Fálkinn


Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 23.02.1940, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N YNCSVtf ttftNbURHIR ÞENNAN FERÐASÍMA er fljótlegt að búa til úr gömluni lilutum úr útvarpstækinu. A er gam- aidags trekt eða útvarpsgjallarhorn. B er vasabatterí og C gamall (ó- skemdur) „lágfrekvens-transformat- or“. Ef þið eigið hann ekki, þá er hægt að kaupa hann fyrir iítið verð. Samskeytin sjást mjög greinilega á teikningunni. Leiðslurnar P—P iiggja að „transformatornum" þeim megin sem hann er merktur með P. Tveir mjúkir leiðsluþræðir eru festir við „transformatorinn“ þeim megin, sem merkt er með S og festir undir skrúf- urnar ofan á honum. Þessir þræðir eiga að vera um tveir metrar á lengd og í hinn endann á þeim eru festar „clips“, sem líka fást hjá úlvarps- tækjasölum. Þetta var senditækið. — Sem viðtæki eru notaðar gamlar „hlustir", E. og leiðslurnar á þeim lengdar um tvo metra og „clips“ festar á vírendana. Sem loftnet eru notaðir tveir strengir i gaddavírs- girðingu, en ekki mega vera járn- stólpar i girðingunni, heldur trje- stólpar. Og svo skuluð þið reyna að tala saman. KAPPHLAUP í 8-TÖLUM. Tveir flokkar, 5—(i manns í hvor- um, raða sjer upp í tvær raðir. — Fyrir framan hvora röð eru settar þrjár flöskur í röð, með tveggja metra millibili. — Að gefnu merki hlaupa fremstu mennirnir úr hvorri röð og lilaupa í beygjum milli flask- anna, svo að brautin myndi 8-tölur. Ef hlaupari fellir flösku verður hann að staðnæmast og reisa hana við. Svo hleypur hann til baka og um leið og hann kemur að fremsta manni í röð- inni, þá á hann að hlaupa af stað sömu leið, en sjálfur fer hann aftasl í röðina. Sú röðin, sem fljótast hefir lokið hlaupunum, hefir unnið. SVIFFLUGA ÚR FJÖÐUR. Þið getið búið ykkur til „svifflugu“ úr fjórum góðum og stinnum hænsna- fjöðrum og þessi fluga flýgur betur en flugur úr pappír. Þið bindið fjaðr- irnar saman með sterkum tvinna. Við S er festur nagli til þess að ná jafnvægi á svifflugunni og verðið þið að prófa á henni sjálfri, hvað nagl- inn á að vera þungur. Þíð festið stjelfjaðrirar saman með tvinna viðT. Anna: — Jeg verð því miður að segja upp vistinni frá næstu mánaða- mótum. Frúin: — Nú, hafið þjer fengið eilthvað betra? Anna: — Nei, þverl á móti. ,leg ætla að giftast. Kennarinn hafði sagt börnunum frá páfagaukaveiki og varað þau við að kjassa dýr, sjerstaklega þó páfagauka og kanarífugla. - Get- uiðu nefnt mjer nokkuð dæmi um, að þetta sje liættulegt, sagði hann svo við Jónsa. — Já, hún Emina móðursystir mín kysti altaf keltuhundinn sinn. •— Nú, og hvað svo meira? Og svo dó hundurinn. — Þjónn, hatturinn minn er horf- inn. Það mundi ekki vera maðurinn, sem sat þarna í horninu, sem hefir tekið hann? — Það er ekkert ólíklegt. Mjer fanst hann koma svo kunnuglega lega fyrir sjónir, þegar hann fór. Hiíti:.— Heldurð.u að það lifi fólk i lunglinu —? Hcmn: — Nei. En við getum dreg- ið gluggatjaldið niður tit vonar ug vara. Enska skáldið Jolin Dryden var kvæntur Elísabeth Howard, en sinti bókunum meira en konu sinni, þó fríð væri og töfrandi. Leiddist henni því oft lífið og einu sinni sagði hún við hann, að hún óskaði sjer að hún væri orðin að bók, því að þá mundi hann máske sinna henni meira. — Já, elskan mín. Þú ættir að vera orðin að almanaki. — Hversvegna einmitt að alman- aki? — Því að þá yrðir þú ný um hver áramót. Vinnukonan: Það er betlari hjerna frammi. Frúin: — Gefðu honum nokkrar brauðsneiðar. Vinnukonan: Hann segist hafa þekt betri daga. Frúin: Láttu hann þá fá pentu- dúk líka. S k r í 11 u r. Kennarinn: Er jjað jeg, sem þú ert að hlæja að, snáði? Snáðinn: -— Nei, svei mjer liá. Kennarinn: — Nú, þá skil jeg ekki, hvað ]>að getur verið. Heyrðu, pabbi, hvað er eigin- lcga sendiherra? — Það er maður, sem eyðir æf- inni i að greiða úr miskliðum, sem aldrei hefðu orðið, ef engir sendi- herrar vefðu verið til. Borgarstjórinn í smábæ einum langaði til að auka skemtiferðalög til bæjarins og fór til ferðaskrif- stofustjóra eins til að ræða málið við hann. Sagði hann lionum að in. a. væri útbrunninn eldgígur rjett hjá bænum. — Hvað segið þjer? hrópaði skril'- stofustjórinn. — Þið hafið liaft eld- gíg — og látið slokkna á honum! Endemis bjánar eruð ])ið! Tannlæknirinn: — Þetla er skrit- ið! Jeg heyrði ekki betur en hiin Sina segði að hiðstofan væri full af fótki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.