Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Esperanto útbreiðist. Fyrir mörgum árum var háttsett- ur foringi í hernum tekinn fastur og ákæröur fyrir landráð. Eina sönn- unin, sem menn liöfðu gegn honum var sú, að hann hefði iært hið nýja esperanto-mál, sem doktor nokkur í Varsjá, L. Zamenhof að nafni, hal'ði samið. Foringinn sat i svartholinu i hálft ár og var loks látinn laus, því að það þótti ekki nægileg landráða- sök, að hann hafði lagt stund á esperanto. í dag eru esperantoiðkendur orðn- ir heimsfjelagsskapur, sem viða er studdur af ríkisstjórnum og háttsett- um stofnunum, og bókmentir á esper- anto eru nú orðnar 10.000 bindi. í Danmörku hefir esperantohreyf- ingin fest djúpar dætur. Þar eru víðsvegar um landið 60 esperanto- fjelög, sem liafa myndað samband með sjer og gefur þetta samband út blað og fjölda bóka. Og í Kaup- mannahöfn er esperanto-stofnun, sem lieldur skóla. Forseti hennar er jugoslavneskur maður, L. Vasiljef að nafni. Um þrír fjórðu hlutar af orða- forða málsins eru alþjóðaorð, sem notuð eru um allan hinn mentaða heim. Menn, sem kunna ésperanto geta þvi að jafnaði gert sig skiijan- lega fyrir öðrum, þó að þeir kunni ekki esperanto. En sjálfar grund- vallarreglur þessa máls eru svo auð- veldar, að það tekur ekki nema stuttan tíma að læra þær. Og fram- burðinum er hagað þannig, að hljóð- in i málinu koma fram í flestum Evrópumálum. Höfundur málsins, dr. Zamenhof ólst upp innan um Gyðinga, Lit- haua, Rússa, Pólverja og Þjóðverja, i Bjalistok í Norður-Póllandi, og honum leiddist liið sífelda þref og metnaður um málin innbyrðis. Hver einstakur maður vildi láta ávarpa sig á sínu ináli, og sum málin þótlu „ófínni“ en önnur. Þetta gaf Ulefni til sífeldrar misklíðar, óánægju og sundurlyndis og af þessari ástæðu hugkvæmdist Zamenliof að húa til mál, sem væri jáfnrjetthátt frá allra sjónarmiði, hhitlaust mál. Til þess að tryggja jafnrjetti annara inála og til þessv að tryggja framtíð mála smáþjóðanna. Þvi að það er reynt, að þar sem tveimur málum lendir saman, þá bíður annað málið ósig- ur, gengur úr sjer, bjagast, og líður jafnvel undir lok. Esjieranto er ekki sett til höfuðs litlu málunum, lield- ur þvert á móti til þess að vernda þau. Með því að hafa alþjóðleg! hjálparmál, þarf einstaklingurinn innan um framandi tungur ekki að liætta sinu eigin máli í orustu við sjer sterkari tungur, heldur heldur hann sinu máli fyrir sig. Prófessor- inn Gwynn Jones frá Wales liefir látið svo um mælt, að eina lífsvon smáþjóðamálanna sje sú, að heim- urinn eignist útbreitt hjálparmál. Alþjóðasambandið hefir viðurkent esperanto og það hefir sýnt sig, að rnálið hefir firrt ýms vandræði með- al' minnihlutaþjóðanna, sem liöfðu annað mál en stórþjóðin, sem þau lentu hjá. Og alþjóða-simasambandið hefir einnig viðurkent esperanto sem ,,lireint“ mál. er miðstöð verðbrjefavið- skiftanna. Drekkiö Egils-öl <> ♦ <>4 fatnaðarvörur: RYKFRAKKAR REGNKÁPUR PEYSUR MANCHETTSKYRTUR HÁLSBINDI FLIBBAR SOKKAR NÆRFÖT hAlstreflar NÁTTFÖT AXLABÖND SKINNHANSKAR HATTAR falleg-t úrval VASAKLÚTAR fjölbreytt úrval RAKAHÖLD FERÐATÖSKUR ULLARTEPPI VATTTEPPI fjölbreytt úrval. »Geysir« +9 ♦<► oo ♦♦ <►♦ <►♦ ♦♦ <►♦ <►♦ <►<> <►<► ♦<► <►<► <►<► <►<► <►<► <►<► <><► <►<► <►<► <►<► < ►♦ <►<► <►<► <►<► <►<► <►<► ♦ <► <►<► <►<► <►<► <►<► <►<► <►<► <►<► <►<► <><► <►<► <►<► <><► <><► <►<► <►<► <►<► <►<► <►<► <►<> <►<► ♦ <► ♦ ♦ <►<► KARLMANNASKOR margar tegundir LÁGT VERÐ nmn6ergs6neður, tf* Allt með islenskiim skipunt! * Líftryggingar Brunatryggingar Vátryagingarskrifstofa Lækjargötu 2 Sighvatssonar Sími 3171 DROTTNING BLADALJÓSMYNDARANNA. Þetta er ungfrú Wilma Kaspar, sem amerískir blaðaljósmyndarar hafa kjörið drotningu sina. Það lit- ur helst út fyrir, að það eigi að táka af henni mynd! Flug-morðinginn. Franski flugmaðurinn Armand le Pokerville hefir játað á sig að liafa framið fjögur ráðin morð. Hahn ljet fórnardýr sín bíða bana við flugslys, sem hann kom svo lævís- lega fyrir, að engan grunaði neitt fyrst í stað. Le Pokerville var ekki atvinnu- ílugmaður, en átti skemliflugvjel, tveggja nianna far. Það var árið 1932 að honum hugkvæmdist, hve auðvett væri að fremja morð á flugi. Hann flaug þá með unga stúlku frá París og steypti sjer kollhnis. Stúlk- an datt úr vjelinni og beið bana. Þótti ekki fært að láta flugmanninn sæta ábyrgð fyrir þetta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.