Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 6

Fálkinn - 20.09.1940, Blaðsíða 6
G F A L K I N N Hazlitt Brennan: Árekstur í himingeínmum. TEG er áslfangin í stjörnu- fræðing. - Herra trúr! Því get jeg nú ekki lieldur orðið ást- fangin í slátrara í staðinn, eða J>akara eða grænmetissala eða .... ljara einhverjum öðrum en Dr. Philip Freling? Klukkuna vantar tíu mínútur i fjögur •— að morgni -— og mjer liefir eklii komið dúr á auga. Jeg get Jjara ekki sofið fyrir geðsliræringu. Hjer ligg jeg með lijartslátt eins og skólastelpa eftir fyrsta dans- leikinn sinn. Og jeg, sem er stúdent og aðstoðarkvinna á rannsóknarstofu í stjörnuturni. Jeg er að verða vitlaus. Jeg gæti grenjað. En hvað hjálpar það? Ekki mundi liann biðja min frekar fyrir pað. Hann situr uppi undir livolfþakinu á turninum. Þar Jiefir hann setið síðan kl. tólf í nótt og gónt með stóru, brúnu augunum sínum i kíkisf jandann. Og lialdið þið leanske, að hann svo mikið sem liugsi til mín eina sekúndu — mín, liennar litlu ungfrú Humaston! Nei! Ekki aldeilis! Hinn liálærði Dr. Pliilip Freling er að rannsaka stóra gorminn í stjörnumerlcinu An- dromeda, sem er mörg þúsund ljósár frá jörðinni. Og nákvæmlega svo Jangt í Jjurtu er elsklmgi ininn — allur í Andromeda ■— langt, langt í burtu frá þessari aumu jörð og allri jarðneskri ást. Elsku Pliilij) þinn er ekki lengur á þessari jörð, ungfrú Humaston! Þvi þá allar þessar andvökunætur? O, það er bara af því, að þú átt að sjá liann á liverjum morgni klultkan fjögur. Á liverj- um morgni klukkan fjögur átt þú að verða aðnjótandi þeirrar ósegjanlegu hamingju að klifrast upp í topp á turninum, upp dinuna og kalda tröppu og taka stjörnumyndir með stóra kílc- inum. Og Jiver eru þín liimnesku laun fyrir þetta, ungfrú Huma- ston? Jú — að fá að líta harin eitt augnablik! Hann kærir sig ekki um, að þú komir einni minútu fyrir klukkan 4, svo að þú truflir ekki lians visindalegu þanka. Og um leið og þú kemur, þá tekur hann saman blöðin sín og hleypur út eins og pestin væri á hælunum á honum. og hann var lieldur ekki leiðinlegur að líta — ómótstæðilegur, rauð- eygður af vökum með langa skeggbrodda og vafinn inn i þenna lika skemtilega munka- kufl, sem hann skartar með. — Nú, þar kemur Brown gamli til þess að vekja mig. — Ungfrú Humaston — klukk una vantar 5 minútur í fjögur. Ekki lijartslált! Jeg á að fara upp og fá að sjá stjörnuriddar- ann Dr. Pliilip Freling rjett sem snöggvast. Jeg er ástfangin i munk - jeg hefi orðið ástfangin í mimk Andromedu það má vel vera. að liún sje ánægð með liann. En jeg vil eklei vera með ltngur. Nú segi jeg upp! Á ann- að ár er jeg búin að bera þetta. Nú vil jeg eklci meir. Nú fer jeg lieim til New York og verð ást- fangin i einhverjum öðrum. Jeg fer beint inn til Plúlips og segi sem svo: — Heyrið þjer, meðan jeg man, Dr. Freling .... Það gæti kannske ýtt dálítið við honum. Þá mundi lionum kannslte þókn- ast að stíga niður á jörðina og verða ástfanginn í mjer! Nei — það er nú svo sem ekld til neins. — Góðan dag, Dr. Freling! Ha-a-------Nú, — já, já. — Klukkan er fjögur. IJvað — þegar? Nú, jæja. Jeg liefi nægan tíma í dag. Ætti jeg eklti að Jnta morgun- kafi'i lianda yður? — Morgunkaffi? Nei, ne — þaltka yður fyrir. Er Dr. Logan kominn á fætur. — Nei, Dr. Logan fer ekki á fætur fyr en kl. sjö, dr. Freling. — Þá verð jeg að veltja hann. Hann verður að líla yfir þetta lílta .... Dr. Freling. Já — livað —? ■— Jeg segi upp í dag. Jeg fer aftur til New York. — Svo — því þá það? Ó, livað hann svarar þessu liugsunarlaust! Jeg er að verða