Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 2

Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN - GAMLA BÍÓ - (VíV/V/V/V<VlV/VA'«íí^^/(V/V/V<V/W/*((VlV/V(VlVíV/V Innan skamms verður í Gamla Bíó sýnd lcvikmyndin Stórí vin- ur. í aSalhlutverkinu er hinn heimsfrægi söngvari og leikari Paul Robeson, sem alment er talinn ágætasti söngvari nútím- ans. Hanrr syngur í þessari mynd fjölda nýrra söngva, og eru flest lögin samin beinlínis fyrir liann. Mótleikari Paul Robesons er í þessari mynd Elisabeth Welch. Hún varð fræg á leiksviðum Lundúnaborgar fvrir söng sinn og leik, einkum i gamansöng- leikjum. Mynd þessi gerist í Marseilles, hinni fögru borg við Mjðjarðar- liafið, þar sem skip fx-á öllum liöfnum liittast. Joe (Paul Robe- son) reikar þar um skipakvíarn- ar. Hann er flækingur, en ákaf- lega liamingjusamur, og bassa- rödd lians er yndi og ánægja þeirra, sem búa i nágrenninu. Manda (Elisabeth Welcli) syng- ur á Cosmo-veitingahúsinu, sem þessvegna er uppáhaldsstaður Joe. Nú vill svo. til, að enskur dreng ur hverfur, og lögreglan fær Joe til að leita hans í „undirheimun- um“. Og myndin snýst um það, hvex-su Joe leysir þetta hlutverk sitt af henni, syngjandi og sí- íjörugur. Leikstjórinn er ,/. Elder Wills, sem áður hefir stjórnað töku margra ágætra kvikmynda, þar á meðal þeirrar, sem lyfti Paul Robeson upp á hátind frægðar sinnar, en það var myndin Söng- ur frelsisins. Myndin er frá British Lion kvikmyndafjelaginu. Af öðrum hlutverkum í myndinni má nefna Roy Emerton sem leikur Spike, senx er „undirheimabúi“, og Eldon Grant, sem leikur enska drenginn Gerald. Hann lieitir í-jettu nafni Eldon Gorse, og er spnur bresks sendiráðpmanns. Eldon Gorse er aðeins 14 ára að aldri. Það er ekki að efa, að fólk þyrpist í Gamla Bíó til að sjá þessa mynd, því að þar má sjá skemtilegan og áhrifamikinn leik liinna bestu leikara, sem völ er á. ökum sxhækkandi verðlags á pappír og prentun og öðru því er viðkemur útgáfu blaðanna, sjá- um vjer oss nauðbeygða til að hækka verðlag blaðanna frá 1. októb.er n. k. að telja, og verður það frá þeim í tíma er hér segir: Áskriftaverð kr. 2,00 pr. mánuð. í lausasölu — 0,50 pr. blað. Reykjavík, 17. september 1940. ÍJtgefendur Heimilisblaðsins Vikan. Útgefendur Vikublaðsins Fálkinn. Lesendnr góðir! Að sjálfsögðu gengur enginn þess dulinn, að dýrtíð sú, sem yfirslandandi styrjöld veldur, hefir undanfarið farið sívaxandi. Allur aðflutningur á erlendu efni c.r auk þess háður margskonar hömlum og takmörkunum, sem erfitt er að ráða við. Þessir erfiðleikar hafa komið hart niður á „Fálkanum", eins og öðrum blöðum og tímaritum, þar sem pappír, prentun og ann- að, sem til útgáfunnar þarf hciir stigið mjög í verði. „Fálkinn" hef ir notið almc.nnra og sívaxandi vinsælda lesendanna, enda hef- ir alt kapp verið á það lagt að hafa efni og allan frágang blaðs- ins se.m vandaðastan, og heldur en að hverfa frá því, verður óhjákvæmilegt að hækka verð blaðsins. Verður hækkunin hin minsta, sem hægt er, eða aðeins FIMM AURAR Á HVERT BLAÐ. Vc.rður hvert blað frá 1. október selt á 50 aura í lausasölu og á- skriftaverð 2.00 pr. mán. Væntir „Fálkinn“, að lesendur skilji nauðsyn þessarar hækk- unar, og að hún dragi ekki á neinn hátt úr sívaxandi vin- sældum, sem hann hefir notið. Mc.