Fálkinn - 27.10.1939, Síða 15
FÁLRINN
15
i
§
SIEMENS
PROTOS
Rafmagnsstraujám
með hitastilli.
Sterkur straumur
fyrir þykt og blautt
efni, minni fyrir
þunt og viðkvæmt
lín. Hitinn helst jafn
og því engin bruna-
hætta.
KVIKMYNDIN „DRENGJABÆRINN'*.
Metro-fjelagið hefir tekið kvikmynd
sem heitir „Drengjabærinn“ (Boys
Town), er iýsir hlið á lífinu, sem
ekki hefir verið sýnd áður á kvik-
myndum. Aðalpersónan er presturinn
og mannvinurinn Flanagan, sem leik-
inn er af Spencer Tracy. Flanagan
hefir í meira en tuttugu ár starfað að
l)ví, að bjarga ungum drengjum af
villigötum og komið upp þorpi, sem
hann nefnir „Drengjabæ“, í Nebraska,
fyrir föreldralausa drengi. Þetta þorp
er einsdæmi í heiminum. Því að
drengirnir sjálfir stjórna öllum mál-
um þess og velja sjálfir ráð og hæj-
arstjórn. Presturinn heldur því fr'am,
að drengirnir sjálfir stjórni svo vel,
að fullorðnum gæti orðið fyrirmynd
að. Hafa þúsundir drengja fengið
uppeldi sitt í þessum drengjabæ og
flestir orðið myndarmenn og sumir
háttsettir,,
Kvikmyndin segir frá, hvernig þessi
drengjabær varð til. Byggist hún á
skýrslum Flanagans sjálfs og til þess
að alt sje sem rjettast liefir mikill
hluti myndarinnar verið leikinn i
drengjabænum sjálfum. Önnur aðal-
persónan í leiknum en presturinn
sjálfur, er lítill pörupiltur, sem prest-
urin bjargar frá voða, eftir mikið
umstang. Er liann leikinn af Mickey
Rooney. Hjer á myndinni sjást þeir
presturin og hann.
Eskimóar veiða rækjur.
Tveir fiskimenn frá Skagen í Dan-
mörku voru sendir til Grænlands i
vor og er erindi þeirra, að kenna
Eskimóum að veiða og verka rækjur,
en af þeim er mikið sumstaðar við
Grænland. Grænlandsverslunin hefir
einkum lagt stund á að láta Eskimó-
ana veiða lúðu til útflutnings, en
þetta hefir gengið illa og því á nú
að reyna rækjurnar.
— Þegar þú kyssir mig, þá verkar
það eins og þú hafir drukkið of mik-
ið.
— Jeg? Of mikið? Jeg sem ekki
hef bragðað einn dropa?
— Jeg á við að þú liafir fengið of
marga kossa, aulinn þinn.
— Hugsanir mínar sveima kring-
um yður dag og nótt, ungfrú Gerður.
— Hvaða bull er þetta. Þjer sem
vitið ekki hvar jeg á heima!
X-RAD 48/1-50-50
LEVER BROTHERSj PORT SUNLIGHT, LIMITED, ENGLAND.
Loftskermar - Leslampar
— mikið úrual. —
SkermaMðin Laugaveo 15.
RADION
'l
Jeg hjelt að sloppur-
inn hans Páls væri
hvítur, þar til jeg
bar hann saman við
vasaklútinn þinn,
sem þveginn var úr
Radion.
Það þarf ekki annað en bera
þvott, þveginn úr RADION, sam-
an við það, sem þvegið er úr
venjulegum sápum og duftum til
þess að sjá, að RADION-þvegið
verður hvítast af öllum þvotti
Ástæðan að RADION hreinsar
best er sú, að efnablöndunin í
því er gerð á sjerstakan hátt
þannig, að það hreinsar betur
óhreinindi og bletti, en nokkurt
annað þvottaefni.
RADION gerir þvottinn hvítari
Fyrirlioojand!
Þorskanetagarn
Laxanetagarn
Hrognkelsanetagarn
Selnótagarn
Dragnótagarn
Síldarnótagarn
Kolanótagarn
Trowlgarn 3 og 4 sn.
GEYSIR
Veiðarfærauerslun
«