Fálkinn - 27.10.1939, Side 16
16
F Á L K I N N
i
:
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Ávallt fyrírliggjandi
í góðu úrvali.
Föt
frakkar
kabmgarnsdúkar
káputau
skór
Leður
kápur
jakkar
belti
bindi
slaufur
kragar
skjalatöskur
hanskar fyrir dömur og herra
flughúfur, margir litir
kvenhúfur úr skinni
barnahúfur með loðkanti eða án
teppi margar gerðir
buxur allskonar
sokkar
peysur
garn og fleira.
Sannfærist um verð og vörugæði hjá okkur
áður en þjer festið kaup annars staðar. —
Seljum ennfremur hina ágætu „Iðunnarskó“.
AÐALSTRÆTI. SlMI 2838.
I----------------------------------------------------------
Nokkrar nýútkomnar bækur.
Þessar bækur eru komnar í bókaverslanir:
íslensk fræði (studia Islandica) 5. hefti. Um dómstörf í Lands-
yfirrjettinum 1811—1832, eftir dr. jur. Björn Þórðarson lögmann.
Esperanto II, orðasafn með þýðingum á íslensku, eftir Ólaf Þ.
Kristjánsson, kennara.
Esperanto IV, leskaflar. Þorbergur Þórðarson hefir safnað og
búið undir prentun.
Þegar skáldið dó. Eftir Skugga. Er jtetta söguþáttur eða smásaga
úr Reykjavík, er hann nefnir öðru nafni: Dauði Guðmundar
KristmannssOnar.
Kertaljós, vinsæla ljóðabókin, eftir Jakobinu Johnson, er nú kom-
in út í annari útgáfu.
Jón Halldórsson, prófastur í Hítardal. Eftir Jón Helgason dr.
theol. — Þetta er þriðja bók Jóns biskups Helgasonar af æfisög-
um merkra ístenskra manna. Áður útkomið Meistari Hálfdán, og
Hannes Finnsson biskup.
íslensk fræði, 6. hefti. Um hlutahvörf, eftir Halldór Halldórsson,
kennara við gagnfræðaskólann á ísafirði.
Segðu mér söguna aftur, Eftir Steingrím Arason kennara. Nafn
Steingríms Arasonar er trygging þess, að þetta er ágæt barnabók.
Frú Barbara Árnason, kona Magnúsar Árnasonar, listmálara, liefir
teiknað nokkra myndir í bókina.
Úrval úr ljóðum Guðmundar Friðjónssonar. Þeir, sem ekki hafa
gert sjer það full-Ijósl áður, munu við lestur þessa úrvals sjá, að
sum af kvæðum Guðmundar eru með l)ví allra besta, sem ort
hefir verið á islenska tungu.
Undir sól að sjá heitir síðasta ljóðabók Jakobs Jóh. Smára. Smári
er svo vinsæll, að ekki þarf annað en að minna á bók hans. Bókin
er með sömu einkennum og annað, sem Smári hefir ort og skrifað.
Frá Djúpi og Ströndum, eftir Jóhann Hjaltason kennara. Þetta
eru sannar og látlausar lýsingar á landi og þjóðháttum á norð-
vestur-kjálka landsins. Þar er lýst vermensku, staðháttum og ein-
kennilegum mönnum. Guðni Jónsson magister og fleiri telja bók-
ina ágætt heimildarrit og vel skrifað.
Hjálp í viðlögum. Hver einasti skáti og að vísu hver einasti ungl-
ingur þarf að eiga þessa bók og kunna hana utanbókar.
FÁST í BÓKAVERSLUNUM UM LAND ALT.
BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU.
B ESTAR
DRÝGSTAR
5hElI smurt
zv uel smurt.
!>VVV9WVVVVW'?VVV>9VVVH||()
ÖEStU Spil
ársins Eru
Ir-
SRÍIÍII-
□g skEmtiIzgustu.
ÞAÐ ER STAÐREYND
aö íslEnskur ullaríatnaður hEntar best
íslenskri ueðráttu.
UllaruErksmiöjan Framtíðin
Frakkastíg 8 Sími 3DB1