Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 9
FÁLKINN
9
stóðu þeir á verði, lögreglu-
inennirnir, hinuinegin við göi-
una. Og þarna kom hunn fyrir
liornið .... og grunaði ekki
neitt.
Hún opnaði gluggann, hallaði
sjer út og fór að veifa. Nú sá
liann hana, nam staðar og veif-
aði aftur.
„Hlauptu! hlauptu!“ kallaði
hún. „Þeir sitja um þig.“ Og nú
komu varðmennirnir út á göt-
una og hlupu til lians.
Karamsin eða Kachalov sneri
undan og tók til fótanna.
Einhver sem liann mætti,
adlaði að stöðva hann en hann
vatl sig af honum. Vera sá lög-
reglumennina draga upp byss-
urnar og hrópaði enn ákafara
og fól andlitið i höndum sjer.
„Bang .... bang .... hang!“
það small í hyssunum.
Hún leit út aftur. Þarna lá
hann á grúfu, við götuhornið.
Mennirnir hlupu til hans.
Hún Idjóðaði aftur og datt á
gólfið. Þegar hún leit upp aft-
ur stóð móðir hennar við glugg-
ann og starði ú á götuna.
„Nú taka þeir hann upp,“
sagði hún æst. „Hann hrevfir
sig, hann er ekki daúður ....
ræninginn."
„Hann er ekki dauður ....
liann er ekki dauður,“ hvíslaði
Vera.
Þessi Lipov þekti hann undir
eins eftir myndinni.“
„Er það hann þarna?“ sagði
lögreglumaðurinn.
„Já,“ svaraði lögreglustjórinn.
„Þetta er ekki Kaclialov frem-
ur en jeg,“ sagði lögreglumaður-
inn. „Nú hafði þjer hlaupið lag-
lega á yður, lögreglustjóri."
„En.... en. . . . en. . . . hvers-
vegna hafði hann þá skamm-
byssur," stamaði lögreglustjór-
inn.
„Jeg erfði skammbyssurnar
eftir föðurbróður minn,“ hvisl-
aði Karamsin.
„En liver eruð þjer þá?“
spurði lögreglustjórinn.
„Jeg? Jeg er Karamsin. Jeg
var stúdent í Moskva, en hafði
ekki efni á að ljúka við námið.“
„Jæja. Nú fáið þjer efni til
þess,“ sagði annar leynilögreglu-
maðurinn kumpánlega. „Þjer
fáið eflaust ríflegar skaðahæt-
ur.“
Ári síðar voru þau Vera og
Karamsin gefin saman í dóm-
kirkjunni.
Og svo liðu árin áfram hjá
Veru, en nú voru þau full af
gleði og gæfu.
andvari straukst um kinnarnar
á þeim.
Og það var líf þarna á ánni
.... Hjólabátarnir ösluðu á-
fram, pramjnarnir sigu með
straumnum.
„Lítið þjer á!“ sagði Karam-
sin lirifinn. „Er þetta ekki dýrð-
legt. Hvar í heiminum er það
fljót til, sem jafnast á við
Volga.“
Sólin var að hníga til viðar
þegar þau reru heimleiðis. Þau
höfðu etið up allan matinn, sem
Karamsin hafði haft með sjer,
og þau höfðu sungið og hlegið
alla leið.
Það var orðið dimt þegar bát-
urinn lagði upp að bryggjunni.
Lipov liafði verið við dyrnar
lijá Veru og barið á. Enginn
svaraði lionum. Honum þótli
þetta skrítið og hann lyfti liend-
inni til þess að berja í annað
sinn, þegar móðir Veru kom í
ganginum.
■ „Vera er ekki heima,“ sagði
hún vingjarnlega. „Hún fór úl
með þessum Karamsin. Þau ætl-
uðu út á ána að róa.
„Jæja,“ tautaði Lipo.
Ekkjan gekk til lums og hvísl-
aði: „Mjer finst eitthvað kynlegl
við þennan Karamsin. Vitið
þjer, að þegar hún Tekla var að
taka til hjá honum í morgim,
l'ann hún tvær af þessum liæljlu-
légu skammbyssum uudir höfða-
laginu hdns? Já livorki meira
nje minna en tvær! Hver veit
nema hann sje ræningi ?“
„Það er ómögulegt að segja,“
sagði Lipov, og sneri aftur inn i
herbergið sitt.
Þau Vera og Karamsin komu
ekki heim fyr en seinl um kvöld-
ið. Lipov heyrði að þau koniu
hlæjandi upp stigann. Hann
læddist út að dyrunum hjá sjer,
opnaði hurðina ofurlítið og
gægðist út.
Þarna stóðu þau bæði fyrir
framan dyrnar hjá Veru og voru
að kyssasl.
Hann fór inn í herbergið sitt
aftui'.
Nú voru öll hans áform farin
i Imndana. Þrjú stóru liúsin,
sem gáfu svo góðan arð, og
ekkjan átti vitanlega peninga í
hankanum líka. Alt þelta hafði
þessi bölvaður Karamsin eyði-
lagt fyrir honum. Hann heyrði
að Karamsin fór inn í herbergið
sitt, heyrði að Vera var að raula
í sínu herbergi. Svo tautaði
hann bölbænir um stund og fór
að liálla.
