Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 1
16 8Í&ur Reykjavík, föstudaginn 25. júlí 1941. XIV. 60 aura . »Hafís« á Hvítárvatni. l'ijrir sjö árum innleiddi Ferðafjelcig íslands þá venju, að fara inn að Hvitárvatni og þaðan i Karlsdrátt uin mánaðamótin júlí—ágúst. Þessi venja hefir haldist síðan og vegna frídags verslunarmanna sækir jafnan fjöldi fúlks inn að Hvitárvatni um fgrstu helgina í ágúst, svo að jafnan myndast tjaldborg kringum sæluhúsið á Hvítárnesi. Síðan sæluhúsin komu við Kerlingarfjöll og á Hveravöllum hafa þau Ijett nokkuð á Hvíárvatnssæluhúsinu, en allur þessi húsakostur reynist þó ónóg- ur um þessa einu lielgi á sumrinu. — Náttúrufegurð við Hvítárvatn þarf ekki að lýsa. Stundum má sjá á vatninu eitthvað líkt þvi, sem sjest hjer á myndinni: ísjaka úr skriðjöklinum, á siglingu úti á miðju vatni. — Myndina tók Björn Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.