Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 11

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 11
F A L lv 1 N N 11 þessir bófar skuli leyfa sjer að ógna manni svona. En jeg skal sýna honum í Ivo heim- ana. Jeg leigi mjer tvo lögregluspæara, og þeir skulu lúskra honum. Litli: — Þetta er nú spennandi. Bara a'ð hann berji mig ekki, fanturinn. Stóri: — ÞegiSu, jeg er að hugsa: Litli: — Nú, það er þaðan, urgið sem jeg heyri. Skoti bófi: — Þú heldur það, háleggur og hallúnkur, að þú getir hrætt mig. Hing- að til hefi jeg sigrast á öllum mínum and- stæðingum. Jeg skai gefa þjer sitt undir hvorn, jeg tími ekki að eyða púðri á þig. Stóri albúnir lil stórræðanna. Við upp- götvum alt, eða reynum það. Hvað er yð- ur á hjarta, herra Skelfing. Skelfing: — Lesið þið þetta. Jeg skelf eins og laufblað. Stóri: — Skelfing er að sjá þetta. Tíu þúsund vill hann fá, annars liótar hann að skjóta yður, þessi Skoti Skotason. Sá er ekki eins billegur og nafnar hans í Skot- landi Látið þjer mig um hann. Mjer finst jeg kannast við hann. Liili: — Hvaða uppátælci er þettn. Bur! með lakið og sýndu mjer ásjónuna. Stóri: — Þei, jeg er að hugsa. Nú geri jeg bófann svo hræddan, þegar hann kemur, að hann gefist upp skilyrðislaust. fíófinn: Hvaða tiltæki er þetta. Skyldi þetta vera meinlaus vofa eða lögreglu- þjónn? Stóri: Þei, ])ei, jeg kyrki þig ef þú snáfár ekki burt undir eins. Hviss, hvass lni—hú. Skoti bófi: — Svona líturðu þá út, bara venjulegúr ræfill og tuska. Með tvö blá augu, sem lcanske hafa verið grá áður, og kartöflutrýni og lufsuskegg. Þú skait fá það, sem þú hefir best af. Pjetui Skelfing: Af hverju eruð þjer kominn aftur? Litli: — Hann hefir vist orðið hræddur við sinn eigin draug og flúið. En mjer sýn- ist hann hafa vaxið niður síðan áðan. Skoti: — Jæja, svo jeg hefi vaxið niður, en það er nú ekki eingöngu á þverveginn. túði ykkur nú vel, og reynið þið að sitja á ykkur meðan jeg hirði peningana. Pjetur Skelfing: — Laglegur spæjari þetta og hvílíkur draugur! sleptu mjer! Litii: - Mjer finst að það hafi verið sett i mig miðstöð, bara að jeg gæti losn- að, þá skyldi jeg ná í þjófinn. peningana mína, en eftirleiðis skal jeg segja „þei“ þegar jeg luigsa, og ná bófan- um sjálfur. Litli: — Við skulum vera vinir, en hætta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.