Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1940, Page 11

Fálkinn - 19.07.1940, Page 11
F Á L Ií I N N 11 Sjóferð víkingaskipsins »WOLF« Útdráttur úr samnefndri bók eftir Roy Alexander Framhald úr slðasta blaði. Eftir l>ví scm fangarnir urðu fleiri því verra varð samkomu- lagið lijá þeim. Nú voru slags- mál, deilur og persónulegar sær- ingar tíðar. Einingin, sem ríkti meðal liinna sundurleitu fanga, er við komum fyrst um borð i Wolf, var nú á bak og burt. Upphaflega risu deilurnar út af hægindaslól. Skipsjóranum á Wairuna tókst að bjarga þessum stól áður en skipinu var sökt. (Menn grípa hina fáránlegustu muni með sjer, er þeir yfirgefa sökkvandi eða hertekið skip. — Sumir, er þeir komu um borð i Wolf, hjeldu dauðahaldi i hitt og þetta rusl, eins og t. d. sól- lilífar, taflborð, regnhlífiar og jafnvel útstoppaðar slöngur, og vildu fyrir engan mun skilja þetta við sig). UppáhaldsstóII Sanders skip- stjóra var orðinn nokkurskonar hásæti í lestinni. Enginn dii'fðist að sitja á lionum nema hann. Þessvegna varð dauðaþögn i lest- inn. er hann eitt sinn kom nið- ur af þilfari og sá hvar hinn feitlagni, hrokkinhærði bryti af Wairuna sat í stólnum og var að vefja sjer vindling. Sanders skipaði honum hörku- lega að standa upp, en strákur- inn bljes revk framan i bann og sagði, að við værum allir fangar og því allir jafn rjettliáir. Á næsta augnabliki var stóll- inn auður og manntetrið, sem þar sat, lá veinandi á fólfinu. Von Oswald, yfirforingi, heyrði liávaðann, kom hlaupandi niður og rannsakaði þegar í stað málið. Flestir þýskir yfirforingjar gera strangan greinarmun á yfir- og undirmönnum og von Oswald var einn þeirra. Eftir að hann hafði rannsakað málið frá báðum hliðum, sneri hann sjer að hinum ólánssama bryta og sagði hranalega: „Þú verður skotinn eins og lnindur, ef þú gerir þetta oftar! Og framvegis skaltu muna, að á meðan þú erl hjer, ertu enn- þá bryti og að þessi maður er ennþá skipstjórinn jnnn“. Þessu næst kallaði yfirforing- inn á skipstjóra hinna herteknu skipa og ákvað í samráði við J)á, hvernig fjelagslífið í lestinni skyldi vera framvegis. Skipstjór- arnir og'allir æðri yfirmenn voru í aftari hluta lestarinnar, en lægra settir yfirmenn og hásetar voru í framhluta liennar. Og til ])ess að láta ekki standa við orð- in tóm, ljet Oswald flytja niður mikið af trjekössum, sem notað- ir voru í skilrúm, og afþiljaði nú liver flokkur sitt svæði. Voru þetta fyrirmyndar gróðrarstíur allskonar óþrifnaðar, og ef eldur braust út, þá var j)etta orðið að iogandi víti á augabragði. — Flokkadrættirnir lijeldu áfram. Margir nýir fangar hættust i hópinn og flokkarnir, sem voru orðnir margir í fangalestunum og allir afþiljaðir með matvöru- kössum, áttu í stöðugum erjum við hverja aðra. Tveimur dögum eftir að Beluga var tekin sást til skips. Okkur föngunum var strax skipað að fara imdir þiljur. Wolf náði skipinu fljótlega og dró þýska fánann að liún, en ó- kunna skipið þann ameríska. Var þetta ameríska seglskipið Enc- ore, 573 smálestir að stærð. Það hafði farið frá Columbia River fyrir 50 dögum og var á leið til Sydney með timhurfarm. Bátur var þegar sendur út að Encore, cg kom hann brátt aftur hlaðinn föngum, sem enn höfðu tæpast áttað sig á því, sem var að gerast. Mörg hundruð kassar af niður- soðnum matvælum voru fluttir úr Encore og yfir í Wolf. Er einn af þýsku sjóliðsforingjunum sá allan