vitlaus. — Af því að jeg ætla að g'iftast götusópara og fer með Jionum til Ítalíu. — Til Italíu — einmitt það —-. Ó, jeg gæti drepið hann! Jeg vildi taka í hnakkann á lionum og lirista liann til! Nei, jeg sleal ekki skæla! Jeg á að taka tuttugu og fjórar myndir af Messier 13. Jeg er vísindamaður. Og þegar jeg er búin að því, þá fer jeg niður og tek saman dótið og fer — fer fyrir fult og alt. — Ungfrú Humaston! Ungfrú Humaston! — Já, fyrirgefið, Brown. Jeg liefi víst sofnað. Hvað er klukk- an? — Hálf tíu. Dr. Logan vill tala við yður inni á skrifstofunni. Allir prófessorarnir eru þar inni. Það er eittlivað bogið við Mes- sier 13. — Bogið? — .Tá. Tvær af myndunum yðar hafa fengið ljósblelt. Það er að sjá eins og stjörnuárekst- ur. Bletturinn er of greinilegur til þess að það geti verið ný stjarna. Það hlýtur að vera á- rekstur. — Er þetla mögulegt! Er jeg orðin fræg? Hefi jeg öðlast dýrðarbaug frægðarinnar í staðinn fyrir Dr. Freling? Hefi jeg fundið nýja stjörnu? Eða kannske eru það tvær stjörnur, sem liafa strandað livor á ann- ari? Mjer er alveg sama! Hvað var hann að segja? eru allir pró- fessorarnir þar inni? Hann líka! Þú færð að sjá hann aftur! Já, Ilann er þar. Hann stendur og skoðar myndirnar þínar af Messier 13. Og hann er nýrakað- ur. Hann er blátt áfram Jirærð- ur! Það er dr. Logan líka. — Ungl’rú Humaslon hm - þessi Ijósblettur þarna á mynd- unum yðar 17 og 18 — hvernig getur staðið á honum? Hefir yð- ur orðið nokkuð á? — Það er útilokað, Dr. Logan. Herrar mínir! Þá er það stjörnuárekstur, sem við sjáum þarna .... — Eitt augnablik! Dr. Logan. — Vilduð þjer segja eittbvað? Dr. Freling. — Já. jeg liefi fengið hug- mynd, sem kannske er skýring á þessu fyrirbrigði. Jeg — lun — jeg vildi gjarnan tala við ungfrú Humaston — lnn — und- ir fjögur augu -—• fyrst. — Himnanna berskarar, klíp- ið í bandlegginn á mjer! Hjer erum við tvö ein, liann og jeg, og stjörnuriddarinn Dr. Freling i oðnar .... liann roðnar. Og nú — þei, þci — nú talar hann. — Hm -— ungfrú Humaston sjáið þjer -— þegar þjer sögð- uð mjer, að þjer ætluðuð að lara. þá var jeg dálítið utan við mig í augnablikinu. En þegar ■— lun — tilkynning yðar komst inn í liausinn á mjer, olli bún mjer mikils óróleika — hm ■— mikils óróleika. Jeg flýtti mjer aftur upp til þess að tala við yður. Jeg kom inn til yðar í myrkrinu og — hm — jeg rjetti út hendina. — Það var liugsunarlaust að gera það. Ljósið hefir fallið á gljáandi ermahnappinn minn, og endurspeglast i Ijósmyndaplöt- unni .... — Já, en Dr. Freling — jeg sá yður alls ekki. — .Teg —- hm — fór aftur i flýti. Mjer fansl jeg þurfa að jafna mig betur. Hann hefir játað það. Hann rjetti út hendina til mín, og þá rákust stjörnurnar á í Messier 13. Hann vildi ekki að jeg færi til Ítalíu og giftist götusóparan- um, þegar hann hugsaði sig bet- ur um. Og nú förum við inn til Dr. Logans og prófessoranna og biðjumst afsökunar á að við höf- um skemt þessar plötur, og að það sjeu ekki tvær stjörnur, sem hafi rekist á, heldur tvö hjörtu. Húrra fyrir stjörnufræðinni! Jeg gæti dansað yfir Vetrarbrautina. ÍSINN SIMIINGUR. Eilt hlutverkið, sem verkfræðinga- liersveitirnar hafa með höndum er að sprengja ís, svo að óvinirnir sæki ekki yfir hann. AFMÆLISGJAFIR TIL HITLERS. Fyrir afmælisdag Hitlers fór fram málmsöfnun í Þýskalandi. Hjer sjest maður nokkur vera að koma með afmælisgjafir sínar WILLY DEN OUDEN heitir fræg, hollensk sundkona. llún ætlar nú að fara að leika í kvik- myndum. Þetta er mesti holdangs- kvenmaður að sjá! /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.