Fálkinn


Fálkinn - 27.10.1939, Blaðsíða 7

Fálkinn - 27.10.1939, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 I Stríðsmyndir. Efst t. v.: Kvenhjálparlið i London vinnur mí ýmsa vinnu, sem karlmenn einir þóttu hæfir til áffur. Hjer eru Jiœr að mála gangstjettabrúnir, svo að bif- reiffar eigi hægra með að rata i þvi mgrki, sem verður, þegar heimsborgin er „dimmuð“ vegna gfirvofandi loftá- rása. — Efst t. h.: Enskir hermenn i Frakk- landi á leið til vigstöðvanna — „með sigurbros á vörum." í miðju t. v.: Lithauen — Lettland — Esttand — þessi 3 lönd eru komin uiidir rússneska „verndarvænginn". Mgnd in er frá höfuðstað Estlands, Tallinn, og sýnir virki frá gfirráðatima Dana i Estlandi, á dögum Valdimars Atterdags, þegar dannebrog kom „frá himnum nið- ur“. — Til hægri mgnd frá Standsdorft í Berlín, sem sýnir unga pilta úr fje- taginu ,,Hitlerjugend“ á æfingu hjá brunaliðsstjórunum. Neðst t. v.: Ensk- um stássmegjum, sem aldrei „hafa drep- iff hendi í katt vatn“, er kent aff afhýffa kartöflur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.