þennan veislumat, þakkaði hann guði fyrir, að þetta skyldi vera amerískt skip, en ekki breskt flutningaskip þó að hörgull væri á kolum að visu. En það voru einmitt kol, sem Wolf vanhagaði mest um. Þau voru þegar að ganga til þurðar, og liér, í suðurhluta Kyrrahafs, var engin höfn, sein víkingaskip- ið gat farið til. Wolf var nokk- urskonar „Fljúgandi Hollending- ur“, sem reikar fram og aftur um úthöfin. Eina vonin var, að j)ví er virtist, að ná lilutlausri liöfn i Suður-Ameríku. En á J)essu voru tveir agnúar. Hinn lyrri var sá, að Wolf hafði ekki nægileg kol til svo langrar ferð- ar, en þrái Nergers skipstjóra var hinn seinni. Það var með öllu úlilokað að Nerger skipstjóri ljeti sjer til hugar koma að halda til lilut- lausrar hafnar með á annað hundrað tundurdufl í farmrúm- inu. Víkingaskipið varð að finna nýja hráð, annars var úti um J>að. Útlitið var mjög dökldeitt fyrir skipshöfninni og þá okkur föngunum um leið. Meodows skipstjóri, sem lengi liafði leitað tækifæris til að koma flöskuskeyti fyrir borð, tókst það nú loksins. Síðar fréttum við að ])etta flöskuskeyti, sem rak á land í Austur-Indlandi, voru fyrstu fréttirnar, sem breska flotamálaráðuneytinu bárust um víkingaskipið. Næstu dagar voru mjög ömur- legir. Við fórum fram hjá nokkr- um pálmavöxnum koral-eyjum. Fuglarnir svifu yfir höfðum okk- ar og það glitti á fagurrauðar stjelfjaðrirnar i sólskininu. Him- in blár, sjórinn var spegilsljett- ur. Sumir okkar lágu uppi á ])il- fari og skorpnuðu í steikjandi sólarhitanum, en aðrir láu löður- sveitlir i hengirúmunum undir þiljum. Ömurleg ævi. Skipshöfn- in, sem enga hugmynd hafði um, hvar og hvenær þessi sjóferð — sem líktist martröð — tæki enda, var orðin þreytt og óróleg. Þann 29. júlí urðum við fang- arnir skyndilega varir við brevt- ingu um borð. Við komumst á snoðir um, að víkingaskipið Iiafði lilerað á, er skeyti, sem sagði ýtarlega frá brottför, farmi og stefnu gufuskipsins Matunga, var sent frá Sydney. Skip þetta var hlaðið 500 smálestum af kol- um og ýmsum öðrum dýrmætum varningi. Farangur skipsins gal því ekki verið ákjósanlegri fyrir Nerger skipstjóra, jafnvel þó að það hefði verið fermt með það eitl fyrir augum að fullnægja þörfum víkingaslcipsins. Þann (i. ágúst hertók víkingaskipið Mat- unga, en það þýddi nýja fanga, hetri mat, nýjar frjettir og svo lóbak, sem gladdi okkur allra mest. En auðvitað gátu nýju fangarnir, sem aðeins liöfðu tó- bak af skornum skamti, er þeir komu, ekki fullnægt þörfum alls ])ess fjölmenna hóps, er var að sálast úr tóbaksleysi. Hinir herteknu farþegar á Mat- unga komu nú niður stigann, hver á fætur öðrum. Þá hrylti við, er þeir lituðusl um og er þeir fundu óþefinn í lestinni, þar sem þeim var ætlaður verustaður. Þeir liörfðu læpast áttað sig, er hinir tóbakslausu fangar rjeðust að þeim, í von um að fá ein- hverja tóbaksögn. í hópnum sá jeg gamlan kunn- ingja minn og ruddist jeg strax lil hans. Hann starði undrandi á mig og sagði loks: „Guð minn góður .... Þú hjerna .... skelf ing er að sjá þig maður.“ Nú mundi jeg alt í einu eftir, hvernig jeg var útlits. Jeg stóð þárna í stuttbrókum einum fata, Grindhoraður, svartur af sól- bruna og krúnnrakaður. Við höfðum varla orðið varir við hreytinguna á útliti okkar fyr en nú, er þessi snyrtilega klæddi hópur kom um borð til okkar. Frh. i næsta blaöi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.