Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 við ósk prestanna og ala guð- inn? Hafði hún ekki ástæðu til að vera þeim þakklát? Höfðu þeir ekki bjargað lienni? Höfðu þeir ekki veitt lienni uppeldi í klaustrinu? — Og liversvegna skyldu hvítir menn koma og bjarga lienni eins og hverri ann- ari Þyrnirósu? Hún sagði okkur frá þvi, að einn af æðstu prestunum liefði boðist til að „bjarga“ henni. En livert liefði liún þá átl að flýja? Alt var búið undir flóttann. Það átti að forða lienni út um neð- anjarðargöng, sem lágu út í gjá í fjallinu. Hún færðist undan og þegar æðsti presturinn kom til hennar, sagði hún á rússnesku orð, sem hún mundi frá harn- æsku: „Nitcliewo“ — sem þýðir ciginlega: „Það er sama, sleptu því“. Til livers var eiginlega að flýja? Og augnbliki síðar urðu þau þess vör, æðsti presturinn og hún, að jörðin skalf og skrið- ur hlupu úr fjöllunum. — En klaustrið sakaði ekki. Og þetla töldu þau örugga vísbendingu uin, að hún ætti að verða kvr í klaustrinu. Það var hátíð í Dolin-Nor, þeg- ar við vorum þar — hátíð til heiðurs guðsmóðurinui. — Enn kvað við lúðrahlástur, prestarnir fóru um bæinn, klæddir liinum fáránlegustu húningum og döns- uðu eins og villimenn. Við vor- um staddir þarna tveir Evrópu- menn, sem liöfðum komið með varningslestinni frá Peiping og við vorum heiðursgestir guðs- móðurinnar af þvi, að við vorum hvitir eins og liún. Eiginlega átti hún að vera heiðursgestur, en samt vorum við gestir liennar. Hún stóð okkur næst, en þó svo afar fjarri. „Hversvegna ætti jeg hverfa til haka í liinn lieiminn, sem jeg þekki í raun og veru ekki neitt, og sem mjer er sagt, að sje grinunur og flár ?“ spurði hún okkur. „Minn heimur er hjer — mitt líf er hjer“. - Stóru Khinganfjöllin eru að haki okkur. Það er varla stór- l'englegri sjón til en að sjá Dolin- Nor lijeðan ofan úr skarðinu. Og mjer finst jeg ekki liafa lieyrt furðulegri sögu en söguna um livitu meyua, sem við fengum slaðfesta af henni sjálfri, sög- una um meyna, sem ólst upp í klaustrinu, og sem nú átli að liggja hjá sjö prestum á vixl i sjö nætur til þess að fæða siðar son þann, er verða skyldi guð Mongólanna i Gohi. Æfintýrin gerast ennþá. En einkennilegri örlög en þessarar rússnesku stúlku munu tæplega vera til í sögu nútímans: að stúlka laki það gott og gilt að vera kvödd til að ala lifandi guð og það meira að segja útlend stúlka hjá framandi þjóð — stúlka, sem hefir lent þar af til- viljun. Líður lienni vel? Er lienni full alvara, er hún segir: „Hjer er minn heimur“. Það fær aldrei neinn lifandi maður að vita og það tekst ekki að lesa nein leyndarmál úr fal- legu augunum liennar. „Austur er austur og vestur er vestur — og aldrei mælast austur og vest- ur.“ Eii liún, konan hvíta, sem lenti uppi í fjöllum Mið-Asíu, er undantekning, sem staðfestir regluna. Þær eru orðnar margar furðu- sögurnaf, sem fyr og siðar hafá horist auslan úr Tíhet, liinu lok- aða landi leyndardómanna. En cin af þeim furðulégustu er sag- an um livilu guðsmóðurina í Dolin-Nor. Ludendcrff kom i'ótum undir þýsku kvikmyndina. Þýski kvikmyndaforstjórinn Alex- ander tírau, sem dó í fyrra, -var höfundur og aðaiframkvæmdamað- ur Ufa-fjelagsins, sem nú er úni tví- tugl og lagði grundvöllinn að þýsk- um kvikmyndaiðnaði. Fyrir 20 ár- um var varla til nokkurt fjelag í Evrópu, sem framleiddi myndir, er seldust úr landi, nema Svenska Biographteatern og Nordisk Film, sem þá var á fallandi fæti. Hið þýska dótturfjelag Nordisk Film, ,.Union Film“ varð undirstaða Ufa. En það var Ludendorff, sem átti upptökin. Um áramótin 1917—18 á- kvað herstjórnin að efla kvikmynda- löku í landinu og koma þýskum kvikmyndum á framfæri erlendis. Alexander Grau var þá forstjóri blaðaskrifstofu hermálaráðuneytis- ins' og Ludendorff fól honum fram- kvænulirnar. Þá var til í Þýskalandi fjelagiö „Messter-Film“, lcent við ljósfræð- inginn Oscar Messter, sem bjó til fyrstu kvikmyndatökuáhöldin i Þýska landi. Ennfremur áðurnefnd „Union Film“ og nokkur fleiri smáfjelög. Var þei. mollum steypt saman i eitt fjelag, sem nefnt var „Universal Film A/“ eða UFA. Forkólfar iðn- aðar og verslunar lögðu fyrirtæk- inu fje, ekki síst iðjuhöldurinn Henc- kel fursti af Donnersmark. Grau rjeð mestu, og þó að hann hefði aldrei liaft kynni af kvikmyndum reynd- ust ráð hans jafnan heilladrýgst. Hann byrjaði með áð' auka frain- leiðslu hinna svonefndu aukamynda, sem ýmisl voru fræðimyndir eða frjettamyndir. Nú er-.öiþim kvik- niýndáhúsuni Þýskalands fyrirskip- að að hafa fræðimynd á hverri sýn- inu ásamt leikritunum. Og fræði- myndir Ufa hafa lilotið lieimsfrægð. Það kvikmyndaði einnig sjónleiki og aðalstöðvar þess voru í Tempel- liof í Bérliii, þar sem Union Film hafði haft bækislöð sína áðúr og á Babelsberg, þar sem fjelagið fjekk stöð, er kvikmyndafjelagið „Decla Biosko]i“ rann inn í það. Þessar stöðvar voru stórauknar ó'g nýjar myndatökuhallir reistar á Neubabelsberg. Ein liöllin tekur yf- ir 5000 fermetra pg er enn stærsta myndatökuhöllin í Evrópu. Hún var bygð 1927. Þegar auðmaðurinn Hugenberg keypti meirihlutann i Ufa liætti Grau yfirstjórn kvikmyndaframleiðslunn- ar, en tók við stjórn kvikmyndahúsa jieirra, sem fjelagið átti. Þau voru bá 00 talsins, en er Grau dó voru þau 120 og erú með stærstu kvik- myndahúsunum í Þýskalandi. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.