Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 ekki gerl neitt í'yrir mjer .... alls ekki neitt.“ „Veriö' þjer ekki nieð þessi látalæti," tók vagnstjórinn nú fram i. „Út með sannleikann. Ilaldið þjer að við sjeum blind- ir eða vitlausir?" „Gerið þjer svo vel, lierra fnll- trúi, lijerna eru skilrikin min. Hjerna er vegabrjefið. Nú getið þjer lesið, liver jeg er og hvað jeg er. Jeg er kaupmaður. ög jeg heiti Beier, eins og jeg sagði yður áðan. Þjer sjáið, að þetta eru ósvikin plögg.“ Lögreglufulltrúinn grandskoð- aði skjölin. Svo vpti liann öxl- um. Hann gat ekki betur sjeð en að skilríkin væru ófölsuð. „Hm!“ sagði hann með em- bættissvip. „Háttalag yðar gefur mjer eigi að síður ástæðu til að ætla, að þjer sjeuð morðinginn r Drogilov. Þjer bafið hagað yður mjög grunsamlega, þjer getið ekki neitað því, lierra Beier. Ef samviska yðar hefði verið glöð og góð, höfðuð þjer enga ástæðu til að flýja áðan eins og sjálfur fjandinn væri á hæl- unuin á yður.“ „Jeg skil ofboð vel, að það lítur grunsamlega út, lierra full- trúi, en jeg er alveg á lieljar- þröminni af taugaveiklun. Hvar sem jeg sýni mig á almanna- færi, lieldur fólk að jeg sje Dro- gilov. Það verður mín ógæfa og máske veldur það dauða mín- um — að jeg er svo líkur hon- um. Jeg hefi ekki átt rólega stund síðan verðlaununum var heitið fyrir að ná í hann. Undir eins og fólk sjer mig fer það að góna og stinga saman nefjum. Þó að jeg lieyri ekki, hvað það segir, þá get jeg sjeð það á vara- burðinum, að það er að lala um morðingjann Drogilov. Lífið er bókstaflega að verða mjer ó- bærilegt, berra lögreglufulltrúi. Einn góðan veðurdag lileypi jeg kúlu gegnum hausinn á mjer, og ástæðan er ekki önnur en sú, að jeg er svo óheppinn að vera likur þessum liræðilega glæjia- manni, sem jeg liata meira en nokkur annar. Undir eins og fólk sjer mig, lieldur það, að> nú geti ]>að unnið til tíu þúsund marka. Hvergi fæ jeg lieldur að vera i friði. Mjer finst jeg vera eins og hundelt dýr og jeg er viss um, að það fer aiveg með inig, áður en langt um liður.“ Tárin runnu niður kinnarar á litla manngarminum svart- skcggjaða. Honum var sannar- lega vorkunn. „Get jeg að því gerl, þó að skaparinn hafi sett á mig nef, sem er alveg samskonar og nef- ið á mannhundinum Drogilov? Og hvemig á jeg að fara að leyna á mjer kinnbeinunum ? Ekki get jeg búið til á mig nýtt andlit. Skiljið þjer nú, herra full- trúi, að það er ekki að ástæðu- lausu, sem jeg er taugaveiklað- ur? Skiljið þjer ekki, að maður verður geðveikur af því, að fá •» Skákþing Reykjavíknr 1940 ekki að sitja í mesta meinleysi í horni á járnbrautarklefa, án þess að einhvei' taki upp á því, að taka í hættuhemilinn og siga hverju mannsbarni í lestinni á mig? Jeg sver yður, herra lög- reglufulltrúi, við æru mina og samvisku, að jeg hefi aldrei drýgt glæp, en svo lengi er hægt að hundelta og ofsækja hvern mann, að lionum finnist liann orðinn glæpamaður. Jeg er að verða brjálaður, lierra fulltrúi. „Jeg þjáist af ofsóknarbrjál- æði!