Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 Æ Krossgáta nr. 319. Lárjett. Skýriiig. 1 vídd. 4 ver. 10 segja fyrir. 13 ekkert undanskiliö. 15 meina. 16 át- vagl. 17 á, norðanlands. 19 borðuðti. 20 setja saman. 21 þvottur. 22 félag. 23 rál'. 25 úrgangur. 27 an. 29. for- setning. 31 veraldarhluti. 34 frum- efni. 35 iærðu. 37 hryggð. 38 gleSi. 40 litur. 41 frumefni. 42 mynt. 43 tekju. 44 ryks. 45 frægð. 48 ábreiða. 49 frumefni. 50 flot. 51 ætt. 53 stöng. 54 bæjarnafn. 55 sáðland. 57 sk'elfd- ist. 58 sterkar. 60. angalýjum. 61 leiðindi. 63 tröll. 65 bogin. 66 hross- um. 68 biti. 69 fóðraði. 70 voðann. 71 efni. Lóðrjett. Skýring. 1 ástand. 2 samtals. 3 tæla. 5 liest. 6 kunnáttulaus. 7 ref. 8 persónufor- nafn. 9 frumefni. 10 hrakningar. 11 hlið. 12 ílát. 14 kaðlar. 16 handföngin. 18 fugls. 20 raun. 24 gangur. 26 ensk- ur fornkonungur, ef. 27 vellauðugar. 28 eldsneyti. 30 ómargra. 32 verið ánægður með. 33 ljósker. 34 klettur. 36 mannsnafn, ef. 39 gras. 45 vökv- uin. 46 íþróttakeppni. 47 óhreinkar. 50 hljóð. 52 tekin. 54 óslétt. 56 dett- ur. 57 i'esta. 59 meta. 60 viðja. 61 eggjað. 62 sfraum. 64 bein. 66 haf. 67 frumefni. Lausn á krossgátu nr.318 Lárjett. RáÖning. lbartar. 7 slakir. 13 fauti. 17 kefli. 16 ak. 18 kgl. 20 stó. 21 ól. 22 sag. 24 ginntar. 27 frá. 28 klóra. 30 ata. 31 akrar. 33 alla. 34 hring. 36 náða. 37 ra. 38 naut. 40 kofa. 42 ið. 43 Ögur. 44 rápa. 45 S. K. 47 arfi. 49 olti. 50 sú. 52 kukl. 54 undra 56 nekt. 58 ernir, 60 nám. 61 angar. 62 flá. 63 óvitast. 66 gró. 67 fa. 68 ana. 69 mar. 71 i. i. 72 braka. 74 tálar. 7(i lúðrar. 77 drafar. Lóörjett. Ráðning. 2 af. 3 rak. 4 tugga. 5 Atli. 6 ri. 7 sk. 8 lesa. 9 aftra. 10 kló. 11 i. i. 12 laskar. 15 klárað. 17 kalla. 19 enti. 21 óraði. 23 gól. 25 nart. 26 tank. 27 frá. 29 rangali. 32 knapinn. 34 hurfu. 35 gorta. 39 aur. 41 fát. 45 skeffa. 46 kurla. 48 inni. 49 orma. 50 skari. 51 útróin. 53 kná. 55 dáti. 57 egg. 59 rínar. 61 átala. 64 vaka. 65 sinár. 68 arð. 70 raf. 72 bú. 73 ar. 74 t. d. 75 ra. Grikkland er mesta jarðskjálftaland og í Tyrklandi hafa nýlega nerið legilegir landskjálftar, e.n Japan hefir hað met í Asíu og Chili og önnur Andesfjallalönd i Suður-Ameríku. 1 Chili fórst um 15000 manns í jarðskjálftum s.l. vetur og í Japan og Ind- landi liafa stundnm farist margir tugir þúsunda. Mgndin að ofan er frá síðasta jarðskjálftanum í Tyrklandi og sýnir kirkju eftir jarðskjálfta, fíyggingar úr hlöðnu grjóti standast mjög illa jarö- skjálfta, en hinsvegar hefir reynslan hjer á landi sýni. að jóvn- bent steypa þolir jarðskjálfta vel. Da Vinci fann brynreiðarnar. Listamaðurinn og hugvitsmaður- inn Leonardo da Vinci skrifaði einu sinni Lúðvík hertoga af Sforza í Mílanó, að liann gæti smiðað „bryn- varða vagna“, sem væru öruggir fyr- ir ölium árásum. Vagnarnir gátu ruðst gegnum fylkingar fjandmannanna fyrirstöðulaust, hversu vel vopnaðir og margir sem óvinirnir voru. Og í skjóli vagnanna gat fótgönguliðið sótt fram. Ein af teikningum hans að þessum vögnum er til í British Museum. Þannig má telja da Vinei lyrsta manninn, sem um er vitað, sem ljet sjer detta i hug að smíða brynreiðarnar — sem nú eru svo mikilsvert vopn í nútímahernaði. •— En ekki þar með búið. Hann sá líka, að hægt væri að nota eiturgas í hernaði og bendir i því sambandi á. að hægt sje að gera grímur tit að verjast því! 1 Drekkiö Eqils-öi „Víst getið þjer, barn!