Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1939, Page 6

Fálkinn - 29.09.1939, Page 6
6 F Á L K I N N MARK HELLINGER: Læknir til barnsins. ■þESSI FALLEGA smásaga er dag- sönn. Jeg hefi hana eftir áreið- anlegri heimild, og mjer finst hún svo falleg og heillandi, að hún eigi skilið að breiðast út. Nú skuluð ])ið heyra: Ungfrú Williams er umferðahjúkr- unarkona. Hún er af góðum ættum og bróðir hennar er læknir, einn af bestu barnasjúkdómasjerfræðingum, sem til eru í Bandarikjunum. Fyrir hálfum mánuði var ungfrú Williams send í eftirlitsferð í eitt af aumustu fátækrahverfunum í New York. Seinni hluta dagsins kom hún upp í bakherbergi í stóru bakhúsi, og sjónin sem hún sá bar, fór í gegn- um merg og bein og var ungfrú Wiiliams bó vön að sjá sitt af hverju og kallaði ekki alt ömmu sína. í herbergiskytru, sem var aumari en orð fá lýst, bjuggu maður og kona með bremur börnum ungum. Mað- urinn hafði ekki haft atvinnu í hálft ár. Hann var bessa stundina úti í bæ að leita sjer að vinnu, sagði kon- an. Hún var vesældarleg og grá í gegn, hafði auðsjáanlega liðið sult. Ekki var nokkur eyrir til í húsinu og nær enginn matur. í horninu á kytrunni lá yngsta barnið á fleti, hóstandi og með sótthitaflogum — ijómandi falleg telpa, á að geta tveggja ára. Barnið var svo undur- fallegt en svo veikt, að ungfrú Willi- ams komst við. „Barnið yðar er mikið veikt,“ sagði lnin við móðurina, „Við verðum að ná í lækni begar í stað.“ Móðirin virtist ekki skilja bað sem hún sagði. Hún var ítölsk, talaði slæma ensku og bessi — fagri nýi heimur — virtist vera margbrotnari, en hún gæti áttað sig á. „Lækni?“ át hún eftir, „hvaða iækni? — Hversvegna?" „Skiljið bjer ekki,“ sagði ungfrú Williams, „að við verðum að ná í lækni til telpunnar yðar, lækni, sem getur gert hana heilbrigða — lækni til barnsins....“ Konan ypti öxlum. „Jeg veit vel, að Bambino litla er veik,“ sagði hún, „en við getum ekki sótt lækni til hennar begar við eigum ekki neina peninga — ha? Maður fær ekki neitt fyrir ekki neitt". Ungfrú Williams hristi höfuðiS vandræðalega. Það var víst satt •—• maður fær ekki neitt fyrir ekki neitt .... hún hugsaði til bróður síns, barnalæknisins. Hún hafði svo oft kvabbað á hann, að hún kveið fyrir að gera bað einu sinni enn. En bless- að barnið barna í fletinu var svo fallegt — og svo veikt... . „Heyrið bjer,“ sagði hún. „Bróðir minn er læknir — jeg skal reyna hvort jeg get ekki fengiö hann til að líta á barnið, jeg lofa ekki neinu, en jeg skal reyna — og svo skal jeg senda yður matarbita eftir dálitla stund og sjá um, að bjer fáið ein- hvern fatnað á morgun. Og svo kem jeg sjálf seinna. Verið bjer sælar...“ Konan góndi vandræðalega á eftir henni. Hún hafði ekki skilið orð af bví, sem hún sagði. Klukkutíma seinna sat ungfrúWilli- ams á skrifstofu bróður síns. Hún var að ljúka við að segja honum raunasöguna: „Jeg skal segja bjer, George, að jeg hefi aldrei sjeð aðra eins eymd. Jeg veit vel, að bjer er kvöl að bví að jeg skuli altaf vera að nauða á bjer, en heldurðu samt, að bú viljir ekki skreppa bangað. Það verður vonandi í síðasta skiftið sem jeg bið big um slíkt.“ Barnasjerfræðingurinn frægi — 50 dollarar fyrir heimavitjun, 25 fyrir viðtal á stofunni — tók hatt sinn og frakka. „Þú kemur mjer í gröfina, Helen,“ sagði hann. „Jeg er dauð- breyttur og ætti að hvíla mig núna, .... en, hvað var götunúmerið?