Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 13
F A L K I N N
13
KROSSGÁTA NR. 384
Lúrjett. Skýring.
1. óhrein, 7. lætur, af hendi, 11.
vatnsföllin, 13. brotin, 15. drykkur,
17. mathákur, 18. jarðteg., 19. for-
setning, 20. á í Afríku, 22. guð, 24.
líkamshl., 25. óliljóð, 20. okra, 28.
þrusk, 31. tala, 32. skemd, 34. fiska,
35. sjúkdómur, 36. útlendingur, 37.
fell, 39. prófessor, 40. fæða, 41. fant-
arnir, 42. lærði, 45. verkfæri, 40. for-
setning, 47. ilát, 49. lag, 51. fæða, 53.
endir, 55. sáðlandi, 50. atyrða, 58.
óska, 60. sko, 61. titill, klófesta, 04.
meinsemd, 05. upphafsstafir, 00. dauði,
68. ósvikið, 70. veiði, 71. erindið, 72.
iðna, 74. krefjast, 75. nýrra.
Lóðrjett. Skýring.
1. innantomt, 2. líkamshl., 3. sarg,
4. Iiljóð, 5. maður, 0. lirós, 7. skarð,
8. málmur, 9. skammst., 10. Öfuga,
12. dýr, 14. óskemmd, 10. deigir, 19.
tímatákn, 21. vökvi, 23. köngulóar-
ur, ef., 57. úrgangur, 59. ómatvandur,
29. atviksorð, 30. ending, 31. tvíhljóði,
33. vondan, 35. maður ef., 38. fiskur,
39. vend, 43. hyrsla, 44. öryggi, 47.
fat, 48. peningsins, 50. hvíli, 52. lýk-
amshluti, 54. fær, 55. ílát, 50. mað-
ur, ef., 57. úrgangur, 59. ómatvantur,
01. rit, 63. spil, 66. likamslil., 67.
atviksorð, 68. stafur, 09. elska, 71.
upphafsstafir, 73. al.
LAUSN KROSSGÁTU NR.383
Lúrjett. Rúðning.
1. sær, 4. gefandi, 10. Róm, 13. órar,
15. faðir, 10. gæða, 17. annari, 19.
óháður, 21. agta, 22. haf, 24. efar, 20.
lifraraurar. 28. lifa, 30. lit, 31. auk,
33. M. A., 34. a a a, 36. mas, 38. ná,
39. hringur, 40. hankinn, 41. æð, 42.
ans, 44. kná, 45 i i, 40. lak, 48. ein,
50. ern, 51. ósvífninnar, 54. hlje, 55.
fet, 50. nutu, 58. tifalt, 00 kalins, 02.
ötul, 03. ættar, 00. anda, 07. kar, 08.
Skeiðár, 09. nit.
Lóðrjett. Rúðning.
1. sóa, 2. ærna, 3. rangla, 5. efi, 0.
fa, 7. aðfer-ðir, 8.ni, 9. dró, 10. ræð-
ara, 11. óður, 12. mar, 14. rati, 10.
gáfa, 18 rafmagnsvél, 20. hermann-
anna, 22. hal, 23. fat, 25. rúmbæli,
27. skánina, 29. farða, 32. unnir, 34.
ana, 35. aus, 36. mak, 37. ská, 43.
einelti, 47. kólfur, 48. cff, 49. nit,
50. ertinn, 52. sjal, 53. aula, 54. hita,
57. undi, 58. tök, 59. tæk, 60. krá, 01.
sat, 04. te, 05. samsetning.
Evu uppi. og fjekk að vita, að hún vann
hjá Cluddam. Jeg varð hamslaus af reiði,
jiegar jeg heyrði jietla, og langaði til að
gera eitthvað ilt af mjer, en hún talaði um
íyrir mjer og kom fyrir mig vitinu. Hún
hafði nánar gætur á Cluddam, af jiví að
hún þóttist viss um, að liann væri glæpa-
maður, en hann var svo slyngur, að aldrei
var hægt að finna liöggstað á honum eða
sanna á hann glæpina. Eva álítur nú, að
úr jiví að liann liefir gert hana að einka-
erfingja sínum, jiá hafi jiað verið af ]>vi,
að hann liafi ætlað að ryðja henni úr vegi,
og sýna svo arfleiðsluskrána sem sönnun
fyrir ]>vi, live vænt honum hafi jiótt um
hana, En jiað getum við ekki sannað held-
ur. En við höfum nú fengið þá hugmynd,
að Iiann hefði fyrir sið að hitta menn á
laun í „Carriscot“ á nóttunni. Það getur vel
verið, að þetta hafi verið vitleysa. En jeg
afrjeð að minsta kosti að laumast inn í
húsið og sofa j>ar á nóttinni, en fara þaðan
sriemma á morgnana, áður en nokkur um-
gangur byrjaði. Jeg hafði hlaupavinnu og
það var rjett svo, að jeg hafði ofan í mig.
Eva vildi hjálpa mjer, en það gat jeg ekki
þegið. Hún hafði ekki svo mikið, að hún
gæti miðlað öðrum.
Þannig faldist jeg í húsinu, án þess að
sjá nokkurn mann nóttina, sem morðið
var framið. Jeg hafði haft mikið að gera
um daginn og var mjög lúinn, svo að jeg
fór snemina að sofa og sofnaði undir eins.