“ „Þjer gætuð að minsta kosti rakað af yður skeggið,“ sagði •lögreglumaðurinn með liægð. Orðáflaumur litla mannsins hafði haft áhrif á hann. „Ef þjer Sayan er eftlr Hans Meyer væruð alrakaður, þá munduð þjer ekki vera eins líkur Drogil- o\' og þjer eruð núna.“ „Raka af mjer skeggið, herra lögreglufulltrúi!“ Litli maðurinn spenti greipar og skelfingarsvip- ur kom á andlitið. „Jú. já, jeg skil vel, að yður geti dotlið þetta 1 hug. Vitanlega hefir mjer dott- ið það i hug líka. Jeg hefi meira að segja lekið fram skæri og rak- bníf og sápu, og ætlað að gera alvöru úr því, en “ hinn falski Drogilov andvarpaði þungan „þegar á átti að herða gat jeg ekki lagt það upp. Nei, jeg get ])að ekki og þori það ekki. Jeg veit nefnilega alveg upp á bár, livað konan min mundi segja, ef jeg kæmi til liennar skegglaus. Já, þjer vitið eflaust sjálfur, herra lögreglufulltrúi, hve kvenfólkið getur verið skríl- ið stundum. Það er henni að kenna, að jeg ljet mjer vaxa skegg, og ef jeg raka það af mjer ja, jeg fullvissa yður um, að þá mundi hún heimta lijóna- skilnað undir eins .... Og svo eitl enn. Ef jeg raka af mjer skeggið, þá er jeg þó líkur Dro- gilov eftir sem áður, fæðingar- bletturinn bjerna og flata nefið fólk heldur bara, að morð- inginn hafi rakað sig til þess að gera sig torkennilegan og ekki hætir það lir skák.“ Lögreglufulltrúinn slepti tak- inu á skjálfandi mannræflinUm. Hann sárkendi í hrjósti um hann, en hann varð að gera skyldu sina. „Mjer þykir það ákaflega leitt, yðar vegna, herra Beier,“ sagði hann vingjarnlega, „en jeg neyð- ist samt til að biðja yður að koma með mjer á næstu lög- reglustöð. Þjer getið sett yður inn í klefann minn“. Litli maðurinn virtist ætla að fara að mótmæla þessu. en hann gerði sjer víst ljóst, að það mundi engan árangur bera, svo að hann settist rólegur inn i klefa lög- Innilokað drotningarbragð. ilvitt: Guömundur S. Guðmundssoit. Svart: Ásmundur Ásgeirsson. 1. (12—-i!4, Rg8—fö; 2. Rgl—f3, e/ e(i; 3. e2—e3. (Loka drotningar Liskupinn inni. Þessi byrjun var mikið tefld fyrir 12—15 árum, en er nú að rnestu iögð niður. Drotning- arbiskup livíts getur þá orðið mjög hættulegur ef unt er að opna lion- um leið), .3 .... 1)7—bG; 4. Bfl— d3, c7—c5; (Eftir þennan leik getur livítt opnað skálínuna J>2—g7, sem hefir mjög mikla hernaðarlega þýð- iugu); 5. Rbl—d2, Bc8—b7; 6. 0—0, (17—d5; 7. c2—c4, Rb8—d7; 8. h2 —b3, Bf8—d(>; (Betra var Bf8—e7. Svart valdar ekki f(5 reitinn eins vel og nauðsynlegt er. Drotningarvaldið á reitnum verður algerlega ófull- nægjandi); 9. Bcl—1)2, 0—0; 10. Ddl—e2, Rftí—e4; 11. Hfl—dl, Rd7 —ftí; 12. Rf3—e5, Re4xd2; (12..... BftíxeS væri ekki gott); 13. Hdlxd2, I)d8—e7; 14. d4xI5, Bdtíxi5; 15. Re5 —g4!, (Svart á nú mjög vandasama stöðu. Ef 1. d. 15.....Rf(ixg4, þá Ití. De2xg4, 1'7—f5; l'. Dg4—g3, og hvítt á yfirburðastöðu. Ef 15..... Rftí—e8 lokast kongshrókurinn inni Of•: hvítt nær yfirburðum á d-lín- unni); 15...... Rftí—e4?; (Manns- tap); ltí. Bd3xc4, d5xe4; (Ef ltí. h7—h5; ])á 17. Rg4—e5); 17. Ha 1—dl, (í venjulegri kappskák er svo mikið að gera við tímann, að reglufulltrúans. Og