Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 7
FÁLRINN 7 Til hægri: Flestir rússnesku stríðs- vagnarnir, sem Finnar hafa tekið að herfangi í stríðinu, eru líkir þeim, sem sjest hjer á myndinni nauða- likur snjóbílum, og með sjerstökum framhjólum, en ekki eins og bryn- reiðar Breta og Þjóðverja. Myndin er frá Suomisalvi og sjest finskt fólk vera að skoða stríðsvagninn. Að neðan: Sá stórviðburður skeði nýlega í fjósinu hjá Niels Hansen bónda í Nörra Aldum við Horsens, að ein af kúm hans átti fjóra kidfa. Þétta er engu tíðari viðburðir en fjórburafæðingar hjá mannkyninu, og væri þvi maklegt, að kálfarnir yrðu aldir upp á ríkisins kostnað. í fíerlínarfregnum var frá því sagt um duginn, að\þýskur kaf- bátlir hefði kafskotið breskt herskip af þeirri tegund, sem kölluð er „Queen Elisabeth“-gerðin. Hjer sjest eitt slíkt skip, það heitir „Malaga", en á bak við sjest á „Warspite“. I fregnum frá Finnlandsstyrjötdinni er oft talað um, að Finnar taki drjúgt rússneskra fanga og sjeu þeir margir illa búnir og kuldalegir. Hjer sjest rússneskur hermaður frá Salla-vtg- stöðvunum gefast upp fyrir tveimur finskum hermönnum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.