Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 8
8
F Á L K 1 N N
ÍFIÐ var eins og endalaus,
grár vegur, uni auða og' öm-
urlega flatneskju. ÁriS eins og
mílusteinar, seni mjökuðust hjá.
Og þarna langl í fjarska, var
jnyrkrið eilíía, sem átti áð
gleypa hana að lokum.
Þannig var lífið, fanst Veru . .
Hún sat við eina borðið, við
gluggann og las. Las skáldsögur
um ástir og hatur, sorg og ham-
ingju — um alt það, sem hún
fengi aldrei að reyna sjálf.
Og stundum gal hún horft úl
á götuna lengi i senn, horft á
lífið þar. Þó að ekki væri nú
margt að sjá í þessari liliðar-
götu. Nokkur l)örn að leika sjer
á gangstjettinni, konur á leið til
lorgsins eða frá, með körfu á
handleggnum. Og við og við ók
bændavagn framhjá.
Inni í herherginu hennar var
altaf hljótt. Hún sat þarna og
ljet sig dreyma meðan dagurinn
leið og kvöldið tjaldaði húm-
skuggum sínum fyrir gluggann.
Þá stóð hún upp og kveikti á
lampanum.
Stundum gat hún setið lengi
og hlustað eftir því, sem gerðist
þarna í stóra húsinu. Það átti
margt fólk heima í þessu húsi.
í lierberginu við hliðina á henni,
lieyrði hún í Ivanoffs-hjónun-
um; þau voru oftast að rífast.
Og íyrir neðan sig heyrði hún
barnsraddir, lilátur. þeirra og
grát. Það voru börnin lians Pet-
rovs — þau voru fjögur.
Og stundum heyrði hún í
henni móður sinni. Móðirin var
ekkerf lík lienni, þessari einu
dóttur sinni. Hún hafði altaal'
eittlivað fyrir stafni, var altaf
á iði.
Við og við kom hún inn lil
Veru, hlammaði sjer á stól og
fjargviðraðist yfir, hve mikið
liún hefði að gera.
„Þú verður að muna, að við
eigum þrjú hús — þrjú hús,
sem eru full af leigjendum. Og
svo eru sumir þeirra að flytja
og þá verð jeg að auglýsa eftir
nýjum. Og svo koma einhverjir,
sem ekki horga húsaleiguna og
þá verður að hyggja þeim út. Og
svo allar viðgerðirnar og hitt og
þetla.“
Og svo var liún þotin út áður
en nokkur vissi af, og Vera sat
ein eftir......
Hversvegna líktist' hún ekki
móður sinni? Og ckki föður
sínum sáluga heldur? .... Því
að hann hafði líka verið hraustur
og mikill starfsmaður. En hún
var lasburða, slöpp og sinnu-
laus..
Móðir hennar hafði margsinn-
is farið með hana til læknis.
Hann sagði, að það gengi að
henni blóðleysi og sagði líka,
að hún yrði að taka sjer eitt-
hvað fyrir hendur, sem hún
liefði áhuga á. En livað átti það
að vera? Átti hún að hjálpa
móður sinni, vera á hlaupum
eins og hún, jaga vinnukonurn-
arnar eins og hún og reka leigj-
þegar hún heyrði hann drepa á
dyrnar.
„Eigum við ekki að koma í
leikhúsið í kvöld, ungfrú
Vera?“ sagði hann þegar hann
kom inn úr dyrunum. Þeir sýna
skramhi skemtilegt leikrit. Eftir
Ostrovski.“
„Þakka yður fyrir, en jeg veit
ekki .... Mjer finst jeg vera
svo þreytt, og það er svo langl
í leikhúsið,“ sag'ði Vera og hlóð-
roðnaði. Það lá við að hún yrði
falleg undir vandræðasvipnum.
Annars var andlitið á henni ó-
sköp hversdagslegt, laglegt en
blátt áfram. En það var venju-
lega svo fölt og augun þreytuleg
og gljáalaus.
Hún varð forvitin, gekk út
að dyrunum, opnaði og leit út.
þarna stóð hann, hetjan hennar,
rnaðurinn, sem hana hafði dreymt
um, þegar hún las skáldsögurn-
ar. Hár og herðabreiður og hár-
ið eins og fax yfir livelfdu enn-
inu.
Hún stóð kyr og starði. Einu
sinni varð honum litið í áttina
til hennar, tók eftir henni og
brosti til hennar. Það .glytti i
hvítar tennurnar á honum.
Þegar móðir liennar kom inn
til liennar spurði Vera:
„Ilver er nýi leigjandinn?
Þessi ungi maður?“
„Hann lieitir Karamsin
Hann segist ætla að sækja um
ARAMSIN
endurna sem ekki stóðu í skil-
um ?
Og auk þess var liún altaf
svo lasin og þreytt. Þó að hún
færi ekki lengra en á alþýðu-
bókasafnið til að skifta um
hækur, var hún dauð-uppgefin
þegar hún kom heim.
Svona sat hún næri því altaf
aðgerðarlaus í herherginu sínu,
las, dreymdi og hlustaði......
Og árin liðu hjá.
Hvernig var það eiginlega
sem þetta byrjaði? Jú! .... fyrst
fluttu Ivanov-hjónin. Hann liafði
fengið góða stöðu í öðrum hæ,
sagði móðirin. Og nú ætlaði
hún að Ieigja herbergin, sem
þau höfðu haft, hvort í sínu lagi.
