halló, nú kemur frjett
frá Eiðshlið:
Erik Person er enn fyrstur
og Jonasson er næstur lionuin.
Nokkrum sekúndum eftir þeim
eru nú fjórir menn í hóp: Karls-
son frá Boden, Lindström,
Vrángen, Eriksson, Dyvik og —
Johansson, Trevinge!
Við áttum engin orð. Þulurinn
hlaut að liafa mismælt sig. Það
var alveg ómögulegt, að heim-
spekingurinn væri svona fram-
arlega. Nei, það gat ekki verið
rjett. Annaðhvort lilaut vörður-
inn að hafa tekið vitlaust eftir
eða þá að þulurinn hafði mismælt
sig. Við hlógum að þessu öllu
saman. En eins og' gefur að
skilja vonuðum við að þetta væri
satt.
Af frjettinni kom það í ljós, að
Birninum hefði gengið vel síðan
hann fekk stafinn. Hann var
ellefti, en .Tósef gekk fremur
tregt. Hann var einhverstaðar
milli 20 og 30. Hann var ekki
í æfingu undir mótið. Hann
liafði ekki náð sjer eftir inflú-
ensuna, sem liann liafði fengið
um jólin.
Það nálgaðist óðum tímann,
að hlanpararnir kæmu í mark,
og nú var óhemju mannfjöldi
saman kominn. Það var mesta
þröng kringum pylsuvagninn. Og
menn deildu í ákafa um úrslit
göngunnar. Sjálfur landshöfð-
inginn spígsporaði fram og aft-
ur meðal undirmanna sinna, og
beið með óþreyju eftir úrslitun-
um, eins og aðrir, því að liann
átti að afhenda sigurvegurunum
verðlaunin. Hann vonaði að hann
mætti afhenda Erik Persson þau,
þvi að hann dáði liann mjög, og
auk þess var Erik sveitungi lians.
Mannfjöldinn var farinn að
verða liávær og eftirvæntingin
jókst.
Lögreglan og verðirnir fóru að
ryðja brautina. Á hæðarbrúninni
þar sem keppendanna var von
GRIEG.
Framh. af bts. 5.
að eingöngu væri sinl tónsmíðum
hinna þýsku tónskálda. Grieg vildi
koma þessu i annað horf og hóf
baráttu fyrir því, að draga úr þess-
um einhtiða músik-smekk og beina
honum i aðra farvegi, en þó einkum
í ]iá átt, að vekja áhuga manna á
þjóðlegri tónlist.
Ilann byrjaði á þvi, að efna til
hljómleika-flokka (series), þar sem
ekkert var flutt nema norskar tón-
smíðar. Þessum tilraunum var tek-
ið fremur fálega fyrst í stað, en
Grieg lijelt við sinn keip og lagði
mikið á sig til þess að koma á fram-
færi sem mestu af því, sem bar á
sjer að nokkru verulegu leyti „norsk-
an lit“, og tónsmiðar sínar bygði
hann á slíkum frumdráttum, eins
og áður er sagt. Og þó að svo virt-
ist, sem honum ynnist litið, fyrst i
stað, heima fyrir, gegn einhliða
dýrkun hinna þýsku meistara, þá
var honum það mikil hvatning og
uppörvun, að einmill frá málsmet-
andi tónlistamönnum í Þýskalandi
hlaut hann mikla viðurkenningu
fyrir viðleitni sína.
En mestur styrkur mun homnn
þó hafa verið í því, að um þetta
leyti kyntist hann Liszt, en liann
hafði, sem vænta mátti, manna best-
an skilning á starfi Griegs og kunni
að meta rjett frábæra snillingsgáfu
hans. Og liann stappaði i hann stál-
inu með að lialda í horfinu.
Og Grieg sigraði. Kristjaniu-fólk-
inu skildist það, smátt og smátt,
hvað hann var að fara, og að ]ivi
kom, að Grieg var dáður svo, að
honum þótti jafnvel nóg um sjálf-
um, og viðleitni hans til þess að
skapa þjóðlega norska tónlist veitt
hin fullkomnasta viðurkenning.
Hann dvaldi nú í Kristjaníu all-
mörg ár samfleytt, en eftir 1874 var
hann í mörg ár erlendis og átti þá
heima ýmist í Þýskalandi, Hollandi
eða Danmörku. Loks settist hann þó
að í Noregi aftur og bjó um sig í
vistlegum hústað, skamt frá Bergen.
Og livar sem hann kom nú, í ælt-
landi sínu, var honum tekið með
kostum og kynjum og sýndur margs-
konar sómi og virðingarmerki.
