Fálkinn - 27.10.1939, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
GAMLA BIO
NYJA BIO
„ZAZA“.
Leikritið „Zaza“, sem samnefnd
mynd, er Gamla Bíó sýnir á næst-
unni byggist á, hefir hlotið fádæma
vinsældir. Er það eftir höfundana
Pierre Berton og Charles Simon og
aðalpersónan er söngmær, sem verð-
ur ástfangin af „heldri manni“. —
Hefir leikurinn verið kvikmyndað-
ur oftar en einu sinni og í þögulli
mynd, sein tekin var, ljek GJoria
Swanson aðallilutverkið.
í þessari nýju mynd er það Clau-
dette Colbert, sem leikur þetta lilut-
verk, en mótleikari hennar er Her-
bert Marshall. Claudette Colbert Jief-
ir fengið mjög misjafna dóma fyrir
lilutverk þetta, og finna sumir henni
alt til sem dansmeynni Zaza, en
aðrir liefja hana til skýjanna. Hún
er fullkomin andstæða hins kald-
Jynda og rólega lieimsborgara, sem
verður ástfanginn af henni — hún
er trylt en liann er stillingin sjálf.
Það er George Cukor, hinn heims-
frægi leikstjóri, sem sjeð hefir um
töku þessarar myndar fyrir Para-
mount, upp á ekta ameríkanska vísu,
með óhemju miklum íburði, en leik-
konan Alla Nazimova og leikstjór-
inn Charlot voru bæði honum til að-
stoðar. Nazi.mova hefir sjálf leikið
hlutverk Zaza á leiksviðum viða um
lönd. Cukor liefir m. a. tekið kvik-
myndirnar „David Copperfield“,
„Romeo og Júlía“ og „Kamelíufrúna,"
sem íslenskir kvikmyndagestir muna
vel. —
Af öðrum leikendum í myndinni
en Claudette Colbert og Herbert
Marshall má nefna Genevieve Tobin,
Helen Westley og Bert Lahr, sem
öll hafa stór hlutverk. En vitanlega
hvílir mestur vandinn á Claudette,
enda er þetta hlutverk hennar talið
kröfufrekasta hlutverkið, sem hún
hafi nokkurntíma leikið, og eru það
ekki síst hinir tryltu dansar, sem
hún sýnir i myndinni, sem taldir
eru fárra, meðfæri. Skrautið og i-
burður umhverfisins er með því
mesta, sem sjest hefir í nokkurri
mynd.
Myndin slær á ýmsa strengi bæði
viðkvæma og kitlandi, eins og þeir
þekkja, sem sjeð hafa leikritið. —
Hinar ágætu dönsku leikkonur Betty
Nansen og Anna Larssen ijeku hlut-
verk Zaza i Kaupmannahöfn hjer
fyrrum og varð mikið umtal um
meðferð ])eirra á því, ekki síður en
nú liefir orðið um meðferð Claú-
dettc Colbert á hlutverkinu. Það
má ganga að þvi vísu, að Reykvík-
ingar verði ekki sammála um hana
fremur en aðrir.
BRÚÐKAUP í FLORENS.
írene prinsessa af Grikklandi og
Danmörku giftist nýlega ítölskum
prins, hertoganum af Spoleto, og
voru viðstaddir fulltrúar frá ýms-
um hirðum Evrópu. Hjer sjást þau í
kirkjudyrunum eftir vígsluna.
1 rifE5Tfi BLfiÐI FRLKfln5
verður grein um Vilhjálm Stefánsson í tilefni af 60 ára
afmæli hans. Dr. Helgi Pjeturss skrifar athyglisverða
grein, sem heitir „Stríðið, menningin og ísland.“
Söguna „Slraumhvörf“ eftir Andr. Eiríksson liafa allir
gott af að lesa. Og í þessu blaði hefst nýja framhaldssag-
an, sem allir munu lesa.
Auk þess venjulegt, fjölbreytt efni fyrir alla.
SCHMELING SIGRAÐI.