Lipov flutti í annað herbergið
undir eins daginn eftir. Hann
var maður um fertugt, litill
vexti, með úfið skegg og litil
augu. Hann hafði bókaverslun
í aðalgötunni og var pipar-
sveinn. Hæglátur maður og ró-
legur. Kvöldið eftir að liann
kom harði hann á dyrnar hjá
Veru. -
„Kom inn!“ svaraði Vera for-
viða.
Það voru mörg ár síðan nokk-
ur maður hafði komið inn til
hennar nema móðir hennar og
vinnukonan. Hann kom hljóð-
lega inn úr dyrunum og gekk að
borðinu, með bók í hendinni.
„Hún móðir yðar sagði mjer,
að þjer hefðuð svo gaman af
bókum,“ sagði hann. Röddin var
viðfeldin og einlæg. „Svo að
mjer datt í hug, að lána yður
þessa hók, ef þjer hafið ekki
lesið haná áður. Hún er alveg
nýlega komin út. Eftir Leonid
Andrejev.“
„Þakka yður .... þakka yður
kærlega fyrir,“ sagði hún vand-
ræðalega.
Lipov. sat heilan klukkutíma
inni hjá henni og sagði frá.
Hann hafði lesið mikið og hafði
ferðast um Rússland þvert og
endilangt og meira að segja
verið erlendis.
Þegar hann fór kvaddi hann
hana með handabandi. Henni
fanst höndin á honum vera svo
óþægileg, köld og rök. En ann-
ars kunni hún vel við manninn.
Það var líka langt siðan nokkur
hafði talað við hana, nema móð-
ir liennar og svo vinnukonan,
hún Tekla. En hún var svo
lieimsk.
Lipov kom aftur undir eins
daginn eftir. Og hún varð glöð
Saga frá Rússlandi
„Við förum auðvitað í vagni,“
sagði liann ákafur. í sama bili
kom móðir hennar inn í her-
bergið. „Jeg er að reyna að fá
liana dóttur. yðar með mjer í
leikhúsið,“ sagði hann.
„Það er sjálfsagt að þú farir,
Vera,“ sagði móðir hennar. „Þú,
sem altaf situr heima.“
Það var langt síðan Vera
hafði komið í leikhús og þetta
var beinlínis stórviðburður hjá
henni. Og hún var mjög þakk-
lát þegar hún kvaddi Lipov. En
þá fann hún aftur, hve liendin
var var köld og rök.
.... Lipov kom inn lil Veru
að kalla mátti á hverju kvöldi.
Ýmist hafði hann með sjer bók
eða dagblað. Og einstaka sinn-
um öskju af súkkulaði.
Eitt kvöldið sátu þau saman
og drukku te, Lijiov og mæðg-
urnar.
Það var móðirin sem talaði
mest, sagði frá hve mikið hún
hefði að gera, og hve það væri
umstangsmikið að eiga hús.
Þegar Líjjov var farinn inn
til sín sagði móðirin brosandi:
„Þetta er einstaklega viðfeld-
inn maður. Ög jeg held að hon-
um lítist vel á þig, Vera.“
Vera varð rauð eins og kaffi-
rótarbrjef. Ilún hafði ekkert
luigsað út í það.
Rjettum hálfum mánuði eftir
að Ivanovhjónin flutlu, kom
ungi maðurinn í hitt herbergið.
Vera heyrði hann vera að tala
við móður sína úti í ganginum.
Röddin var svo há, hljómmikil
og djörf.
I
eftir Nic. Henriksen.
kennarastöðu hjerna í bænum
.... Og ekki hefir hann mikið
dót meðferðis. En hann borgaði
líka fyrirfram fyrir mánuðinn.“
Um kvöldið kom Lijiov inn til
hennar. En hann var varla sest-
ur þegar barið var á dyrnar og
nú kom ungi maðurinn, Karam-
sin, inn.
„Við megum til að kynnast,“
sagði hann brosandi, „við eigum
svo að segja heima hvort upp
að öðru.“
Vera roðnaði og Lipov tautaði
eitthvað.
Þau sálu og töluðu saman
langt fram á nótt. Karamsin
sagði frá en Jiin tvö lilustuðu á.
Ivaramsin hafði líka ferðast mik
ið um Rússland, en hann hafði
sjeð alt með öðrum augum en
Lij)ov. Og l'rásögn lians var bet-
ur lifandi, hann dró upj) inynd-
ir fyrir þau ....
Morguninn. eftir, þegar Vera
hafði borðað árbítinn, kom Kar-
amsin inn. Hann gleymdi meira
að segja að herja á dyrnar.
„Flýtið þjer yður, ungfrú
Vera,“ sagði liann. „Jeg liefi
leigt róðrarbát og ætla að róa
með yður út á á. Þjer eruð svo
föl, þjer sitjið vist of mikið
inni.“
Áður en Vera haf'ði áttað sig
vóru þau komin út .á götu, áleið-
is niður að ánni.
Karamsin lyfti lienni eins og
fisi og setti liana í bátinn, sett-
isl sjálfur undir árarnar og bál-
urinn leið út á ána.
Þetta var yndislegur dagur
.... sólin skein í lieiði og liim-
ininn var fagurblár, og lilýr