Daginn eftir stóð Lipov í bak-
herberginu við búðina sína og
var að raða bókum ofan í kassa.
Hann hafði gömul dagblöð ut-
an um þær.
Alt i einu bætti liann að
pakka en starði með uppglent
augu á blað, sem liann hjelt á
i hendinni. Hljóp út að glugg-
anum, þar sem betur sásl til,
og' rýndi aftur í iilaðið.
Jú .... það var ekki um að
villast. Þetla var mynd af Kar-
amsin. Kaclialov stúdent, slóð í
hlað'inu. En þetta var nú samt
hann.
Eftirlýstur um all Rússland
fyrir að hafa tekið þátl í sam-
særinu gegn Sergíusi stórfursta!
Ha, ha. Það var þá þessvegná,
sem hann svaf með tvær skamm
byssur undir höfðinu. He-he!
En nú skyldi hann liætta að róa
á Volga með ungum stúlkum.
Nú skyldi liaun fá að skreppa
til Síberíu í slaðinn. He-he-he!
Lipov greip húfuna sína, stakk
hlaðinu í jakkavasann innan á
og fór fram í búðina.
„Jeg verð að bregða mjer frá,“
sagði hann við afgreiðslumann-
inn. „Þú verður að sjá um búð-
ina á meðan.“
Þegar hann kom út á götuna
tók hann sprettinn á lögreglu-
stöðina.
Vera hafði veifað úr gluggan-
um sínum Jiegar Karamsin gekk
út göluna og liann liafði litið
við og veifað á móti. Svo livarf
hann fyrir liornið. Hún dró
þungt andann af eintómri sælu-
lilfinning, tók hók, settist og fór
að lesa.
Þau skyldu róa í kvöld lika,
liafði hann sagt. Ó, livað hún
hlakkaði lil kvöldsins. Svo varð
henni litið út um gluggann.
Hvað var þetta? Lipov með hóp
af mönnum á eftir sjer. Tveir—
þrír—fjórir—sji'). Þar af fimm
í lögreglubúningi.
Þeir námu staðar fyrir ulan
húsið og töluðu saman um
stund. Svo fóru tveir lögreglu-
þjónarnir að'liúsinu á móti, en
liinir komu inn.
llún lieyrði þungt fótatak, há-
reysti i ganginum, móðir hennar
var að kalla. Hvað átli þessi fyr-
irgangur að þýða?
Vera hljóp að lnirðinni og
lagði hlustina við.
Lipov hafði orðið: „. . . . og af
til viljun uppgötvaði jeg hver
liann var. Hann heitir alls ekki
Karamsin, hann heilir Kachalov
og lögreglan liefir auglýst eftir
honum, útaf morðinu á Seríusi
fursta. Nú teluir Síbería við lion-
um,“ sagði hann svo sigri hrós-
andi.
„Drottinn minn! Og þetta á
minu heimili!" veinaði húsmóð-
irin. Fæturnir ljemögnuðusl
undir Veru og hún hneig niður
á gólfið.
Þetta vúr þá all búið áður en
það var byrjað. Engin bátsferð
á ánni, aldrei mundi hún heyra
hann hlæja framar og aldrei
mundi liann kyssa hana.
Þeir nnmdu taka hann fastan,
elskhugann liennar! Hvað átti
hún að -gera? Hvernig átti hún
að bjarga lionum?
Loks gat hún risið upp aftur
og slagaði ijt að glugganum. Þar
Snemma morguninn eftir fór
Vera til lögreglustjórans. En
hann tók henni fálega.
„Skiljið þjer ekki, að þjer
megið ekki koma til hans,“ sagði
hann. „Þetta er stórhættulegur
glæpamaður. Nei, hann er ekki
í lífshættu sem stendur, eu það
er úti um liann samt. Þegar
hann grær sára sinna verður
hann sendur til Síberíu. og þar
verður hann æfilangt.“
Vera fór heim aftur, hún há-
grjet alla Teiðina og' fólk, sem
sá liana, horfði á hana með
furðu og meðaumkvun. Móðir
hennar og Lipov voru að talaN
samau í ganginum þegar hún
kom lieim.
„Hvar hefii þú verið?“ spurði
móðir liennar.
„Hjá lögreglustjóranum. En
mjei' var ekki leyft að tala við
Karamsin. Og lögreglustjórinn
sagði, að hann yrði sendur lil
Siberíu.“
„Já, það er rjetti staðurinn
fyrir ræningja eins og hann.“
„Þá fer jeg með honiim þang-
að,“ sagði Vera.
Þeir þrír, lögreglustjórinn og
leyn i lögregl umenn i rn i r t vei r,
sem komið höfðu frá Moskva,
gengu liægt yfir garðinn og upp
að sjúkrahúsi fangelsisins.
„Þjer liafið veitl vel, ef að
þetta er í raun og veru Kaclia-
lov,“ sagði annar leynilögreglu-
maðurinn.
„Auðvitað er það Kachalov.
Þetta er nngtir „frjúls Frakki“ nm
borö á einn skipinu, sem komst
undan til enskrar hafnar eftir aö
Vichystjórnin samdi um vopnahtje
viö Þjóöverja.
Takmarkið er;
FÁLKINN
inn á hvert heimili.