Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 14
14 F A L K 1 N N Theodór Árnason: Merkir tónlistarmenn lífs og liðnir. Charles Francois Gonnod. 1818-1893 ÞaS er ekki ieng'ra síðan, en uni aidamótln, að telja llefði mátt á l'ingrum sjer þá píanóleikara á ís- landi, sem nokkur töggur væri í, eða sem ieikið gætu sjer eða öðrum til nokkurrar ánægju. Voru það þá lielst ungar stúlkur, dætur heldri manna ieða efnaðri, sem fengið höfðu að „sigla til Hafnar" og num- ið þar píanóleik ásamt öðru, sem verða mætti þeim svo til prýði, þeg- ar heim kæmi. En það þótti i þá daga hjegóminn einn, að karlmenn islenskir fengist við slíkt „diitl", ]>ó að það kæmi fyrir. Mjer er nær að liaida, að uppá- iialds-tónsmíð flestra þessara meyja hafi þá einmitt verið valsinn úr söngleiknum „Faust" eftir Gounod. Og þessi vals var þá lika leikinn seint og snemma, bæði hjer í Reykja- vík og í kauptúnum úti um land, þar sem einhver kunni með hann að fara, svo að „bútar" úy liónum urðu þá á hvers manns vörum. Og það var engin tilviljun, þó að fólki hjer Ijeli þessi tónsmíð vel í eyrum. ís- lendingar eru yfirleitt alveg ótrúlega naskir á að finna það, jafnvel við fyrstu raun, hvað er „gott“ og hvað er „ljelegra“, þegar um tónsmíðar er að ræða. Og um J>enna Faust-vals ei- það að segja, að líklega hefir aidrei, hvorki fyrr nje síðar, verið samin jafn ljúf og lipur tónsmíð al' þessu tagi, ]>ó að ekki sje hún stór- brotin. — Nú heyrist Faust-valsinn sjaldan hjer, og jeg minnist ]>ess' ekki, að hafa nokkurntíma heyrt neitt úr „Fanst" Gounods flutt í út- varpið, J>ó að svo geti nú verið fyrir J>vi. En viss er jeg um, að J>að myndi margan gleðja, að heyra eitt- hvað af þeim „ljúfu lögum" svo og ýmis önnur sönglög Gounods, eins og l. d. liina dásamlegu fögru „Medita- ion" (Ave Maria) yfir G-dur Prae- ludium Bachs. Að visu var það nú svo, að þessi tónsmíð var allmjög sjer til húðar gengin hjer um eilt skeið, vegna J>ess, að fiðlari einn danskur, sem hjer var, ljek hana svo að segja i hvert sinn, sem hann tók sjer fiðluna i hönd á mannamótum, — og misþyrmdi venjulega freklega. En þessar tvær tónsmíðar, sem hjer liafa verið nefndar, eru senni- lega það eina af tónsmíðum Goun- ods, sem fóik hjer kannast við, al- ment, og þá lielst eldra fólkið. Og satt að segja er varla við meiru að búast, því að fátt af öllu því, sem Gounod samdi, hefir „lifað" fram á þennan dag, — jafnvel í Frakk- landi, þar sem liann lifði og starf- aði allan sinn aldur og riaut mestrar frægðar og hylli. Chcwles Francois Goiinod var fæddur i París 17. júní 1818. Móðir hans var tálin snillingur á píanó á sinni lið, og gal J>ví sjálf veitt syni sínum ágæta undirstöðutilsögn á það hljóðfæri, kornungum. Annars var hann settur lii menta og varð stú- dent, en þar eð móðir hans fann, að hugur hans beindist fremur að tónlistinni en því, að lialda J)á á- frarti vísindaiðkunum, setti hún liann lil náms í tónlistaskólanum i París. Gounod var þá átján ára og vakti fijótlega á sjer athygli í skólanum, enda hlaut hann eftir þriggja ára nám þar (1839) „stóru verðlaunin" (Grand Prix), eða styrk til Róma- borgarfarar. I Róm sluntíaði liann svo nám í 3 ár. A þeim árum mun hann hafa orðið l'yrir sterkum trúarlegum á- hrifum, og virðist þá einkum hal'a lagt stund á kirkjuhljómlist, en Pai- eslrina gaiiili varð fyrirmynd hanS og uppáliald, enda voru fyrstu tón- smíðarnar, þær, sem hann samdi á þeim árum einkum í formi hins l'orna kirkjustíls, svonefndar „mess- ur.