Jeg hrökk upp alt í eiriu. Jeg get ekki sag't
yður, livað klukkan var, jeg hafði ekkert
úr þó skönim sje frá að segja, þá hafði
jeg pantsett j>að fyrir löngu — en mjer
fanst jeg óljóst heyra hljóð. Jeg stóð upp
úr fletinu og leit út um gluggann, sem vissi
út að garðinum fyrir framan húsið. Það
voru engar stjörnur á himni lengur, en ekki
heldur almennilega hjart, og svo var jeg
heldur ekki fvllilega vaknaður. Þá kom jeg
auga á mann, sem gekk hratt niður að
garðshliðinu. Jeg skaust niður að aðaldyr-
unum og heyrði j>á í bifreið, sem rann af
stað. Það var einn af j>essum stóru vögn-
um, sem svo lítið heyrist í. Og svo tók jeg
eftir, að aðaldyrnar voru læstar, eins og
venjulega. Jeg liljóp út um glugga á neðstu
hæð, en j>á var bifreiðin horfin. Jeg' lijelt,
-að lietta væri Cluddam og var mjer gram-
ur fyrir að láta hann sleppa. En svo sama
daginn frjetti jeg, að hann hefði verið
myrtur.“
Mr. Maxwell kinkaði kolli. Hann var í
þönkum.
„Þjer rannsökuðuð ekki húsið?“
„Nei,“ svaraði Dick, „mjer datt það ekki
í hug. Jeg yfirgaf húsið eins og jeg var van-
ur og ljet hakdyrnar vera ólæstar. Þá leið-
ina hefir Eva líka komist inn.“
„Getið þjer lýst manninum, sem þjer
sáuð“
„Nei, jeg er hræddur um, a'ð jeg geti. það
ekki,“ sagði Dick. „Þetta var stór og sver
maður. Það var alt og sumt sem jeg gal
sjeð.“
„Sneruð þjer yður ekki til lögreglunnar,
þegar þjer liöfðuð lesið um morðið?“
„Nei.“
„Hversvegna ekki?“
„Hvað ætli það hefði stoðað. Hún hefði
vitanlega sagt mig ljúga.“
„Og j>jer eruð alveg viss um, a'ð aðal-
dyrnar haí'i verið læstar?“
„Hárviss. Jeg tók sjálfur í húninn.“
„Þá hlýtur þessi maður að hafa hafl
lykil og' læst á eftir sjer. Það er athvglis-
vert atriði.“
„Það, sem jeg er mest hissa, á er þetta,
að hann skuli hafa komist upp á miðhæð-
ina með Cluddam, rekið hann í gegn og
stungið líkinu inn í skápinn og komist svo
niður aftur, án j>ess að jeg skyldi verða
var við það.“
„En þjer vöknuðuð lilca.“
„Já, en ekki fyr en J>að var orðið of
seint.“
„Þjer eruð ungur, drengur minn, og j>jer
sofið ennj>á eins og steinn. Bara að jeg
gæti sagt það sama. Jæja, nú verð jeg að
velta j>essu fyrir mjer. Þeir fara nú bráð-
um með yður út í gæsluvarðhaldið, en sem
gæslufangi eigið j>jer heimtingu á öllum
sanngjörnum þægindum- Látið nú hara
ekki liugfallast. Það greiðist einhvernveginn
úr j>essu.“
Svo kvaddi málaflulningsmaðurinn Dick,
en liann var ekki nærri eins ánægður eða
vongóður og hann ljet. Og Eva kysti bróð-
ur sinn.
„Það er einn enn, sem vill gjarna tala
við þig,“ hvíslaði liún.
„Hver er ]>að?“ spurði Dick forviða, en
hún var þotin.
Eftir augnablik kom ungur maður eins
og fjaðrafok inn í klefann og þreif i-hend-
ina á Dick. „Jeg heiti Jack Vane,“ sagði
hann. „Mjer hefir verið leyft a'ð lala við
yður augnablik. Jeg ætlaði bara að segja
yður, að jeg hafði ekki hugmynd um, að
þjer væruð bróðir hennar, fyr en jeg komst
að því í dag. Við Eva erum trúlofuð og
ætlum að giftast, skal jeg segja yður.“
Dick hló. „Þjer þurfið ekki að klemma
fingurnar á mjer fyrir j>vi,“ sagði hann.
„Jeg' er yður mjög þakklátur fvrir það,
sem þjer hafið gert fyrir mig. En hefir
hún aldrei minst á mig við yður sagt
yður, að jeg væri bróðir hennar, méina jeg.“
„Ekki aukatekið orð. Hún sagði að þetta
væri leyndarmál."
„Eva er snildarstúlka,“ sagði IJick, „og
jeg er erkibjálfi. Hún hefir haft í nógu
að standa, j>ó að jeg vrði ekki lil að bæta
þessu ofan á.“
„Það lagast alt, sannið þjer til,“ sagði
Jack. „Skiljið þjer mig: upp með skapið.
Við skulum ná yður út.“
Dick brosti, ofurlítið vonbetri. „Það er
fallegt af yður að trúa mjer .... en . . . .“
„Tíminn er liðinn,“ sagði maðurinn við
dyrriar, og' svo fór Jack eftir að hal’a end-
urtekið tilrannina til að ínerja fingurna á
Dick, meðan liann tafsaði einliver óskiljan-
leg kveðjuorð.