Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1940, Qupperneq 5

Fálkinn - 31.05.1940, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 Ingrid Bergman. ]á 5000 km. frá kvikmyndaliringn- um i New York. Það ]á rjelt við landamæri Mexikó, og þar af leið- audi var þægilegt að hlaupa i hvarf fyrir auglili lagaiina. Landslagið var þar fagurt og loftslagið eins og hest verður ákosið fyrir kvikmyndagerð: Sólskin 11 mánuði ársins. íbúarnir í umhverfi Hollywood voru nijög blandaðir Mexíkómönnum jj. e. a. s. Indiánunum og Spánvérjunum og voru þessvegna sjerstaklega vel fallii- ir til að vera „statistar“, (eins og þeir leikendur eru kallaðir, sem elcki hal'a neitt ákveðið hlutverk á hendi, en eru frekar notaðir til upp- fyllingar, til þess að gefa mynduiium heildarálirif) í hinum svokölluðu kvikmyndum frá „hinu vilta veslra", sem þá voru að ryðja sjer til rúms. Efni þeirra var tekið úr þjóðsögum Vesturheims um landnámstímann þegar landnemarnir áttu oft í skær- um við Indíánana og ýmsa óaldar- flokka. Þessar kvikmyndir hafa sinn vissa markað enn þann dag i dag. Síðustu árin fyrir slríð var mjög farið að draga úr innbyrðisbaráttu kvikmyndafjelaganna i Ameríku, af þeim orsökum, að það var svo mikil eftirspurn eftir kvikmyndum, að þau höfðu öll meira en nóg í'yrir stafni. A þessum uppgangstímum amerískrar kvikmyndagerðar gerðist það dag nokkurn, að lítill maður með fiðlu í annari hendinni, en hnje- fiðlu í hinni stígur af járnbrautinni i Sacramento í Kaliforníu. Þetta var C. Chaplin, enskur grinleikari. — Hann var nokkru seinna ráðinn til Keystone-kvikmyndafjelagsins. Þetta var kvikmyndafjelag, sem bjó lil skopmyndir, sem sýndar voru sem aukamyndir með öðrum kvikmynd- inn og voru orðnar mjög vinsælar viða um heim. Hjá þessu fjelagi hafa Deanna Durbin. □scar Glausen: Einar vinnumaður í Flatey. byrjað auk Chaplins, Buster Keaton og Harald Lloyd. Chaplin var ekki lcngi lijá þessu fjelagi, því að hann varð brátt svo eftirsóttur leikari, að öll kvikmyndafjelögin kepptust um að ná i liann. Chaplin er sá mesti kvikmyndaleikari, sem Amerika hef- ir nokkru sinni átt. Eins og öll djúphugsuð æfintýri hafa kvikmynd- ir Chaplins tvær hliðar. Annarsveg- ar liið græskulausa gaman, sem a 11- ir geta skemt sjer við og hinsvegar hið napra liáð, sem skin á bak við alt i kyikmyndum hans. Nægir þar að benda á „Borgarljósin“ og „Nú- timinn“, sem allir munu kannast við, er á annað liorð fylgjast ineð kvik- myndum. Sá maður, sem mestan jiátt átti í þvi, að gera Ameríku að öndvegis- landi kvikmyndanna, var kvikmynda stjórinn Griffith. Hann var upphafs- maður að flestum þeim tæknilegu aðferðum, sem kvikmyndirnar not- færa sjer til að gera áhrif myndanna á meðal áhorfendanna, sem dýpst. Það eru einmitt jiessi tæknilegu á- hrifaráð, sem aðskilja kvikmynd- irnar frá þeirri venjulegu leiklist, sem hægt er að sýna á leiksviði. Það Emil Jannings. má Jiví með sanni segja, að Griffith hafi gert kvikmyndirnar að kvik- myndum eins og við þekkjum þær nú á dögum, sem sjálfsæll menning- artæki. Hann var einnig faðir fyrstu stórmynda „Fæðing einnar þjóðar“ og „lntolerance,“ sem hafa verið síð- an hinar ódauðlegu