Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1941, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.06.1941, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 ir. Hann sór þess dýran eið, að hvort sem þú værir almúgastúlka eða að- alsborin skyldir þú verða drotning Englands. Hann sagði einu sinni við mig, að þessi litla mynd væri honum kærari en kóróna hans.“ „Látum hann hafa hana, fyrst hann er eins hrifin af henni og dæma má eftir orðum þínum,“ sagði stúlkan í styttingi. „Ef hann hefði óskað eftir að fá konu af holdi og blóði, þá liefði hann hætt lífi sínu til að sjá hana, eins og þú hefir gjört. En jeg er hrædd um að þú metir líf þitt of lítils, herra! Vertu varkárari í fram- tiðinni, vegna þeirra, sem elska þig, --------ef nokkur gerir það.“ „Heldur þú að nokkrum þyki vænt um mig?“ spurði hann. Lady Mary svaraði ekki, en ljek sjer að hvítri rós, sem hún bar í barmi sjer. „Jeg grátbæni þig um að vera var- kár,“ sagði hún og var fljótmælt. „Mannslífið er of dýrmætt til þess að því sje fórnað fyrir óviðkomandi konu. Jeg vil alls ekki að neitt ilt komi fyrir jafn hugaðan og hraustan mann og þú ert. í fjöllunum eru margir stigamenn og ræningjar .... Ef konungurinn sendir þig hingað aftur, þá bið jeg þig að þiggja fylgdarmenn föður míns.“ „Myndir þú verða gtöð ef jeg yrði sendur hingað aftur?“ spurði riddar- inn og horfði á bleijju rósirnar á kinnum liennar, sem smám saman urðu purpurarauðar. „Nei,“ svaraði lmn, „en mjer myndi þykja vænt um ef þú kæmir hingað aftur, vegna þess að þú getur sagt mjer svo margt um hirðlifið, um fötin, sem konurnar þar eru í og vegna þess .... vegna þess að jeg er aðeins kona ....“ Þau sátu á gömlum, mosavöxnum bekk hjá brjósvirki hallarinnar. Það- an var mjög fagurt útsýni yfir land- aieign jarlsins, og fjöllin, sem umluku hana. Lítill lækur rann sönglandi gegn um dalinn við fætur þeirra. Hann beygði sig yfir hana og sagði: „En ef jeg kæmi til þess að sækja þig, fara með þig til konungsins, myndir þú þá einnig bjóða mig vel- kominn?" „Myndir þú fá það hlutverk?“ sagði hún. „Já, áreiðanlega," svaraði hann. „Og þú myndir gjöra það með gleði?“ Það var niðurbæld reiði í rödd hennar. „Já, það myndi jeg gjarnan gera, .... fyrir kominginn " „Nú veit jeg að þú talar fyrir munn konungsins. Jæja .... Segðu honunm þetta: Iíonuhjartað á að- eins einn konung. Eyru hennar eru lokuð fyrir orðum biðils, sem lætur annan mann biðja hennar, og fátt fyrirlítur sönn kona meira en mann, sem tjáir henni ást sína með orðum annars manns.“ „Við þig vil jeg segja það, að konan hlýtur einnig að fyrirlita þann mann, sem kemur til þess að bjóða henni hönd og hjarta annars manns .... Þú ættir ekki að eyða timanum leng- ur til einskis. Flýttu þjer til varkára konungsins þins, sem leggur líf þilt í liættu fyrir sitt eigið.“ Sendiboðinn hneigði sig djúpt: „Konungurinn er ekki heigull, tigna ungfrú,“ sagði hann, „en líf konungs er of dýrmætt til þess að þvi sje telft í hættu til einskis.“ Lady Mary spratt á fætur: „Þetta eru þín orð, en ekki konungsins. „Til einskis" segir þú .... Farðu! Jeg tala ekki við þig oftar!“ „Leyf mjer að tala máli konungs- ins,“ sagði sendiboðinn. „Ef hann kæmi á fund þinn, sem óbreyttur riddari, með sverð sitt eitt að vopni, ef hann hafnaði. þannig kórónu og ríki, til þess að fá að kynnast þjer; .... myndir þú þá vilja elska hann?“ „Ástin spyr ekki um viljann til að elska,“ sagði hún. „Það er ekki ást, að neita sjer um að elska,“ „Lærðir þú þetta i Frakklandi, herra sendiboði?" „Nei, jeg lærði það lijer." „Kendu konungi þínum það sem þú hefir lært,“ sagði hún hæðnislega. „Segðu honum það, eins og þú hefir sagt mjer það, sem liann hefir kent þjer.“ „Jeg á hægt með að segja honum það,“ sagði hann stillilega, „því að hvert orð þitt , fagra ungfrú, er skrifað í hjarta mjer.“ Hún horfði á hann, og hendur hennar titruðu svo að hún misti rós- föður míns, er ekki svo? .... Fjalla- búarnir eru grimmir eins og óarga dýr.“ „Jeg heff vörðinn minn með mjer,“ sagði hann brosandi og tók um sverð sitt, „og svo hef jeg líka þennan verndargrip, sem bægir öllu illu frá mjer;“ hann benti á rósina, sem prýddi brjóst hans. „Þú færir ef til vill konunginum hann?