“ —- Á heimleiðinni frá Rómaborg kyntist I)ann þeim Schumann og Mendelsohn. Gounod var maður á- kaflega viðkvænnir og opinn fyrir áhrifum. Og þau kynni, sem liann hafði af þessum þýsku snillingum og hinni þýsk-rómantisku stefnu i tónlist, er hann Jiekti svo að segja ekkert til áður, höfðu þvi djúptæk og varanleg áhrif á hug hans, þó að þeirra gætti ekki verulega fyrsl í slað, vegna hinna trúarlegu áhrifa, sem hann hafði orðið fyrir í Róma- borg. Þegar til Parísar kom, fjekk ha'nn góða organleikarastöðu (við Missions etrangéres), sem hann gegndi í átla ár, en tók þá jafnframt að stunda guðfræði. Fjekst hann við það nám í tvö ár, og ætlaði sjer, alveg á- kveðið, að verða prestur. — Hann hætti J)ó við þá fyrirætlun, og' ]>að sem kirkjan misti við það, varð tónlistinni ávinningur, því að upp frá þvi gaf hann sig eingöngu að tónlist. Frumraun hans sem tónskálds má lelja söngleikinn Sapho, sem leikinn var í Párís 1851. En þessu verki og öðrum söngleikjum, sem næst komu frá hans hendi, var gefinn lítill gaumur. En með „Faust“ vann hann glæsi- lcgan sigur. Var „Faust“ fyrst leik- inn á „Théátre lyrique" 19. mars 1859 og vakti J)egar mikla athygli og aðdáun. Þar kemur fram heil- sleyptasí l>að, sem Gounod var eig- inlegast: að lýsa finleik, fegurð og göfgi í ljúfum laglínum, heillandi hljómum og litskrúðugri „instru- mentation". Hann var enginn byltingamaður og markaði engin J>au spor, sem aðrir hefðu tilhneigingu til að þræða. En liann var maður hámentaður, sennilega meiri bókmentamaður en nokkur annar tónsnillingur, sem sögur fara af, og hann var göfug- menni að hugsunarliætti og frábær lega smekkvís, alvörugefinn og l'yrst og fremst einlægur listamaður. Þessir kostir og eiginleikar ein- kenna aliar tónsmíðar hans, en njóta sín sennilega best í „Faust". Raunar er nafnið villandi, vegna l>ess að mörgum verður það á, að I)endla þennan söngleik við „Faust“ Göethes ósjálfrátt. En „Faust“ Gö- ethes er mannsandinn, sileitandi að öllum veraldarinnar lystisemdum, sem þráir alt og efasi um alt. Við TrfA TAnlistarskðlaos. lék á fjórðu hijómleikum Tónlistar- fjelagsins þriðjudaginn 20. |). m. Við- fangsefnin voru eftir Beethoven, Haydn og Brahms. Sú nýbreytni var á Jjessum hljóm- leikum, að frú Guðrún Ágústsdóttir söng einsöng í nokkrum skoskum þjóðlögum eftir Haydn, sem búin voru úl fyrir sópranrödd með trió- undirleik. Onnur tónverk, sem flutt voru á þ'essum hljómieikum, voru: Tríó op. 1 1 í B-dúr eftir Beetboven og Tríó op. 8 í H-dúr eftir Brahms. Myndin hjer að ofan er af triói Tónlistarskólans, frá v. t. h.: Heinz Edelstein, Árni Kristjánssn og Björn Olafsson. VINNA. - VINNA* VINNA. Frh. af bls. (>. aldur fram — það voru launin sem hann fjekk. — Faðii' þinn var góður maður, sagði liún. — Hver er að segja annað? Hann rak gaffalinn gegnum stóran flesk- bita. Vist var hann góður maður. Hann var of góður. Hann gerði altaf meira en hann þurfti og betur en til var ætlast. Bara til l)ess að halda stöðunni sinni. Því að hann var hræddur um að missa hana. Kaup hafði hann sama sem ekki neitt, og úr hverju dó hann? Úr þrælkun. Hún svaraði liægt: Læknirinn sagði, að það lcefði verið