fyrirmyndir að ýmsuni stórmyndum Ameríkumanna. Það sem jeg hefi sagt ykkur hjer frá að framan eru helstu atriðin úr sögu kvikmyndagerðar og kvikmynda listar fram lil heimsstyrjaldarinnar 1914. Eftir heimsstyrjöldina verða miklar breytingar á kvikmyndagerð. Höfuðból kvikmyndanna verður æf- intýrabærinn Hollywood. Evrópa, sem heild verður aftur úr í kvik- myndagerð um tíma, en aftur á móti einstakar þjóðir eins og Rússar og Þjóðverjar búa til snildarverk á sviði kvikinyndalistarinnar, sjerstaklega þeir fyrnefndu. Svo koma hljóm- og lalmyndirnar til sögunnar, sem höfðu algera byltingu í för með sjer i lieimi kvikmyndanna. .Teg vil að lokum drepa á eitt at- riði i sambandi við tal- og hljóm- kvikmyndirnar, sem sjerstöku máli skiftir fyrir okkur íslendinga. Með liljóm- og talmyndum verður hið tal- aða orð i kvikmyndunum eilt aðai- atriðið, en eins og kunnugt er, eru það stórþjóðirnar, sem standa fremst i kvikmyndagerð og framleiða mest- an hluta þeirra kvikmynda, sem sýndar eru i lieiminum. Almenning- ur sináþjóðanna skilur yfirleitt ekki hið talaða orð i þessum kvikmynd- um, hinsvegar er með skýringartext- um reynt að gera honum það, sem talað er í myndunum, skiljanlegt. Þetta verður til þess, að ýmislegt. Fyrri liluta 19. aldar var Einar nokkur Einarsson, sem kallaður var vinnumaður, í Flatey á Breiðafirði. Hann var vinnumaður alla sína æfi, l'rá því hann var tvítugur, giftisl aldrei og var barnlaus. — Einar var sparsamur og hagsýnn, og Jió að viniHimannskaupið væri ekki hátt í þá daga, tókst honum þó að verða efnaður maður. Hann var lengi i þjónustu Kúldfeðganna í Flatey, sem voru Jiar mikilsmetnir kaup- menn og göfugir menn, og svo að siðlistu hjá síra ÓJafi Sívertsen prófasti og konu hans frú Jóhönnu, sem var dótturdóttir Pjeturs Kúld kaupmanns. Svo vænt Jiótli Einari „vinnumanni" um Kúldsfólkið, að hann vildi gefa því alt eftir sig og láta Jiað njóta efna sinna. - Einar fjekk því Guðmund Scheving kaupmann á Flatey, til liess að semja l'yrir sig erfðaskrá, en orðalag henn- ar er einkennilegt og ber ótvíræðan vott um svo hlýtt hugarþel til hús- bænda hans og venslafóiks þeirra, að vert er að Jiað gleymist ekki. Jeg set hjer kafla úr erfðaslcránni1): „Við ráðstöfun á fémunum minum eftir minn dauða, að hverjum engir lífserfingjar eru til, vildi jeg eink- um hafa fyrir augum Jiað, sem mjer er indælast af æfi minni á að minn- ast: að tvitugur varð jeg vinnumað- ur hjá sál. kaupmanni P. Kúld, og ]>ar eftir meðan hann lifði, tók þá sonur hans, Eiríkur Kúld, við búi og bestillingu föður síns, en jeg varð kyrr og þjónaði þeim bestu feðgum i samfleytt 30 ár, í yndi, sæmd og aðbúnaði betri en í sömu tið gáfust dæmi til nálægt Breiðal'irði. Ekki er mjer unt að telja og meta alt það, er jeg liefi notið í lu'isi systurdóttur mins dýrmæta húsbónda, madömu Jóhönnu Sívertsen, síðan hann fjekk henni bú sitt. eins og jeg hefi verið, ekki þjónn, heldur vinur, að ó- gleymdu vinnufólksláni og eldsgögn- um til hirðingar fjemunum minum, hýsingu gesta minna, fjárgögnum og ótal fleiru, alt án viðurlags. — Því gjöri jeg eftirfarandi testamenti: 1. Endurgjald fyrir seinasta ávik- ið takist af