“ „Jeg meina, að jeg geti ekki legið hjer og verið ókunnu fólki til byrði.“ Konan brosti alúðlega. „Þjer eruð ekki nokkrum manni til’byrði, kæra barn. Og svo að við verðum ekki hvor annari ókunnug lengur, ætlu jeg að flýta mjer að segja yöur, að þjer eruð lijer á heimili sonar míns, og að sonur minn er doktor W,alter Eyslioldt. Þjer hafið máske heyrt ])að nafn fyr. Það er hann, sem á Eysholdtsverksmiðjurnar al- kunnu, i Tegel.“ Nalasja roðnaði og liorfði í gaupnir sjer. Ókunna konan horfði rannsakandi á hana. „Jeg er móðir Eysholdt doktors. Og liafi sonur minn ef til vill ekki komið fram vi'ð yður eins og skyldi, þá getið þjer gjarnan truað mjer fyrir því.“ Nalasja flýtti sjer að leiðrjetla misskiln- inginn. „Jeg þekki ekki doktor Eyslioldt hefi aldrei sjeð hann. .Teg þekki aðeins verksmiðj- una, þvi að einu sinni fór jeg þangað út af auglýsingu eftir skjalaþýðanda í rússnesku. „Var það fyrir vður sjálfa, sem þjer sóttuð um þá stöðu?“ „Já, en jeg fjekk hana ekki. Það var koin- in önnur á undan mjer.“ „Þjér eruð Rússi, er ekki svo?“ „Jú, jeg heiti Natasja Franzow, og varð að flýja land eftir byltinguna.“ Hún hjelt því levndu viljandi, að hún væri af aðalsættum. Ennþá var svo mikið eftir í henni af gamalli liefðarmeðvitund og hleypidómum, að benni fanst niðurlægihg að því, að vera orðin fátæk og umkomulaus aumingi. „Datt mjer ekki í hug“, sagði frú Evs- lioldt. „Meðan þjer láguð með óráðinu voruð þjer altaf að raula sömu lögin, sem jeg heyrði á hljómleikum Donkósakkanna.“ Það komu tár i augun á Natösju. Nú mundi hún alt í einu eftir öllu saman. Mundi liljómleika Donkósakkanna og hina sorglegu endurfundi sína og Boris Petro- vitsj. —- Sorglegu já, sannai’lega mátti kalla það sorglegt, að hann skyldi hafa gleymt henni og liafði gifst þessari svarthærðu, fögru konu, sem liafði horft svo brennandi ástar- augum á hann, þegar þau leiddust út úr hljómleikahöllinni. Frú Eysholdt ætlaði að fara að spyrja hana nýrrar spurningar, þegar drepið var á dyrnar. Það var læknirinn, sem kom til að líta á sjúklinginn. Honum þótti vænt um að sjá, að hún var orðin liitalaus, sagði henni, að hún yrði að liggja í tvo daga í viðbót, og að hún nnindi ná fullum bata, og ekki verða neitt um bílslysið. Undir eins og hann var kominn út úr dvrunum, sagði Natasja við frú Evsholdt: „Jeg ætla að biðja yður að gera svo vel, að láta flytja mig hjeðan nndir eins í dag. Mjer líður að vísu ágætlega hjerna, en mjer þvkir leitt, að þurfa að vera öðrum til byrði.“ En móðir doktor Eysholdts vildi ekki heyra á það minst. „Blessaðar takið þjer þessu nú skynsam- lega, góða mín. Þjer heyrðuð sjálf, bvað læknirinn sagði, var ekki svo? Og livað það snertir, að þjer sjeuð okkur til byrði, ])á verðið þjer að trúa því, sem jeg segi yður, að mjer þykir beinlínis vænt um, að hafa yður hjá mjer í nokkra daga. Sonur minn liefir í svo mörgu að snúast, að það er ekki nema sjaldan, sem hann hefir tíma afgangs lianda henni móður sinni. Jeg er afar mikið ein, því að jeg er engin samkvæmismann-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.