Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N YM8/W kE/SMbllRNIR lejidardömar njösnaiaana. Þegar ófriður geysar eru njósn- arar taldir ómissandi hjá styrjaldar- þjóðunum. Þeir eru taldir jafnmikils virði og hermennirnir sjálfir og lier- gögnin. Duglegur njósnari getur náð þjóð sinni, eða hermálastjórninni rjettara sagt, í frjettir, sem geta hjargað heilum herdeildum frá hráð- um bana. Sömuleiðis getur her gert geigvænlegar mótárásir, ef herstjórn- — í matvagninum í einni hrautar- lestinni frá París til Sviss sat mað- ur og var að borða. Að máltíðinni lokinni sat hann og handljek blý- ant, en þó var ekki svo að sjá, að hann væri að teikna á dúkinn, eins og margir hafa fyrir ósið að gera. Maðurinn yfirgaf lestina nokkru áð- ur en hún fór yfir svissnesku landa- mærin, enda hefir hann líklega ekki Heyhlassið er vandlega rannsakað. in fær að vita um fyrirætlanir ó- vinanna. Á hernaðartímum þurfa striðsjjjóðirnar mjög að halda á upp- lýsingum hvor um aðra, og það er verk njósnaranna að verða sjer úti um jæssar upplýsingar. Það er oft erfiðara fyrir njósnarana að koma haft vegahrjef til þess að komast inn í Sviss. Þegar lestin var komin inn í Sviss, settist annar maður við borðið, sem hinn hafði yfirgefið áður en lestin fór yfir landainærin. — í bugðu á tirautinni hristisl lestin svo mikið, Njósnaraflug, sem endaði með skelfingn. upplýsingunum heim til sín heldur en jafnvel að ná í þær, því að oftasl eru engar póstsamgöngur miili landa, sem eiga í ófriði hvort við annað. — Og ])ó að njósnararnir reyni að senda upplýsingar sinar gegnum milligöngumann í hlutlausu landi, þá er allur póstur ritskoðaður á hernaðartimum og væri því hætta á. að upplýsingarnar lentu i liöndum ritskoðaranna. Það eru liessir erfiðleikar á send- ingunum, sem jeg ætla að segja ykk- ur frá núna. Og j)etta eru sannir viðburðir úr heimsstyrjöldinni. að vínglas, sem maðurinn hafði l'yrir framan sig, datt og heltist úr ])ví, og áður en j)jónninn gaf sjer tíma til að liafa dúkaskifti á borðinu, höfðu nokkrir skrifaðir stafir sjest sem snöggvast á dúknum, — nógu lengi til j)ess, að maðurinn gæti iesið þá, skrifað ])á upp og sent þá þýskri njósnarastöð. — Maðurinn, sem fyrst sat í lestinni var nefnilega þýskur njósnari í Frakklandi. Hann hafði skrifað á dúkinn með ósýni- legu letri, sem komst yfir landa- inærin, án þess að nokkur tæki eftir, og þegar yfir uin var komið gerði — Verið þið sœl. Jeg kem aftnr með !skálina eftir vikn. S k r í hjálparmaðurinn orðin sýnileg með þvi að láta hellast á dúkinn úr vín- glasinu. Eimlestarstjórarnir belgisku, sem voru neyddir til að vinna fyrir Þjóð- verja meðan Belgía var hertekin, höfðu einnig sjerstakt frjettakerfi. Belgisku brautirnar ganga viða á löngum svæðum fram með hollensku landamærunum. Á þessum slóðum gáfu belgisku lestarstjórarnir merki með því að opna og loka hurðum fyrir eldstæðunum. Þá komu fram Ijósglampar, sem mynduðu táknmál, Það, sem dúkurinn geymdi. sem njósnarar bandamanna í Hol- landi skildu og ljetu ganga áfram til rjettra viðkomenda, sem höfðu af þessu mikið gagn. Þeir fengu að vita sitt af hverju um hreyfingar þýsku herdeildanna i Belgíu. Þeir njósnarar, sem höfðust við á víg- stöðvunum voru mjög hæltulega selt- ir, því að þeir höfðu ekkert sam- band við landa sína í skotgröfunum andspænis. Oftast voru njósnararnir látnir síga í fallhlíf úr flugvjel nið- ur á óvinalandið, en þegar niður kom urðu þeir að sjá fyrir sjer sjálf- ir, en þetta var cngin kurteisislieim- sókn hjá þeim, enda voru viðtök- urnar eftir því. Væri njósnari hand- tekinn, sem liafði í fórum sínum einhverjar skriflegar upplýsingar, mátti hann telja sjer dauðann vísan. Til þess að koma frá sjer upplýs- ingum tóku njósnararnir það til hragðs að hafa með sjer svolilið húr með hréfdúfum í, og flugu þær með tilkynningarnar til baka. Þegar pkki voru fleiri dúfur eftir, ljel njósnarinn vita, kom þá flugmaður á ákveðinn stað og Ijet nýtt dúfna- húr falla til jarðar í fallhlif. Fruin, sem hafði keypl sjer gamal- ost. 11 u r. Hagsýnn .betlari. Kona nokkur gekk yfir brú á Seine i Paris og sá þar einfættan be'ilara, scm baðst öhnusu. Konan tók skild- ing úr pússi sínu og fleygði í húfu hans. „Eíi segið mjer,“ sagði hún alt í einu. „ í gær vantaði yður hinn fótinn, var það ekki?“ „Rjett er það, frú,“ sagði betlarinn og brosti vingjarnlega. „Jeg neyðist til að skifta um fót öðru hverju, til að slíta báðum skónum. Skó'iauið er svo skrambi dýrt núna!“ Hann varð að aka seglum eftir vindi. Góðgjarn maður var vanur að stinga skildingi að veslings blindum manni, sem stóð á götuhorni með luind við hlið. Einn góðan veðurdag sá maðurinn, að sá blindi stóð á horninu með bæði augu galopin og horfði í kringum sig með nýtt spjald á brjóstinu. „Jeg skal segja yður það, góði herra,“ sagði betlarinn, „jeg er bú- inn að missa hundinn. Jeg liætti því við að vera blindur, svo að nú er jeg orðinn heyrnarlaus og mállaus.“ Gerbreyttur! —. Nei, góðan daginn! Nei, sko, þú ert búinn að raka af þjer skeggið? — Jeg hefi aldrei liaft skegg? — Nei, hvað ertu nú að segja, Magnús? — Svo heiti jeg lieldur ekki Magn- ús? — Hvað er þetta, ertu líka húinn að skifta um nafn? Hæverskur öldungur. Sú saga er sögð um franska rit- iiöfmidinn Fontenelle, að þegar liann var næstum orðinn 100 ára, hafi hann do’ttið á gólfið, þegar liann ætl- aði að taka upp blævæng, sem ung stúlka misti á gólfið. Þegar hún hjálpaði honum á fæt- ur sagði liann: — Æi, já, það er svo sem auðfuud- ið, að maður er orðinn meira en áltræður! Myndin sýnir slæma klípu, sem enskur flugmaður komst i, þegar liann flaug með njósnara og dúfur yfir landshlula, sem óvinirnir höfðu á valdi sínu. Ilann hrapaði til jarð- ar, vjelin brotnaði, en njósnarinn Tjet lífið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.