Fálkinn - 19.05.1939, Side 16
I
líi
F Á L K I N N
„Hercules“ Dragnótatóg
með rauðum þræði frá Esbjerg Toverksfabrik A/S er
að allra þeirra dómi, er notað hafa
ÞAÐ STERKASTA OG ENDINGARBESTA.
F YRIRLIGGJ ANDI.
GEYSIR
VEIÐARFÆRAVERSLUN.
Tilkynning.
Til þess að fyrirbyggja misskilning og forða fólki frá
óþörfu ómaki, skal það fram tekið, að engin smá-
sala á sjer stað í,Sjóklæðagerð íslands h.f., Skerja-
firði. — Það fólk, sem ætlar að kaupa vörur fram-
leiddar af Sjóklæðagerð Islands h.f., er því vinsam-
legast beðið að snúa sjer til veiðarfæra- og vefnaðar-
vöruverslana bæjarins með kaup sín.
Sjóklæðagerð íslands h.f.
Skerjafirði.
Aríleifd íslands
(sem kostar eina krónu) og önnur rit Rutherfords ættu menn
að kynna sjer áður en þeir hlýða á fyrirlestra hans. Bækurn-
ar fást í
Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar.
ANTOXYD ryðvarnarmálnino frá
er öruggasta vörnin gegn
ryði og fúa.
Smekklegir
litir.
Tilkynning.
•
Hjer með tilkynnist að við undirritaðir höfum keypt ;
klæðaverzlun og saumastofu G. Bjarnason & Fjeldsted, •
Aðalstræti 6, ásamt vörubirgðum og firmanafni. :
Við munuit) starfrækja ofangreint firma á sama ;
grundvelli og fyrri eigendur hafa gert, og leggja áherslu á :
að hafa eingöngu 1. flokks vörur og vinnu á boðstólum. ;
•
Virðingarfylst. :
m
G. Bjarnason & Fjeldsted, e. m. ;
Axel Ólafsson. Bjarni Guðmundsson. j
Kristján Sighvatsson. :
•
SAMKVÆMT ofanskráðu hefi jeg flutt saumastofu ;
mína af Hverfisgötu 8—10 í Aðalstræti 6, og vænti þess, ;
•
að mínir heiðruðu viðskiftavinir snúi sjer þangað. :
Virðingarfylst. ;
Bjarni Guðmundsson. •
: :
[ Líftryggingar [
■
[ Brunatryggingar j
S B
■ ■
[ Vátryggingarstofa [
3 Sigfúsar Sighvatssonar 3
Lækjargötu 2 — Sími 3171.