Fálkinn


Fálkinn - 27.10.1939, Page 7

Fálkinn - 27.10.1939, Page 7
F Á L K I N N 7 I Stríðsmyndir. Efst t. v.: Kvenhjálparlið i London vinnur mí ýmsa vinnu, sem karlmenn einir þóttu hæfir til áffur. Hjer eru Jiœr að mála gangstjettabrúnir, svo að bif- reiffar eigi hægra með að rata i þvi mgrki, sem verður, þegar heimsborgin er „dimmuð“ vegna gfirvofandi loftá- rása. — Efst t. h.: Enskir hermenn i Frakk- landi á leið til vigstöðvanna — „með sigurbros á vörum." í miðju t. v.: Lithauen — Lettland — Esttand — þessi 3 lönd eru komin uiidir rússneska „verndarvænginn". Mgnd in er frá höfuðstað Estlands, Tallinn, og sýnir virki frá gfirráðatima Dana i Estlandi, á dögum Valdimars Atterdags, þegar dannebrog kom „frá himnum nið- ur“. — Til hægri mgnd frá Standsdorft í Berlín, sem sýnir unga pilta úr fje- taginu ,,Hitlerjugend“ á æfingu hjá brunaliðsstjórunum. Neðst t. v.: Ensk- um stássmegjum, sem aldrei „hafa drep- iff hendi í katt vatn“, er kent aff afhýffa kartöflur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.