Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 xN N SUNDRUÐ HJORTU 5káldsaga eítir Blank Eismann 16. Sonja liallaði sjer aftul' á bak, og fór að fitla við langa perlufesti, sem hún liafði um hálsinn. „Eins og þú megir ekki vita það, sem jeg veit. Baróuessa Natasja Alexandrowna von Franzow lieitir nú barónessa von Platonoff. Þú manst kanske, að hún var trúlofuð manni með því nafni?“ hætti hún við með hæðni- svip. „Það man jeg að vísu — en — en—“ Lengra komst hann ekki, þvi að Sonja flevgði sjer nú um hálsinn á honum og sagði ástríðufull: „Hversvegna þráir þú og þráir stúlku, sem þú veisl, að þú getur aldrei fengið, þegar önnur stúJka er lijá þjer, sem þú getur fengið? Jeg elska þig, Boris, eins og jég liefi altaf elskað þig. I3ú mátt berja mig ef þú vilt, ef ])ú aðeins vilt kyssa mig stundum, og ef jeg aðeins má vera þín.“ En orð liennar fengu engann hljómgrunn. Hann ýtti lienni frá sjer með liægð. En hún lijelt áfram: „Geturðu ekki skilið, að það er bending frá forsjóninni, að við skulum liafa liitst lijerna aftur? Okkur liefir báðum orðið vel ágengt. Þú, ráðsmaðurinn, ert orðinn frægur tenórsöngvari. Og jeg, þernan fyrverandi, hefi getið mjer orðstír sem dansmær. Segðu, að ])ú elskir mig, Boris.“ „Það hefði verið liollara, að þú hefðir hlift okkur við þessu ógeðfelda tiltæki, Sonja Jegorowna.“ Hún liló napurt. „Þú ert þá að liugsa um liana ennþá — Iiina?“ „Jeg elska hana.“ „En hún verður aldrei þín!“ sagði Sonja ögrandi. „Platonoff barón veitir aldrei skiln- að við konuna sína, til þess að liún geti gifst auðvirðilegum Jióndasláp.“ „Barónessa von Franzow er ekki gift von Platonoff, og liefir aldrei verið það.“ „Þú lýgur því. Kunningi minn hefir skrif- að mjer frá Paris, að liann liafi verið í sam- kvæmi með harón og barónessu von Plat- onoff.“ „Gelur vel verið. Barón von I5latonoff er kvæntur. En ekki barónessu von Franzow." Sonja starði á liann, eins og liún vildi ekki trúa sínum eigin eyrum. „Ertu alveg viss um það?“ „Jeg liefi nefnilega liitt harón von I5laton- off og frúna hans.“ Bifreiðin nam staðar. Sonja sveipaði í flýti að sjer kápunni, kinkaði kolli til Boris, og sagði: „Úr því að svona er, höfum við víst ekki meira að tala um saman.“ Hún flýtti sjer út úr bifreiðinni, og sagði við bílsljórann: „Akið þjer með þennan mann þangað, sem liann segir yður.“ Boris sat kyr eitt augnahlik, heyrði fóta- tak hennar á hellunni i garðinum fyrir fram- an skrautlegan einkahústað og sá, að hún læsti á eftir sjer hurðinni. Svo steig hann út lir hifreiðinni, stakk vikaskilding í lófa híl- stjórans og sagði: „Jeg vil heldur ganga.“ í litlu og vistlegu hornstofunni í húsinu stóð Sonja Jegorowna fokreið og starði á dúkað borðið. Þungan ilm af blóðrauðmn rósum í krystallsskálum lagði um stofuna. / lillu og visllegu hornstofunni í húsinu slóð Sonja Jegorowna fokreið. „Flónið þitt!“ sagði hún og stappaði í gólfið. „Alt þetta biður þín, en ])ú hafnar þvi fvrir eintóma loftkastala." Svo kastaði hún liöfði og settist við sím- ann til að hringja. „Eruð það þjer, Hinrik? Já, það er Sonja Jegorowna. Er lierra Eysholdt ekki lieima, segið þjer? IJvað segið þjer — bíl- slvs? Læknir jæja, var það? Og móðir hans — nú-ú. En það er þá ekkert hættu- légt? Viljið þjer skila kveðju og óska góðs bata?