Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 3
F Á L Ií I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
fíitstjóri: Skúli Skúlason.
I'ramkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankaslr. 3, Reykjavík. Sími 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6.
BlaSið keinur út hvern föstudag.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
Auglýsinc/averð: 30 aura millim.
HERBERTSprent.
Skraddaratiankar.
Það liefir gerst á nýjan leik, að
Þjóðverjar hafa vegið 1 islcnskan
knjerunn og sökt skipi hjeðan. Ekki
yar ])að skip á leið til Englands, og
hvorki flutti ]>að matvæli nje þvi
síður bannvöru, þvi að skipið var
tómt. Það átti að sækja vestur um
haf ríauðsynjavörur — ekki handa út-
lendum her heldur handa þjóðinni
sjálfri.
Nú erú sumir að spyrja skýringa á
þessum sorglega atburði, sem kost-
aði 14 íslendinga lífið. Fjórtán
itianns á besta skeiði sá elsti
þeirra var 47 ára en flestir þeirra
milli tvítugs og þrítugs. — En skýr-
ingin er torfundin ef hún ætti að
vera rökfost. Ekki skiftir það neinu
um úrstit ófriðarins, þó að þetla ís-
lenska skip hefði fengið að vera
ofansjávar áfram. Og ekki er þetta
að mannlegum eða sijðferðitegum
lögum. Það er ekki líeldur að stríðs-
lögum, ]>ví að það er ótvirætt brot
á þeim alþjóðasamþyktum, sem gerð-
ar liafa verið um siglingar á ófriðar-
timum. Af hátfu gerræðismannanna,
sem voru jafnvel svo ráusnarlegir
að eyða lundurskeyti á þetta tóma
skip, i stað þess að fara um horð í
það og setja tímasprengju í vjela-
rúmið, cr engin afsökun lil fyrir
verknaðinum — hann er og verður
svívirðingarblettur á þeirri þjóð,
sem fremst hefir gengið i því að
virða að vettugi gildandi alþjóða-
reglur, sem hefir sjeð sóma sinn í
að beita grimd við saklausa aðila
og varnarlausa og sem hefir hætst
um af því, sem að jafnaði ar kallað
vitfirringsæði hinnar svörtustu sið-
spillingar.
Er það herstjórnin sem þessu ræð-
ur, eða er það „afreksverk“ ung-
gæðislegs kafbátaforingja, sem hyggst
að auka frama sinn hjá liúsbændun-
um með verknaðinum? Þess er oft
getið til, þegar um þessu líka atburði
er að ræða, að ástæðan sje sú, sem
síðar var nefnd. En þetta er alls
ekki víst.
Það er kunnugt, að „taugastriðið“
liefir aldrei verið háð i jafnríkum
mæli og undir þessa styrjöld og það
sem af henni er. Það er biturt vopn
að hræða almúgann, Heilar þjóðir
hafa verið hræddar til að gangast
undir kúgun. Aðrar þjóðir eru
liræddar tit þess að leggja árar í
bát, setjast i sekk og ösku og halda
að sjer höndum. Er skemsl að minn-
ast áhrifanna, sem sú liríð hafði, er
gerð var að íslenskum skipum i
Englandssiglirígum á síðasta vori —
liðar en hafnbannið var sett á ís-
land. Táknar síðasti atburðurinn það,
að nú sje í vændum nýtt bann á
höfunum alla leið frá íslandi til
Ameriku?
E. S. „HEKLA“ SKOTIN í KAF-
á.leid tii Ameríku - 14 manns farast.
Einar Kristjánsson. Kristján Bjarnason.
Jón Erlingsson.
Sveinbjörn Ársælsson.
Hinn 27. f. m. lagði „Hekla“ úr
böfn í Reykjavík. Skipið ftulti engar
vörur vestur, en hafði verið leigt af
Eimskipafjetagi íslands lil þess að
sækja ýmsar nauðsynjavörur lil
Halifax, .Nova Scotia.
Svo liðu nær þrjár vikur og ekk-
ert spurði til skipsins. Það kom ekki
til hafnar í Halifax á eðlitegum líma,
jafnvel þó gert væri ráð fyrir löf-
um á leiðinni, svo sem af ofviðri
eða vegna breytinga á siglingaleið.
En um miðja vikuna sem leið barst
eigendum skipsins, h.f. Kveldúlfi
orðsending um það frá bretsku flota-
stjórninni hjer, að kanadiskl lierskip
liefði bjargað sjö mönnum af „Heklu“
og liefði hún verið skotin i kaf með
tundurskeyti (torpederuð), einlivers-
staðar á leiðinni tit Halifax. Líkur
henda til að skipið hafi verið komið
meira en hálfa leið vestur þegar á-
rásin var gerð á það.
Aðstandendum skipverja var til-
kyntur þessi sorgaratburður á fimtu-
dagskvötdið annað en var. En ])á var
enn ekki frjett hvcrjir það væru af
skipsliöfninni, sem bjargast hefðu,
Sú frjett gat ekki komist liingað
fyr en herskipið canadiska var kom-
ið í höfn vestra. En á föstudaginn
kom nánari frjett, þar sem tilgreind
voru nöfn þeirra sjö, sem bjargast
liöfðu af skipinu, en jafnframt var
sagt frá því í skeytinrí, að einn þess-
ara manna, Karl Þ. Guðmundsson,
hefði látist á Jeiðinni til hafnar.
Hvort það hefir verið af vosbúð eða
sárum er enn ókunnugt.
Ötl nánari atvik að þessu síðasta
slórslysi af völdum ófriðarins eru
enn ókunnug og verða það sennilcga
þangað til hinir eftirlifandi skip-
verjar koma heim. En það er her-
sýnilegt, að skipverjum hefir ekki
verið gefinn kostur á að komast í
bátana og eru þannig gtögg ætlar-
mót með þessum verknaði og þcim,
sem framinn var á íslenskum fiski-
veiðiskipum í vor sem leið. Hekla
liafði tvo stóra björgunarbáta, sem
gátu borið um 60 manns, var ann-
ar þeirra með vjel og báðir með öll-
um þeim útbúnaði, sem tíðkast á
skipum nú. Það er mjög sennilegl,
að ekki hafi gefisl tækifæri til að
koma þessum björgunarbát niður af
skipinu.
Hekla var bygð árið 1907 og var
eign norska fjelagsins .Söndenfjeldske'*
áður en hún var kcypt hingað Ii I
lands af „Eimskipafjelagi Reykjavík-
ur“ og hjet l>á „Kong Inge“. Fyrir
rösku ári seldi „Eimskipafjelag
Reykjavíkur" Kveldúlfi li.f. skipið.
„Hekla“ var 1450 þungasmálestir að
stærð. — —;
Viggó Þorgilsson.
Ásbjörn Ásbjörnsson.
Sigurður Þórarinsson.
Jón H. Kristjánsson.
Haftiði Ólafsson.
Bjarni Þorvarðsson.
Frh. ú hls. t'i. Matthías Rögnvaldsson.
Kar'l. Þ. Guðmundsson.
Haraldur Sveinsson.