Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 3

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 3
F A L K I N N á VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Skúli Skúlason, Ragnar Jóhannesson. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Affalskrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavik. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-0. Skrifstofa í Oslo: A n l o n S c hjötsgade 14. BJaðið kemur út hvern föstudag. kr. 4.50 á ársfj. og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Anglýsingaverff: 20 aura millim. ~ HEJKbÉRTS 'pfeíi t. " Skradðaraþankar. Einu sinni hjelt fólk, að maður, sein orðinn væri miðaldra, misti með einhverju kynlegu móti halds á sjálfu Jífinu, og að heili hans væri ekki eins skarpur og þrítugs manns .... Nýja sálfræðin segir, að þetta sje rangl; og ekki þar með búið, heldur hendir hún á, aS fimtugur maður sje alls ekki eftirbátur 25 ára eða þrítugra manna.... Heilavefur- irnir sjeu jafn lifandi og' jafn virkir á scxtugsaldri og á þrítugsaldri, en þeir starfi hægar og gætilegar, alveg eins og likaminn gerii- yfirleitt. Það sje ástæðulaust að iialda aS þrítugur heili geti starfað nákvæmar en sexl- ugur. Jeg segi sextugur, en gæti eins vel sagt sjötugur. Enginn veit meira um heilann en dr. Ales Hardlick, sem er ritstjóri „Physical Anthropo- logy“ við Smithsonian Institution í Washington. Hann hefir eigi aðeins rannsalcaS lífeðlisfræSi heilans lield- ur líka andlega starfsemi hans. Seg ir hann frá, sem ýmsum mun þykja nýstárlegt, að heilinn haldi áfram að þroskast l'ram á sexlugs- og sjötugs- aldur. Eina ólijákvæmilega skilyrðið er það, að heilinn fái að halda á- l'ram að starfa. Ef maðurinn hættir að hugsa, þá vex heilinn ekki, en verður kyrstæður, en ef maðurinn heldur áfram að starfa og hugsa um eittlivað fleira en munn og maga eða að lesa blöðin umhugsunarlausl, vex heilinn og stækkar. . . . Maðurinn getur verið handviss uin að ha'nn fer að gerast gamall þegar hann: Hætlir að eignast vini. Kemst á þá skoðun, að unga kyn- slóðin sje að fara í hundana. Ef hann uppgötvar að hann lifir i for- tíðinni og fer að tala um „góða gamla daga“. Ei' hann talar mikið um síðustu læknisaðgerðina, sem gerð hafi verið á sjer. Ef hann fer að skorta umburSarlyndi. Ef hann fer að verða mikið einn. Ef honuni fer að finnast lifið leiðinlegl — i l)essum inerkilega og spennand/ heimi. Ef honum finst það goðgá að uppáhaldsstóllinn hans sje færður íu’ stað. Ef honum finst fólkið vera óheiðarlegra, refjóttaðra, ósiðaðra og heimskara en áður. Alt eru þetta ellimerki og öll eigíi jiau upptökin hjá manninum sjálf- um. Það er að jafnaði maðurinn sjálfur, sem býður ellinni heim um það eru dæmin deginum ljósari. Maðurinn verður ekki gamall fyr en hann sjálfur vill. Homer Croy. Ðtbreiðið Fálkann. Nýir verkamannaMstaðir í Reykjavík Höfuðstaður vor hefir tekið geysimiklum breytingum síðustu áratugina. Það er eigi eimmgis, að bærinn vaxi og tevgi armana út unt nærliggjandi mýrar og mela, lieldur og það, að útlit bæj- arins skiplir um svip, nýr stíll í húsagerð og nýtt skipulag kem- ur og til greina. Á síðustu árum eru það ekki hvað síst verkamannahústaðirnir, sem setja svip sinn á sum livcrfi bæjarins. Þetta eru stór og mynd- arleg liús og er Reykjavikurbæ sómi að. Er á þessum bygginga- framkvæmdum auðsær menn- ingarbragur, búsakvnni og líðan fjölda fólks eru með þessu stór- lega bætl. Hingað til liafa verkamanna- bústaðirnir aðallega verið reistir vestan lil í bænum. En einmitt um þetta léyti er að rísa upp nýtl bverfi austan við hann, i Rauð- arárlioltinu. Um þessar bvgging- ar var hafist banda og er smíð- inu vel á veg komið og gela vænt- anlegir íbúar líklega sesl að i búsunum á vori komanda. Hefir þvi miðað vel áfram þrátt fvrir erfiða tíma. Bústaðaliverfi það, sem með þessum framkvæmdum er bvrj- að á, á að standa í þribyrningi við Háteigsveg og' markast á eina blið við Þvergötu. Húsameistari ríkisins, prófessor Guðjón Samú- elssön, befii' gert teikningar, en það er Byggingarfjelag verka- manna, sem gengsl fyrir verkinu. Til þess' er ætlast, að þarna rísi upp 164 verkamannabústað- ir i einu bverfi. Hvert bús verð- ur sjerstætt, með fjórum íbúð- um og tvennum inngöngudyr- um. Verður allrúmt mn íbúa EINAR ARNÚRSSON HÆSTAR.DÓMARI SEXTUQUR Einn hinn merkasti lögfræð- ingar íslands og hálærður mað- ur á íslensk fræði, Einar Arn- ðrsson, dr. juris, verður sextug- ur á morgun, laugardaginn, 2't. /;. m. Dr. Einar hefir áratugum saman verið þjóðkunnur mað- ur, bæði vegna athafna hans í opinberum málum þjóðarinnur og ritstarfa hans. En luinn hefir samið og gefið út fjölda rita um tögþræði, rjettarsögu landsins og önnur íslensk fræði. Árum saman var hann prófessor i lög- um við Háskóla íslands og ráð- herra tandsins var hann árin 1015 17, skattstjóri í Reykja- vík árin 1922—28. 1918 var hann kosinn í nefnd þá, er samdi við Dani um mátl Islands, og hefir síðan átl sæti í dansk-íslensku ráðgjafarnefndinni. Hann er nú dómari við Hæstarjett. Einar hef.ir jafnan verið hinn mesti afkastamaður í störfum sinum og getur á þessum merk isdegi litið gfir mikið og merki- legt ævistarf, og er óskandi, að starfskrafta hans njóti tengi við enn. þessara búsa, þvi að bverju búsi fylgir lóð sem 'er 615 fermetrar að stærð. Og það sem miklu máli skiptir: þarna er vel luigsað fyr- ir þörfum vngstu íbúanna, því að innan húsaraðanna myndasl þríhvrnt svæði, allstórt, og verð- ur þar hafður barnaleikvöllur, eigi minni eii 2500 fermetrar. Er það eigi lítil nauðsyn reyk- vískiun börnum og væri betur, að slíkir leikvangar væru víðar i liorginni. Húsin, sem byrjað var á í haust og eru nú vel á veg kom- in, eru tíu að tölu, þ. e. íbúðir fyrir 40 fjölskyldur. Er óskandi, að eigi þurfi þar með lengi stað- ar að nema. Góðum liúsum fylg- ir aukin vellíðan og aukin feg- urð. Þau bæta útlit boi’garinnar og líka fólksins, sem á að njóta þeirra. o m Hver er maðnrinn Nr. 20 Maffurinn er

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.