“ Hálftíma síðar rann lúxusbifreið læknisins að húsinu, sem systir hans hafði verið í fyr run daginn. Og læknirinn frægi klifraði upp á sjö- undu hæð. Dyrnar stóðu opnar, svo að hann gekk beint inn og kynti sig konu- skjátunni, sem stóð á miðju gólfi, agndofa af hræðslu: „Jeg er Willi- ams læknir, systir mín bað mig um að líta á barnið yðar. Hvar er bað?“ Móðirin herti upp hugann og fór með hann að fletinu. Barnalæknir- inn frægi skoðaði barnið vandlega. Hann muldraði eitthvað og brölti svo niður sjö hæðir, fór í næstu lyfja- búð og kom svo aftur með ýmis- konar meðul. Og svo sagði hann móðurinni ítarlega fyrir um hvernig hún ætti að fara með barnið: Gamelin marskálkur yfirhershöfðingi alls vopnaðs liðs Frakklands. I. Þegar heimsstyrjöldin braust út í ágústbyrjun 1914 áttu Frakkar von á árás Þjóðverja, bar sem landa- mæri beirra liggja saman, bví að báðir aðilar höfðu lofað að virða hlutleysi Belgíu. En Þjóðverjar kusu svo, sem kunnugt er, að ráðast með lið sitt inn gegnum Belgíu. En bó Belgar veittu töluverða mótstöðu hjá hinum víggirtu borgum sínum; voru Þjóðverjar 25. ágúst komnir yfir Belgíu og Norður-Frakkland, svo að herir beirra nálguðust mjög Parísar- borg. Stóð bá býski herinn bannig, að vinstri fylkingararmur hans var við landamæri Sviss, en hægri fylk- ingararmurinn norðan við Paris. — Höfðu Þjóðverjar bar 7 heri undir vopnum samtals 1 milj. og 700 bús. manns og höfðu á valdi sinu land- svæði af Belgíu, Luxemburg og Frakklandi, sem samtals að flatarmáli var eins stórt og hálft ísland. Frakk- ar höfðu orðið að hætta við árásar- fyrirætlun sína, sem var að ráðast inn í Þýskaland fyrir landamærunum miðjúm, og í aðalherbúðum Frakka, bar sem Joffre hafði aðsetur, sáu menn í bili ekki neitt til bragðs að taka annað en að láta undan síga. Eftir hernaðaráætlun Þjóðverja átti svonefndur 1. her beirra, sem Kluck stjórnaði, að halda svo vestarlega að hann færi yfir Signufljót vestan við Paris og bannig að nokkru leyti að umlykja borgina. En bað reyndist villugjarnt barna og kom von Kluck austar en ætlað var, eða móts við sjálfa borgina. Þá var bað að lítið bektur liðsforingi, sem var hand- genginn Joffre, sá að rjetta bragðið fyrir Frakka var rjett aðeins að veita viðnám, en safna liðinu til á- rásar á vinstri fylkingararm Þjóð- verja. Fjelst Joffre á ba® °8 var skipun lians nr. 2 i stríðinu bar a® lútandi. Þessi handgengni liðsforingi lijet Maurice Gamelin og var 42 ára gamall, lítill maður vexti og hægur í framgöngu. Var liann maður lítt „Ef bjer farið að eins og jeg segi, bá skal jeg lofa yður bvi, að barnið hressist aftur.“ Hann leitaði í vasa sinutn og tók upp 10 dollara seðil. „Takið bjer betta,“ sagði hann. „Yð- ur veitir vist ekki af.... nei, nei, ekkert að bakka-“ Aumingja konan var frá sjer num- in og reyndi sem hún gat að kyssa líann á liendina. Viku siðar kom ungfrú Williams í heimsókn á kvistinn. Undir eins og liún kom inn sá hún, að barninu leið miklu betur. Telpan lilla var að leika sjer á gólfinu og var bæði glað- leg og hressileg. Móðirin var glöð og bakklát. Maðurinn hennar hafði feng- ið vinnu daginn áður og Bamboino litla komin á fætur .... heimurinn var orðinn bjartur á ný. „Mikill gæðamaður er liann bróðir yðar,“ sagði konan með aðdáun, „hann færði okkur kynstur af ágæt- um meðulum og svo gaf hann mjer tíu dollara um leið og hann fór.