hjartaslag. .1 ú, ])að er víst um það, sagði hann. þóttalega. — En al' hverju fær maður hjartaslag. Af ofreynslu! Og hvað vita læknarnir eiginlega um það? Þeir gera ekki annað en iáta sjer skjátlast. Það eru læknarnir, sem murka lífið úr fólki, það veist þú eins vel og jeg. llún þorði ekki að andmæla. Hann kveikti í sígarettu og fleygði eldspít- unni á diskinn. Það er öli þessi vinna, sem eyðileggur tilveruna fyrir fólki, sagði hann. Hann góndi út m gluggann og benti á brautarstöðina hinumegin við götuna. Líttu nú á þessi flón, sem hlaupa eins og fætur loga til þess að ná í lestina, þó að hún sje eklci nærri komin! Þvílíkt líf! Það sest inn í lestina og les blöðin sín, J)egar það kemur inn i borgina hleypur l)að til þess að komast sem fljótast lil vinnunnar. Og á kvöldin? Þá hleypur það á brautarstöðina aftur, og svo.... nú, þú skilur J)á ekki livað jeg meina! Jú, Harry, jeg skil J)að vcl, svaraðj móðir lians og lá við að Inin afsakaði sig. — En hverju vilt ])ú eiginlega breyta? Breyta? át hann eftir og ypti öxlunum. Jeg vil breyta öllu! Vinn- an gerir fólkið að þrælum. Það drep- ur sig á eintómum áhyggjum. Það er að liugsa um húsaleiguna og ligg- ur andvaka á nóttunni af J)ví að það er að lnigsa um skuldirnar sínar og svo er það dauðþreytt ])egar Jjað hleypur eftir lestinni á morgnana. Það er vitlaust, bandvitlaust. .. . Idið lians er Mefistofeles, djöfullinn, sem hæðast að öllu, og Grjeta (Gret- chen), saklausa stúlkan, sem Faust spjallar, og deyr í fangelsi. Úr J>essu efni hefir Gounod aðeins notað þátt Grjetu, hinnar elskulegu og saklausu stúlku, og tekist snild- arlega. Og „Faust“ Gounods var um langt skeið einhver hinn vinsæltvsti, allra söngleikja. Nokkuð má marka það af því, að 1894 var búið að leika liann 1000 — þúsund — sinnum I Paris. Enn samdi Gounod marga söng- leiki, en enginn þeirra komsl á borð við „Faust,“ nema ef til vill „Romeo og Julia“, sem sýndur var i fyrsta sinn 27. apríl 1807. Þegar styrjöldin hófst milli Frakka og Þjóðverja, fór G. lil Englands og dvaldi þar í 3 ár. Naut hann mik- illar virðingar og vinsælda ]>ar í landi, tók J)átt í fjöldamörgum hljóm- lcikum og samdi margt tónsmíða, einkum kirkjukórverk, og fjöld- ann allan af sönglögum. Síðustu ár æfi sinnar dvaldi G. í París og var sæmdur virðingar- merki heiðursfylkingarinnar og nafn hót, sem því fylgdi. Hann ljest í París 18. okt. 1893. Móðir hans leit á klukkuna. Hana vantar fimm mínútur, sagði hún. Já, jeg veit það, svaraði hann. Jeg sagði það bara til J)ess að minna ])ig á J)að, sagði hún. — Ójá, ætli maður viti ])að elcki, jeg er vanastur J)vi. Hann stóð upp. En hvað ætli Jiað l>ýði að vera að tala við þig um þetta? Þú botn- ar ekkert i því, sem jeg meina, hvort eð er. Jeg reyndi að skilja það, Harry. Þú verður að muna, að J)ú ert það eina, sem jeg á eftir. Hún fór til hans og kysli liann á kinnina. Hann hörfaði undan. Æ, farðu nú ekki að verða vlð- kvæm, sagði hann. Fáuin sekúndum siðar kvöddusl þau. Másið i lestinni heyrðist. Hann stóð i dyrunum og sagði: Vertu sæl mamma! Og hún stóð nieð töskuna í hend- inni og kápuna flagsandi á brautar- stöðinni. Ilún varð að komast inn i bæinn til sinna daglegu starfa. Fimm mínútum eftir að lestin var farinn skreið hann upp í rúmið sill aftur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.