nú var ferð- inni haltlið áfram. Þegar fólkið kom aftur inn í klefa sína, kom það á daginn, að i einum ])riðja flokks vagn- inum hafði verið stolið ferða- tösku, sem mikið verðmæti var i. Meðan allir þustu út til að elta morðingjann, sem þeir hjeldu vera, bafði snúinn þjófur nolað tækifærið lil að bvorfa með ferðatöskuna. Ferðafólkið fjek kekki að vila, livað gersl hafði fvr en það las smágrein i blöðunum daginn eftir. „HINN FALSKI DROGILOV! í gær tókst lögreglunni að bandsama bráðslunginn þjóf, er befir notað sjer það, bve nauða- likur liann er morðingjanum Drogilov, til þess að fremja ýmsa slórþjófnaði, með aðstoð leign- þýja sinna. Hann hefir rekið þessa iðju i hraðlestunum, þar sem hann hefir neytt ýmsra kænskubragða lil ]>ess að vekja athygli farþeg- anna á sjer, svo að fólk hefir tekið i hættuhemilinn og stöðv- menn hugsa ekki i svona stö'ðu, held- ur tryggja yfirráð sín á línunni, sem hefir opnast. ÞaS er svo sjálfsagður htutur. Miklu betra var hjer 17. 14d2 —d7H og svart gæti gefið. Því ef 17..... De7xd7, þá 18. Rföf!, og ef svarl drepur riddarann mátar hvítl í öðrum leik), 17.....Hf8— d8; (Ef 17...... Ha8—d8; vinnur hvítt skiftamun þannig: 18. Rg4- htíf, g7xhö; 19. De2—g4t, De7--g5; 20. Dg4xg5f, litíxgS; 21. Hd2xd8, o. s. frv.); 18. h2—li3, Bc5—b4; 19. I4d2—d4, f7—ftí; 20. a2—a3, Bb4- c5; (Ef 20.....I4d8xd4, þá 21. Ildl xd4, Bb4xa3; 22. Bb2xa3, De7xa3; 23. Hd—d7, Bb7—cG; 24. Rg4xftíJ- c. s. frv.); 21. Hd4—d2, Hd8xd2; 22. Hdlxd2, Ha8—d8; 23. De2—dl, Hd8 xd2; 24. Ddlxd2, Kg8—f7; 25. b3— b4, Bb4—dtí; 26. 14g4—h2, De7 = c7; 27. Rh2—fl, Bb7—atí; 28. b4—b5, Botí—b7; 29. Dd2—cl, Dc7—c5; 30. Rfl—d2, Dc5—f5; 31. Dcl—c2, Kf7 -e7; 32. Dc2—a4, Bdtí—b8; 33. Bb2 —c3, Df5—li5; 34. Kgl—fl, Dh5—e8; 35. Bc3—b4t, Ke7—f7; 3tí. Da4—c2, f 6—f 5;; 37. a3—a4, De8—d7; 38. Rd2—b3, Bb8—dö; 39. Dc2—d2, Kf7 ..e7; 40. c4—c5, (Báðir keppendurn- ir liöfðu nauman tima á allan siðari hluta skákarinnar, og urðu þvi að sneiða hjá tímafrekum aðgerðum. Betra var DxBt, og hvítt á að líkind- um unnið endatafl. Iivíti konungur- inn kemst til c5, án þess að svarl geti aðhafst nokkuð á meðan sjer til gagns); 40......btíxcö; 41. Bb4xc5, Bb7—d5; 42. Bcðxdtít, Dd7xdtí; 43. Rb3—d4, Ddtí—a3; 44. g2—g3, Da3 xa4; 45. Rd4xf5t, Ke7—ftí; 4tí. Dd2 —c3t, Kftíxf5; (Hættu minna var etí—e5); 47. Dc3xg7, (Hótar máti í næsta leik); 4'....etí—e5; 48. Dg7 —htí, Da4—dlt?; (Tapar í nokkrunt leikjum. Staðan var enn jafntefli eft- ir 48..... Bd5—c4t; 49. lvfl—g2, Bc4—e2; 50. g3—g4t, Be2xg4; 51. h3xg4t, o. s. frv.); 49. Kfl—g2, og svart gaf, því ef 49....Ddl—f3t, þá 50. Kg2—gl, Df3—dlt; 51. Kgl— h2, og svart ver ekki mát nema með drotningarfórn. að lestirnar, lil þess að láta hand- taka liann. Hann lagði jafnan á flótta, en á meðan verið var að elta liann stáln fjelagar hans því, sem liönd á festi í járnhrautar- klefunum.“ STRÍÐ OG FRIÐUR MÆTAST. Meðan bóndinn plægir akur sinn undir næstu uppskeru, ekur bryn- reiðin framhjá til vigstöðvanna. Myndin er frá Þýskalandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.