ð vinsemd og virðingu. VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN.Ý Zigaunakonan Bogumila Kozer er nýlátin, 118 ára gömul. Hún liafði fimm sinnum verið gift og átti 5 sonu og 8 dætur, 52 barnabörn, 240 barnabarnabörn og meira en 400 barnabarnabarna börn. 1917 var mikið talað um Bogumila Kozer, því að þá spáði hún um dauða Rasputins. Frú Sigríður Jensson, varð 80 ára 18. þ. m. Anna Soffía Jósafatsdóttir, Hvammi, Sandgerði, verður 70 ára 24. þ. m. bann var sett á Loreley, skrifaði blaði sínu um þetta, en bætti því við, að þá fyrir nokkru hefði Dr. I.ey fæðst dóttir, senx í skírninni liefði lilotið nafnið I.ore Ley! Hinn þekktasti og vinsælasti allra þýskra söngva, Loreley-kvæðið er bannað í Þýskalandi, auðvitað vegna þess, að liöfundurinn Heinrich Heine (fæddur í Diusseldorf 1797), var Gyð- ingur. Yfirleitt er bannað að syxigja kvæði og lög eftir Gyðinga. Frjettaritari „Daily Telegraph“, sem var í Þýskalandi, þegar þetta Tveir læknar við Harvard-háskóla hafa rannsakað 1200 manns, til að ákveð'a, hvort dökkeygt fólk sjái bet- ur en bjarteygt eða öfugt. Niðurstöð- urnar urðu þær, að þeir dökkeygðu sjá betur í daufri birlu. Þetta kvað einkum koma i Ijós við akstur bif- reiða í dimmu. /V/V/V/V/V/VW/W/V/VV/V/W/VlV/V/V/VWV/V - NÝJA BÍÓ - Bráðuiii verður sýxid íxý aixxer- isk kvikmynd frá Universal film fjelaginu og heitir hún: Destry skerst í leikinn. Aðalhlutvei'kið í þessari nxyixd leikur hin heinxsfræga og alþekta leikkona Marlene Dietrich. Allir kanxxast við lxaixa úr þeixn xnikla fjölda niynda, seixx hún hefir leikið í, og af ótal söguixx, seixi unx liana liafa gengið og virðast fylgja öllunx frægunx leik- uruni. í þessari inynd leikur liún Frenchy og er aðal skemtikraft- urinn á veitingahúsinu: „Last chance Saloon“ í Battleneck. En hún er ekki öll, þar sem hún er sjeð. Hún hjálpar húsbónda sín- um til þess að svíkja af mönnum fje í spilum og flýgst á við aðr- ar konur. James Stewart leikur Destry, ungan mann, sem sendur hefir verið til að stenxma stigu fyrir spillingunni í Battleneck, sem að nxestu leyti er tengd við þetta veitingahús. Desti-y gengur rösklega að starfi, og lendir liann í miklum skærum við bófana, en í þeinx hóp er gistihúseigandinn, en Frenchy, senx orðið hefir ást- fangin af Destry fórnar fyrir liann lífi sínu. Þau Marlene Diet- rich og James Stewart fax-a íxxeð hlutverk sín af hinni mestu snild eiixs og væxxta xná. Af öðrum leik- urum íxiá nefixa Brian Donlevy, seixx leikur Kent veitingahúseig- anda og Charles Winninger, sem leikur Dimsdale lögireglu- stjóra, frænda Destrys. Leikstjórn liefir George Mar- shall haft með lxöndum. Það er hægt að finna dýrmætar perlur í ostrunx. Maður nokkur í Hollandi var svo heppinn að finna slíka perlu í ostru, en svo óheppinn var hann, að hann gleypti perluna með skelfiskinum. En hún var svo verðmikil að það borgaði sig fyrir hann að láta skera sig upp, og þegar það var búið var nóg eftir til þess að borga jarðarförina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.