Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Tm ÖGNIN í klefanum var lam- andi. Þetta var þriðja flokks klefi í lestinni til Miinchen. Ofí allir i klefanum vissu, að litli maðurinn i horninu við glugg- ann gat elcki verið neinn ann- ar en morðinginn Drogilov. Lög- reglan liafði auglýst eftir honum i útvarpi og blöðum í margar vikur. Ög lieitið þeim, sem hefði hendur i hári hans, 10.000 ríkis- mörkum. Og allir vissu, hvernig hann leit út. A hverjum einasta auglýsingastólpa var mynd af honum og mannlýsing. Auk hans var þrent í klefan- um. Það voru gömul hjón og ungur maður prúðbúinn. Þau töluðu saman íhvggið augna- mál og gáfu manninum i horn- inu hornauga þess á milli. Hann þrýsti sjer lengra og lengra inn í liornið og faldi andlitið, sem var svartskeggjað og skeggið klipt, hetur og betur bak við daghlaðið, sem hann var.að lesa. Hann hafði auðsjáanlega tekið cftir því fyrir löngu, að sam- terðafólkið veitti honum athvgli. Og honum leið illa .... Schmidl stóð upp og i sama vetfangi greip friiin krampataki í hemilinn „Morðinginn! Morðinginn!“ æpti inaðurinn hennar, svo að undir tók í allri lestinni. „Stöðv- ið hann! stöðvið hann! Drogilov morðingi er hjerna! Hjálp! Hjálp!“ „Hvar er hann?“ spurði lög- reglufulltrúi, sem af tilviljun var með lestinni. Hann var á leið til Múnclien í opinherum erind- uin. Hann olhogaði sig áfram og fólkið vjek úr vegi fyrir hon- um. „Já, livar er hann?“ hrópuðu þrir umsjónarmenn samtímis, er þeir komu inn í klefann. „Hann var hjerna .... alveg i þessu,“ stamaði Sclunidt, en hann hlýtur að hafa sloppið und- an í þrengslunum.“ Lögreglufulltrúinn leit lit um gluggann. „Þarna lileypur hann“! æpti hann og henti. Innan sekúndu var lögreglu- fulltrúinn hlaupinn úl úr lest- innni. Hann hafði skannnbyss- una á lofti og tók á rás á eftir óbótamanninum. Drogilov hafði verið drjúgan LÖGREGLAN tilkynnir ■»* „Þelta getur enginn annar ver- ið en Drogilov,“ — sagði frú Schmidt við sjálfa sig. Framvax- in kinnbein, breiðleitt andlit. dig- urt nef og dálitið flatt — og á- berandi fæðingarblettur. Það var ekkert um að villast. Þetta var maðurinn, sem lögreglan var að auglýsa eftir, og enginn ann- ar. Hún hefði getað þekt liann, jafnvel þó að hann hefði ekki verið með svarta, snöggklipta al- skeggið. „Við verðum að ná i umsjón- armanninn og segja lionum þetta,“ hvíslaði Schmidt að kon- unni sinni. Það komu undir eins kippir og skjálfti i allan kýrkroppinn á henni, og svo hugsaði hún til verðlaunanna miklu, sem heitið var fyrir upplýsingar, er gætu orðið til þess að Drogilov næðist. „Þá finst mjer ráðlegra að taka i hættuhemilinn,“ livíslaði Inm aftur að bónda sínum. „Ef við gerum það, þá þarf enginn að vera í vafa um, að það er- um við, sem höfum fundið morð- ingjann.“ Það komu taugakippir í mánn- inn með klipta skeggið. Það var eins og hann fyndi á sjer, að það væri verið að tala um liann. Svo stakk hann hægri hendinni Iiægt og varlega ofan í buxnavasann — það var hreyfing, sem eklci var liægt að misskilja. Og þau sáu ekki betur en að hendin kreptist um skammbyssuskefti í vasanum. „Þú verður að standa upp og vera á milli okkar, svo að hann Það var alt í uppnámi í lestinni. - MORÐ- INGINN Drogilo var farþegi. - Það var tekið í hættu - hemilinn, og