“ spurði hún biturt. „Nei, ungfrú, á meðan jeg lifi sleppi jeg ekki þessari rás.“ „En ef jeg bið þig um hana?“ „Þú gerir það ekki .... Ætlar þú ef til vill að taka hana frá mjer?“ „Nei,“ sagði hún lágt og augu hennar fyltust tárum. Jarlinn sat a bekk í aldingarðin- um. Hann brosti vingjarnlega til sendiboðans, því að daginn áður hafði hann leikið ýmsar vopnalistir, og jarlinn dáðist að vopnfimum mönnum. „Jeg læt sveit manna fylgja þjer til landamæranna,“ sagði jarlinn, „þvi að mjer geðjast betur að þjcr, ungi maður, heldur en erindi þínu.“ Riddarinn hneigði sig: „Og hvaða svar á jeg að færa konunginum?" „Svar mitt hefir þú nú þegar heyrt. Ef konungurinn þarf að finna mig, árásum kafbáta og flugvjela. Eru þau afar hraðskreið en velta mikið í hliðarsjó því að þau eru mjög mjó i hlutfalli við lengdina. Hjer á mynd- inni sjást þrjú þessara skipa á sigl- ingu. skemtanir komast þar vel fyrir 6000 manns. Eins og myndin . sýnir er hús þetta meö bogamynduðu þaki, líkt og enskur hermanna-„braggi‘‘ eða flugvjelaskýli. ina. Hann tók hana upp og festi hana í kufl sinn. „Það er satt,“ sagði hann, „ást er hvorki að vilja elska nje neita sjer um það og sá, sem llytur fagurri konu hjarta annars manns, verður að gleyma sínum tilfinningum. Leyfðu mjer að fylgja þjer til föður þins, um leið og jeg kveð hann, því að jeg kom hingað sem sendiboði konungs, og jeg mun fara hjeðan sem sendi- boði konungs. — — — Sennilega munum við aldrei sjást oftar, ung- frú!“ „Aldrei oftar?“ andvarpaði hún. „En þú ætlar að þiggja fylgd manna getur hann komið sjálfur. Dóttir min! Iiverju svarar þú?“ Dóttir jarlsins hneigði liöfuðið: „Jeg hef líka svarað. Ef konungur- inn ætlar að taka mig með valdi, þá geri hann það, ef hann getur .... En hann þarf líklega að senda ann- an sendiboða til þess að eignast hjarta mitt.“ „Vegna þess að jeg á það; er það ekki satt, fagra ungfrú?" spurði sendiboðinn og greip hendur lienn- ar. Hún sleit sig lausa og fól and- litið í liöndum sjer. Jarlinn spratt upp og ætlaði að grípa sverð sitt, v sem hann hafði lagt til liliðar. „Þetta er ósvifni," hrópaði hann. „Hver ert þú, sem vogar þjer að koma svona fram?“ Sendiboðinn rjetti úr sjer: „Kon- ungurinn." Gamli jarlinn horfði þögull á hann: „Þú hefir viljugur gefið þig okkur á vald, mjer og dóttur minni,“ sagði hann. Konungurinn liló: „Jeg er' ekki hræddur,“ sagði hann. „Nei, þú ert ekki hræddur,“ sagði jarlinn. „Jeg er hreykinn af að hafa tækifæri til að sverja svo huguðum konungi liollustueiða. En jeg vil ekki svara fyrir dóttur minnar hönd.“ Konungurinn rjetti henni liönd slna. „í hjarta karlmannsins er að- eins ein drotning,“ sagði hann. „Það er ástin.“ Lady Mary laut mikilláta höfðinu sinu: „Ástvinur minn og konungur,“ hvíslaði hún. Hulda S. Helgadóttir þýddi. Það bar við i Paris, að símað var til peningaskápaverksmiðju einnar. Kvaðst sá heita Wadouski, sem i símanum var og sagðist honum svó frá, að innbrotsþjófur einn hefði gert sjer heimsókn og reynt að brjóta upp peningaskápinn sinn — en hann var frá verksmiðjunni — Ekki hafði þjófnum þó tekist að opna skápinn, en liinsvegar hefði hann eyðilagt læs- inguna, svo að nú gæti eigandinn ekki komist í skápinn sjálfur. Beiddist nú maðurinn þess, að verksmiðjan sendi lásafróðan mann til þess að opna skápinn. Þetta var gert og lásasmiðn- um tókst von bráðar að opna. Fjekk liann ríflega þóknun fyrir og fór svo leiðar sinnar. En Wadouski, sem sjálfur var þjófur, hirti alt það fje- mæti sem í skápnum var og labbaði svo rólegur út úr liúsinu og hefir ekki sjest siðan. BRETSKIR TUNDURSPILLAR sjást nú daglega á Reykjavíkurhöfn, ýmist liggjandi við festar eða að koma og fara. Skip þessi eru mest notuð til þess að verja kaupförin gegn Stærsta íþróttahúsið í Danmörku er hús „Köbenhavns Boldklub", sem sjest hjer á myndinni. Þar eru marg- ar tennisbrautir og þar má iðka flestar frjálsar íþróttir. En þegar húsið er notað fyrir fundi eða

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.