Grieg var sannur og einlægur
listamaður og einkar látlaus og tjúf-
ur í allri framkomu, ekki síst á
söngpalli. Er til þess tekið, hve
elskuleg hafi verið framkoma þeirra
lijónanna, þegar þau komu bæði
út úr skóginum, stóð maður með
rautt í’lagg. Jafnskjótt og liann
sæi fyrsta mann koma átti liann
að draga upp flaggið. Allra augu
beindust að flaggmanninum. All-
ir biðu þess með óþreyju, að
flaggið yrði dregið upp, og flest-
ir að það yrði gert fyrir Erik
Persson. Við vonuðum nú samt
að það yrði dregið upp fyrir
öðrum.
Fagnaðarópin gluindu við.
Úl úr skóginum komu tveir
skíðagarpar á fleygiferð. Annar
var gráklæddnr, en liinn livít-
klæddur. Gráklæddi maðurinn
var Erik Persson. Hann þektist
strax á hinum einkennilega
finska göngustíl sínum. Hann
píndi sig áfram alt livað af tók.
Rjett á hælunum á lionum kom
hár, hvítklæddur maður. Hann
virtist ekki taka nærri sjer. Þeir
færðust óðfluga nær. Við reynd-
um að þekkja liinn hvíta, en
ennþá var liann of fjarri til þess.
En þá kom Kalle þjótandi til
okkar og æpti:
fram saman á hljómleikum. Hann
geröi ekki tilkájl til þess', að vera
talinn meöal „píanó-snillinga“ og
notaði sjer ekki heldur neinar brell-
ur slíkra manna. Hann var þó snjall
píanóleikari, og smekkvis og örugg-
ur hljómsveitarstjóri. Og hann var
gæddur þeirri góðu gáfu, að geta
„rafmagnað“ hljóðfæraleikarana og
innblásið þá, fyrirhafnarlaust, sín-
um eigin skilningi og smekk.
Með „Pjetur Gauts“-flokkunum
(Suitunum tveim), sem áður eru
nefndir, ávann hann sjer þegar sess
meðal fremstu tónskálda Norður-
landa. Og því mætti bæta við, að
einmitt þessar tónsmíðar Griegs við
snildarverk Ibsens, urðu til þess, að
vekja fyrst verulega athygli á því.
En þetta er þó staðhæfing, sem
skiftar skoðanir munu vera um.
Skýrustu persönueinkenni á tón-
smíðum hans er fyrst og fremst liinn
sterki þjóðlegi „litur“, sem alstaðar
bregður fyrir, og þvi næst hin ó-
skeikula smekkvísi. Grieg ljet aldrei
freistast til þess, að fara út í öfga.
Allar tónsmiðar hans bera vott um
staka vandvirkni liins einlæga lista-
manns og afleiðingin af því er sú,
að hann skrifaði elcJcerl, sem ekki
er þess vert að tónlistar iðkendur
og unnendur gefi því gaum.
Og enn var éin hans dygð, sem
sist gætir um of hjá tónskáldúm
hinna nýrri tíma: Hann reisti sjer
aldrei hurðarás um öxl, — ætlaði
sjer aldrei meira en liann vissi sjálf-
ur, að gáfur hans og gela leyfðu.
„Symfóníuna" átti hann ekkert við
— hana eftirljet hann öðrum meist-
urum. En í liugðnæmum slaghörpu-
tónsmíðum, ljettri „kammer-músik“,
ljúfum lögum og um fram alt í því,
að búa listrænum búningi þjóðleg
frumstef, var hann sá snillingur, sem
varla á sinn líka.
Hann ljest í Bergen 4. sept. 1907.
Tónsmíðar Griegs:
Eftir hann liggja á annað hundrað
mansöngvar (Romancer) og ljóða-
lög, margir konsertar, kvartettar og
sónötur (þrjár fyrir fiðlu og píanó),
konsért-forleikur, er hann nefndi
„I Höst“, symfónisk lög, tónsmíðar
við þætti úr „Ólafur Tryggvason",
Björnsons og „Sigurður Jórsalafari“,
söngvaflokkurinn „Hauglussa“, sorg-
arslagur í minriingu, um föður tóri-
skáldsins og fjöldinn allur af tón-
smíðum af ýmsu tagi fyrir pianó.
Það er John, strákar
]>að er heimspekingurinn!
Gat það átt sjer stað, að John
væri að verða Erik Persson
hættulegur? Við æptuni af gleði,
húrruðum og hrópuðum, við
ruddumst fram á brautina og
lirópuðum:
Hertu þig John, hertu þig
John, hertu þig!
Tvímenningarnir nálguðust.
Erik á undan og John rjett á
hælum hans. Erik var að þrot-
um kominn en John eins og
hann væri að leggja áf stað.
Nú voru ekki nema nokknr
hundruð metrar að marki. Nú
komst John á lilið við Erik. Sem
sannur íþróttamaður hrópaði
hann ekki „úr vegi“, heldur tók
á sig lcrók. Hlið við lilið brut-
ust þeir áfram milli áhorfénda-
raðanna. Við stöppuðum og
liúrruðum, ólmir af kæti.
Síðustu fimtíu metrana veitti
Framh. á bts. 11.