“ Ungfrú Williams brosti — ba® var ekki sem vitlausast, að frægasti barnalæknir Ameríku skyldi borga tíu dollara fyrir að fá að lækna svarteygða ítalska telpu. Hún leit á móðurina: „Og hvað hafið bjer nú keypt fyrir bessa tíu dollara?" spurði hún. „Líklega mat?“ Móðirin rjetti úr sjer eins og hún gat. „Nei, ungfrú," sagði hún og fann til sín, „jeg gleymdi ekki því, sem bjer sögðuð mjer. Jeg fór undir eins hjerna niður í götuna og sótti lækni til barnsins.“ Hamboino litla var komin á fætur. . . kunnur, en beir sem kunnugastir voru vissu að yfirforinginn liafði geisilegt álit á honum og fór mikið að hans ráðum. Von Kluck hjelt áfram til suð- austur og sá Galienni, er hafði her- stjórnina i París, að hægri armur býska hersins var óvarinn. Hann ljet í flýti koma liði sínu fyrir til árásar og símaði til Joffre um leyfi til bess að hefja árásina, en Gamelin sá er fyr var nefndur hafði sama morgun kl 6 komist að sömu niðurstöðu. Kom hann í herforingjaráðið og skýrði bar frá bessari skoðun sinni og rjeði til að til orustu yrði gengið næsta dag. f bessu kom Joffre að og skýrði Gamelin lionum bá frá áætlun beirri, er hann hefði verið að sýna herforingjaráðinu. Joffre virtist taka málinu ekki illa og leitaði álits ann- ara liðsforingja barna í herforingja- ráðinu, en beir voru vantrúaðir á bessa ráðagerð um að ráðast nú til áhlaups. Joffre frestaði málinu og bað um nánari vitneskju um, hvernig væri ásigkomulag lierdeilda beirra, er notaðar myndu verða við árásina. Um kvöldið, er Joffre sat undir borð- um, komu svörin við fyrirspurnum hans, og var ásigkomulag hersveit- anna sæmilegt, en ekki meira en bað- Þegar Joffre hafði lokið máltíð átti Galienni símasamtal við hann og gekk fast eftir að mega gera árásina. Og kl. 10 um kvöldið gaf Joffre út stríðsskipun sina, sem var um ba®> að næsta dag, sem var 5. september, skyldi láta allar bær hersveitir, sem til árásar voru ætlaðar á bessu svæði, ganga á hagkvæma staði til árásar á liægri fylkingararm ÞjóðVerja bann 6. september. Daginn eftir begar frönsk herdeild Marokkómanna var á leið til staðar bess er hún skyldi gera árásina frá, hitti hún fyrir sjer riddaralið úr her von Klucks og vara fótgöngulið. Þessi orusta hófst bví daginn áður en til var ætlast. Von Kluck varð að láta liðsauka koma annarsstaðar að, en við bað varð varnarlaust svæði rhilli 1. og 2. hers Þjóðverja og kom- ust frönsku og ensku hersveitirnar bar í gegnum víglínuna viðstöðulítið, er bær gengu fram eftir áætlun bess- arar árásar. Aðstaðan var bvi betri, en Frakkarnir höfðu nokkru sinni búist við. Annar býski herinn varð að láta undan síga i skyndi og fjar- lægðist við baS 1. býska herinn (her- von Klucks), er nú varð fyrir hliðar árás. Eftir 3 daga orustu var býski herinn kominn í svo mikla hætlu, að Þjóðverjar ljetu víglínu sína und- an síga um 100 km. á 5 dögum. Hættu við árás á Paris og var bá úti von beirra um að vinna skyndistrið, og raunverulega um leið úti um von beirra um að vinna stríðið. IL Ári eftir voru menn óánægðir með herstjórn Joffre, og Foch tók við. En brátt urðu menn einnig óánægðir Framh. á bls. H.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.