Það hefir verið hljótt um Max
Schmeling síðan hann misti heims-
meistaratignina. En nýlega barðist
hann við landa sinn, Adolf Heuser, i
Stuttgart (t. h.). Augnabliki eftir
að myndin var tekin lá Heuser óvíg-
ur. Og Schmeling liafði grætt 200,-
000 krónur á 71 sekúndu!
Indriði Þorkelsson, skáld, á
Fjalli, varð 70 ára 20. þ. m.
Minnismissir.
Amerikanski lögregluþjónninn Ed-
ward G. Forbes datt nýlega á stöð-
inni í Chelsea, Massaschusetts og
misti minnið. Hann hafði þá 15 cent
í vasanum. Þremur dögum síðar rank-
aði hann við sjer aftur. Hann var þá
kominn til Miami, en vissi ekkert
livernig hann hafði komist þessa
löngu leið. Og það sem merkilegra
var: hann var með spánýja ferða-
tösku og 58 dollara í vasanum. Það
cr honum hulin gáta, livar hann hefir
komist yfir þetta.
SJÓORUSTAN VIÐ NARANJA.
„Our Fighting Navy“ kalla Eng-
lendingar þessa mynd, sem tekin
er af Herbert Wilcox . með aðstoð
deilda úr breska flotanum. Myndin
lýsir atburðum, sem oft gerast í sögu
enskra erindreka erlendis og enska
flotans og m. a. gerðist á síðastliðnu
vori í Kína, þó að myndin sje látin
fara fram í spönsku ríki í Suður-
Afríku. Þar verður uppreisn og enski
konsúllinn á staðnum fær aðsloð
hersins, til þess að verja líf og limi
enskra borgara. Beitiskipið „Auda-
cious" er sent á stáðinn — til Blanca
i Naranjariki, undir stjórn Mark-
hams kapteins. Um sama le.yti kem-
ur enskt farþegaskip tii Bianca og
með því er dóttir enska konsúlsins
á staðnum og liðsforingi, sem Arm-
strong heitir. UppreisUarforinginn
nær þeim báðuni á sitt vald og hefir
þau í haldi á hérskipinu „E1 Mir-
ante“, sem gisl.
Forsetinn í Naranja flýr á náðir
enska konsúlsins. Uppreisnarmenn
krefjast þess að fá hann framseld-
an en konsúllinn neitar. Enski ræð-
ismannsbústaðurinn er griðland
þeirra, sem þar eru. Uppreisnarfor-
inginn hótar þá öllu iilu, og þegar
loks slær i orustu milli herskipsins
„E1 Mirante" og enska herskipsins;
eru þau Pemela dóttir konsúlsins
og enski liðsforinginn látin standa
á þilfarinu á „El Mirante“ sem eins-
konar skotskífa fyrir óvinina. Hjer
skal eigi sagt frá því, hvernig þau
bjargast á hinn furðulegasta hátt.
Hlutverk enska konsúlsins er leik-
ið af H. B. Warner, Rohert Dou-
glas leikur kaptein'inn á enska her-
skipinu, en Richard Cronnvell Arm-
strong liðsfóringja. Eina kvenhlut-
verkið í myndinni, dóttur konsúls-
ins, leikur Hazel Teryy. Geta má
].’Css og, að í myndinni leikur Henry
Victor, sem ýmsir hjer á landi muna
eftir frá því, er liann ljek Oskar
í myndinni Glataði sonurinn, er
tekin var hjer á landi fyrir 17 ár-
um. —
Með því að lána skip og menn
li! myndatökunnar hefir enski flot-
ii n sett á hana opinberaií stimpil,
sem mikið er um vert. Áhorfandinn
hefir tryggingu fyrir því, að lífið
um borð í ensku herskipunum sje
einmitt eins og myndin sýnir það.
Og veitir ])að aukið gildi, ekki sísl
á þessum tímum, er margir vilja
kynnast enska flotanum, sem á i
styrjöld.
ÖRUGGUR FELUSTAÐUR.
Myndin er af þriggja herbergjn
neðanjarðaríbúð í London, sem á
að vera trygg fyrir loftárásum og
eiturgasi. Þar er eldhús, baðher-
bergi, sími, rafljós og gas. Og til
vonar og vara eru þar gasgrímur
og olíulampar.