mínu Íausafje, án undan- tekningar, svo vidt, sem það kann að ná. 2. Jörðin Klettur i Kollafirði ásamt kúgildum, skal strax við ininn dauða verða fullkomin eign prestsins síra Ólafs Sívertsen éða hans erfingja, til endurgjalds fyrir minn útfarar- sem sagt er i myndunum, kanske bæði hnyttið og skemtilegt ler oft fram hjá áhorfendum. Þetta hefir aftur á móti orðið til þess, að gefa smájijóðunum tækifæri til jicss að gera lijóðlegar kvikmyndir, sem hafa sinn örugga markað innanlands. Þessar Jijóðlegu kvikmyndir geta orðið áhrifaríkari að þvi leyti, að Jiær flytja liið talaða orð á því máli, sem áhorfendurnir skilja og taka venjulega þjóðleg söguefni lil með- ferðar. Jeg álít, að íslendingar hefðu vel ráð á, að láta gera eina til tvær slikar þjóðlegar myndir á liverju ári. er miðstöð vcrðbrjefavið- skiftanna. kostnað. — Þakklætisviðurkenning- ar um, að mörg varð mjer stundin sæi, er jeg sat undir ræðum hans og til launa fyrir að hann standi fyrir uppfyltingu þessa testamentis. 3. Eiríkur litli Kúld Sívertsen, sem ber nafn mins elskulega húsbónda, eignist fullkomlega strax við minn dauða jörðina Hlið í Þorskafirði meðfylgjandi húsum og kúgildum, án undantekningar. 4. Þótt mínir núlifandi ættingjar ekki hafi sýnt mjer velgjörðir, vil jeg, að jörðin Múli i Kollafirði af- hendist strax við minn dauða, sýslu- manninum, til löglegrar deilingar ]>eirra á milli.“ .... Það vildi nú svo til, að Einar varð bráðkvaddur tæpum mánuði eftir að hann gjörði þessa erfðaskrá. Hann var Jiá á leið úr Flatey upp á Barðaströnd og dó í bátnum. — Þegar var farið að athuga erfða- skrána kom það i ljós, að liún var óundirskrifuð og vottlaus. — Út af þessum erfðum eftir Einar urðu mik- il málaferli, sem lauk svo, að sira Ólafi Sívertsen tókst, með aðstoð Guðm. Scheving og Eyjólfs í Svefn- eyjum, að gjöra erfðaskrána gild- andi og tók hann síðan ti 1 sín jarð- irnar og alt lausafje Einars. Peningar Kúldsfeðganna i Flatey og fasteignir lentu svo að mestu hjá síra Ólafi Sívertsen, en svo erfði síra Eiríkur Kúld í Stykkishólmi Jiær að mestú ög lijá honum eyddust þeir f.jármunir og fórii illa. H I.bs. 1770 4to. Félag nokkurt í Kaupmannahöfn ætlaði að halda aðalfund, en slíkir fundir eru oft illa sóttir, eins og margir íiiunu kannast við. Formaður félags þessa hringdi til allra félags- manna og tilkynti þeim ó hvaða gistihúsi fundurinn skyldi haldinn og bætti við: Það verður kalt borð. Aldrei ]>essu vant mætti svo að segja hver einasti félagsmaður. Dag- skrármálin fengu mjög greiða af- greiðslu, engar deilur urðu um neitt, en það var óvenjulegt. Að klukku- stund liðinni ]>akkaði formaður fyr- ir góða fundarsókn og gott liljóð og sagði fundi slitið. Er liann svo snaraðist í yfirhöfn- ina og bjóst til brottferðar, þá urðu menn heldur en ekki kindarlegir á svipinn og margir í senn spurðu eftir kalda borðinu, sem hann hafði lofað þeim. — Kalda borðið, svaraði formaður- inn, já, en elskulegu vinir, við höf- um setið við það í alt kvöld. Fundarmenn urðu yfirleitt mjög hundslegir á svip, og það er talið, að ekki verði svona fjölment á næsta aðalfundi fjelagsins.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.