Fálkinn


Fálkinn - 27.10.1939, Page 13

Fálkinn - 27.10.1939, Page 13
F Á L K I N N 13 Litli: Ef það er gaman að húka hjerna, þá er jeg ekki gamansamur. Ef vatnsborðið væri svo hátt, að jeg gæti skolað af löpp- unum um leið, þá skildi jeg betur mein- inguna. Stóri: Láttu fiskinn um að skola af sjer. Litli: Það væsir ekki um liann Stóra, þarna hjá hinum þorskunum. Það var gott, að hann skyldi verða fyrir þessu. Bæði þykir honum víst gaman að þvi og svo þvæst af honum skíturinn, og því hefir hann gott af. Litli: Jeg verð að grípa til snörunnar úr því að þú getur ekki rjett framlöppina, en vertu óhræddur — jeg skal ekki liengja þig. Aldrei liefði jeg trúað, að geithafur væri svona þungur. Nú tjóðra jeg þig. Litli: Littu á, nú hækkar hagsældin. Það er einhver að toga í korkið á færinu. Það hlýtur að vera meiri þorskurinn, að bíta á svona beran öngulinn. Stóri: Heldurðu að það sje þorskur hjerna í tjörninni? Litli: Komdu skinnið mitt, nú ætlar pabbi að hjálpa þjer á þurt og í þurt. Stóri: Verlu ekki að gera þig breiðan, þú getur hvort sem ekki orðið feitari en þú ert. En heldurðu að jeg hafi verið að gera þetta að gamni mínu? sjert votur, það þornar bráðum. En jeg skil ekki hversvegna þú varst að stanga hann Stóra. Vertu nú kyr hjerna og farðu að bíta á meðan, anganóran þín. Litli: Nú, ert það þú, ókindin, og svo læturðu eins og þú hafir verið að gera góðverk. En nú skal jeg kenna þjer, að það borgar sig ekki að hrinda mjer í ■ vatnið .... eins og mjer er lika illa við vatn. Litli: Það getur komið fiskur i tjörn- ina bráðum. Sei, sei, þarna er hann víst að stinga sjer. . . . og geit líka. Hún verður liklega að geddu, þegar hún kemur á flot. Stóri: Hjálp! Hvað á jeg að vilja hingað? Litli: Stóri er reiður og þarna kemur hafurinn. Komdu, jeg skal rjetta þjer lúkuna. Þú hefir víst ekkert að stangast við þarna niðri, því að ekki geturðu vísl hitt fiskana, fremur en jeg. Litli: Jú, það borgar sig að fara vel að skepnunum, alveg eins og að kvenfólkinu, þvi að þá hefir maður frið á meðan. — Skrambi er slæmt að vera svona liand- leggjastuttur, jeg næ varla.... Litli: Sá, sem ekki vill heyra verður að finna. Út i með þig, og svo geturðu reynt, að komast upp úr mógröfinni af eigin ramleik. Jeg skal aldrei vera góður við þig framar. Það er eitthvað annað að vera góður við kvenfólkið, humm! .

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.