“ Hún sletti heyrnartólinu bálvond á gaffal- inn og í vonskufloginu fór liún að velta um krystallsvösunum, svo að vatnið hunaði um alt gólf og rósirnar duttu. Vinnukonan, sem kom til að spyrja, hvort hún ætti að hera inn matinn, fjekk skammagusu yfir sig. Sonja hrinti henni til hliðar og hljóp svo upp í svefnherbergi sitt og aflæsti. Andlit liennar var afmyndað af reiði. Og fólskuleg heilahrot voru á hraðri ferð bak við lága ambáttarennið. „Vei þjer, Natasja Alexandrowna, ef jeg kemst nokkurntima í færi við þig!“ hvæsti lnin. „Mjer væri unun að því, að ofurselja þig Nikiti Osinski.“ 15. KAPÍTULI. Natasja opnaði augun, hægt og eins og í svefnvímu. Hún varð forviða og reis upp við dogg, horfði kringum sig og liristi höf- uðið og lagðist svo út af aftur og lokaði augunum. „Mig er að dreyma,“ hugsaði hún. „Það er ómögulegt, að þakherhergiskytran mín sje orðin að svona fallegu svefnherhergi, með stórum gluggum og haðað i sól.“ Skönimu síðar reyndi hún að opna augun aftur með mestu varúð. Og þegar hún sá sömu sjónina aftur, þá strauk hún sjer um ennið, og vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Var hún komin heim í svefnherbergið sill í Franzowhöllinni í Rússlandi? Hún starði á hreiða rúmið og livitu ísaumslökin og silkiverið á vfirsænginni, sem var bæði ljelt og hlý. Náttkjóllinn kannaðist hún ckki við, en liann var úr silki, alveg eins og náttkjól- arnir, sem hún hafði átt heima i Rússlandi. Skyldi alt þetta hræðilega, sem hún þótt- ist liafa upplifað, ekki vera annað en lang- ur og ljótur draumur? Nú var hurðin opnuð hægt og hljóðlega og lágvaxin gömul kona kom að rúminu. „Góðan daginn, góða mín,“ sagði konan vingjarnlega. „Það er gaman að sjá yður vakandi og með fullri rænu. Guði sje lof, að þessi hitasótt ljet undan.“ „Hvar er jeg?“ Nalasja horfði forviða á gömlu konuna, sem settist á rúmstokkinn hjá henni og hrosti til hennar. „Hvað á þetta eiginlega að þýða?“ „Munið ])jer ekkert eftir því, sem gerðist? Hugsið þjer yður vel um.“ Nalasja þrýsti háðum höndum að enninu og reyndi að liugsa sem itarlegast. „Mig rámar eitthvað i snjógang og svo - bifreið.“ Konan kinkaði kolli. „Rjett. Það var snjórinn, sem átti þátt i að þjer runnuð og duttuð rjett fyrir framan bifreið. Til allrar hamingju gat hann sonur ininn hamlað í tæka tíð, svo að þjer slös- uðust ekki að marki. Við vorum mjög á- hyggjufull, megið þjer trúa, því að þjer vor- uð meðvitundarlaus, þegar liann sonur minn tók yður upp í bílinn og ók með yður heim til mín. Þjer hafið legið lijerna i þrjá daga með mikinn hita og i sífeldu óráði.“ „Þrjá daga? Hefi jeg legið svo lengi hjerna?“ „Já, það hafið þjer. Og ])jer eigið að liggja hjerna, ])angað til þjer eruð orðin jafngóð aftur.“ „Jeg er svo hress, að jeg get farið á fætur undir eins.“ Hún ýlti ofan af sjer yfirsænginni og ætl- aði að rísa upp, en gamla konan aftraði lienni. „Nei, nei, harnið gott. Þjer haldið vður styrkari en þjer eruð. Þegar maður hefir legið í þrjá sólarhringa með mikinn hita, tekur það tíma, að ná kröftunum aftur.“ „En jeg get ómögulega —“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.