þá fór gamanið - að grána. - sjái ekki, þegar jeg tek í bemil- inn,“ hvislaði frii Sclimidl. Það var vonin um 10.000 marka verðlaunin, sem gal’ henni dáð og dirfsku til þess að ráðast i þetta. Hvílik ósköp, sem hún mundi geta keypt fyrir alla þá hlessaða jieninga! Hún sá upp- málaða í huga sjer ljómand. skinnkápu og íburðamikinn sam- kvæmiskjól, sem hún hafði ósk- að sjer lcngi. Ungi maðurinn, sem sat and- spænis Drogilov, sjiratt upp alt í einu, og fór fram á ganginn. „Við megum engan tíma missa,“ hvíslaði frú Schmidt skjálfrödduð. „Jeg vil ekki eiga á liættu, að hann verði fyrri til en við. Stattu upp og láttu eins og þú ætlir að ná einhverju úr koffortinu . . . . æ, verlu nú .fljót- ur!“ — Schmidt stóð upp, og í sama vetfangi greip frúin krainpataki i hemilinn og kipti fast í. Það ískraði og orgaði í brautartein- unum. Það var eins og lestin liljóðaði og mótmælti því, að láta stöðva sig. Koffortið datt ofan úr hillunetinu. Svo stað- næmdist íestin með snöggum kipp. „Djöfullinn!“ orgaði litli mað- urinn í horninu frá glugganum og spratt upp eins og naðra. „Eruð |)jer bandvitlaus? Hvernig dirfist þjer að stöðva lestina?“ Andlitið á honum var orðið enn fölara en áður. Hann krepti hnefana og steytti þá út í loftið. Það var því líkast, að hann ætl- aði að gera áhlaup á veslings frú Schmidt, sem hörfaði undan með augun umsnúin af skelf- ingu. A næsta augnabliki var lirað- lestin orðin eins og ljónagröf. Úr öllum áttum komu farþegarnir hlaupandi að klefanum, sem hættuliemillinn hal’ði verið not- aður í. Þjónustumennirnir og ferðafólkið þyrptist i hnapp þarna í þröngum ganginum, og' lá við, að það træði hvað annað undir af ákafanum að sjá, livað um væri að vera. Frú Schmidt stóð upprjett og þrýsti bakinu upp að klefaþil- inu. Það var rjett svo, að hún hafði loft í lungunum til að hrópa á hjálp. spöl á undan, en hræðslan hafði lamað hann svo, að hann var ekki nema hálfur maður. Ferða- fólkið stóð á öndinni af eftir- væntingu. Það hrópaði hver sem betur gat, og sumir eltu lög- reglufulltrúann. Lestarfólkið vit- anlega fyrst og fremst. „Standið kyr, annars skýt jeg!“ hrópaði lögreglufulltrúinn. Hann lyfti skammbyssunni og hleypti tveiinur skotum af upp í loftið. Á sama augnabliki staðnæmd- ist Drogilov. Hann stóð þarna riðandi og skjálfandi og virtist alveg þrotinn að kröftum og rjetti upp skjálfandi hendurnar. Eftirleitarmönnunum kom þetta á óvart. Þeir liöfðu búist við, að jafn liættulegur glæpa- maður og Drogilov mundi ekki gefast upp fyr en í fulla linef- ana. En það var öðru nær. Ilann var náfölur af hræðslu, eftir að hafa heyrt skothvellina tvo. Það lá við, að liann dytti kylliflatur, þegar lögreglufulltrúinn lagði höndina fast á öxlina á honum og lýsti yfir því, að hann væri handtekinn. „Þjer eruð morðinginn Drogil- ov!“ sagði hann byrstur og með valdsmannsvip. „Nei, það er algerður mis- skilningur," stamaði litli maður- inn með svarta skeggið stutt- klipta. „Jeg er alls eklci Drogilov, herra fulltrúi. Jeg lieiti Beier Hans Beier! Hann horfði flótta- lega kringum sig, náfölur og dauðhræddur. „Hvað ætlið þið að gera. við mig? Hversvegna kom- ið þið allir hlaupandi á eftir mjer? Jeg er alsaklaus. Jeg hefi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.