Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1941, Side 10

Fálkinn - 11.07.1941, Side 10
10 F Á L Ií I N N i VMGStU LE/&NMRNIR Brúðurnar hennar Dott. Brúöurnar hennar Doit lijetu Janet og Janie, Jón og Jóhanna. Janet var elst, enda var hún Jang óhreinust og óþrifalegust til fara. En Jóhanna var vngst og hún glotti altaf svo illyrinis- lega, þegar hún leit til Janet. Það var eins og hún ætlaöi að segja: „Ekki er hárið á mjer eins og á flókatdppi. Jeg er nærri því eins fönguleg og brúð- urnar hennar Maríu“. En það var hún nú samt ekki, eftir því sem Dott sagði henni. Dott sagði: „Þú verður aldrei eins falleg og brúðurnar hennar Maríu. Enda veistu það, að við eigum enga önnnu. Og hráðum verður þú vísl eins óhrein og tuskuleg eins og Janet og Janie, því að enginn er til að þjóna þjer. Svo hratt hún hrúðuvagn- inum liart áfram gangstjettina og Punch, litli hundurinn henn- ar, urraði. Dotl þótti það ósköp leiðin- legt, að hún skyldi ekki eiga neinar önnnur. María, sem átli heima á næsta götuhorni, átti nærri því fjórar, nefnilega tvær reglulegar önnnur, eina lang- ömniu og eina önnnusystur, og þær saumuðu allar föt á hrúð- urnar hennar, sem hægt var að færa þær úr og í. Jú, vísl voru þær sniðugar, brúðurnar hennar Maríu. En Dott átti eng- an að, sem gat saumað upp á hrúðurnar hennar, því að lnin mannna hennar var austur í Indlandi, en hún átti heima hjá frænku sinni, sem hafði svo mikið áð gera, að hún komst aldrei til að sauma brúðuföt. „Jeg vildi óska að jeg ætti ömmu!“ andvarpaði Dott. En í sama bili gelti Punch: „vovv! vovv!“ eins og liann gelti, þegar hann var í vinar- hug. Dott leit upp og sá nú gamla konu með stráhettu, og gamla konan sagði: „Er það sem mjer sýnist — þarna er þá hvolpurinn, sem kom þegar jeg var að súpa íebollann minn á mánudaginn var!“ „Það var einmitt daginn, sem hann stalst að heiman," sagði Dott. „Jeg vona, að hann hafi ekki gert neinn óskunda.“ „Óskunda?“ sagði gamla kon- an. „Nei, það var nú eilthvað annað. Mjer þótti gaman að liann skyldi koma. Jeg er svo einmana. En þú átt stóra fjöl- skyldu, sje jeg.“ „Já,“ sagði Dott, „en hún er svo skelfing' sóðaleg!“ Hún horfði á gömlu konuna. Þetta var Ijómandi falleg' amma. Punch heit í hálsbandið sitl og kipti í. Það var eins og hann ætlaði að segja: „Spurðu hana hara — það gerir ekkert til. Við skulum sjá, hverju hún svarar. Spurðu hana fljót nú!“ „Úr því að þú ert svona ein- mana, heldurðu þá elcki, að þú vildir — að þú hefðir gaman af að-----“ „Gaman af hverju, væna min?“ sagði gamla konan og hrosti. „Gaman al' að verða amma hrúðanna minna,“ sagði Dott. „Þær vantar svo tilfinnanlega aðhlynningu." „Mig langar ekki til neins fremur,“ sagði gamla konan. „Lofðu mjer að koma með þjer heim til ykkar.“ ----Og nú ætla ég hara að segja ykkur það, að gamla kon- an gal saumað miklu hetur heldur en allar ömmurnar hennar Maríu til samans, svo að uppfrá þessu voru brúð- urnar liennar Dott altaf lirein- ar og prúðbúnar. DÝRAGARÐSFERÐIN. „Jeg' skal lofa þjer að fara með mjer í dýragarðinn á af- mælisdaginn þinn,“ sagði frændi við Nonna litla. Þið getið nærri að Nonni varð glaður því að liann vissi ekki aðra skemtun hetri en að fara í dýragarðinn. En tveimur dögum fyrir afmæl- ið fjekk hann kvef og varð að liggja i rúminu. „Jeg verð að komast á fætur fyrir afmælisdaginn minn,“ sagði hann. En daginn eftir var liann orð- inn verri af kvefinu og læknir- inn sagði, að hann yrði að liggja í rúminu á afmælisdaginn. Þið getið nærri að Nonni varð aum- ur. Nú fengi hann ekki að fara í dýragarðinn. „Jæja, þá,“ sagði frændi, „úr því að þú kemst ekki í dýra- garðinn þá verður dýragarður- inn að koma til þín.“ En Nonni botnaði ekkert í hvað hann meinti með þessu. En afmælisdagsmorguninn fann liann stóran pappakassa við rúmstokkinn sinn. Og þið getið nærri að hann flýtti sjer að opna hann. Aclamson lenáir í ógöngnm. Skrítlur. — Elskan mínl Hefi jeg ekki sagi aö j>að væri best aö lúta viÖgerÖ■ ina á útvarpstœkimi bíöa þangaö til liann Óli litli kæmi heim úr skólanum. „Nei, nei, nei!“ hrópaði hann. „Þarna er þá dýragarðurinn.“ Pappakassinn var nefnilega fullur af allskonar dýrum -— Ijónum, tígrisdýrum/ bjarndýr- um, leópörðum, strútum og álft- um, og svo voru þarna húr og margt fleira. Nonni ljek sjer'við dýragarðinn allan daginn og fanst nærri því eins gaman og þó hann hefði fengið að sjá dýrip lifandi. Takmarkið er; FÁLKINN inn á hvert helmili. — Fyrirgefið þjer að jeg Ijet yð- nr bíöa, hr. forstjóri. En jeg var ekki búin aö klæða mig. Egils ávaxtadrykkir —■ Er þétta einn af gömlu sjúkling- unum yöar lækirir?

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.