Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 5

Fálkinn - 25.07.1941, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 > fann geislana er gera læknum færl að sjá innri líffæri manna og dýra og' komast að undirrót fjölda sjúkdóma, var ekki lækn- isfræðingur heldur eðlisfræðing- ur. Hinsvegar var Robert Mayer, sem varð heimsfrægur fyrir eðlifræðirannsóknir sinar, lækn- ir að mentun. Joseph Priestley, maðurinn sem fyrstur fann súr- efnið, var prestur þegar liann gerði þessa uppgötvun, þó liann legði prestskapinn á liilluna síð- ar. Af öðrum dæmuni um, að „ýmsir eigi högg í annars garði“ má nefna það, að rússneska tón- skáldið heimsfræga, Borodin, var efnafræðingur að nánii, og Robert Schumann var kandídat i lö<Siræt)i.Michael Sars, frægasti dýrafræðingur Norðmanna var prestur. Ef emhættispróf rjeðu öllu þá liefðu menn eins og Mendel, Carton, Darwin aldrei sýslað neitt við líffæri, Júlíus Cæsar hefði ekki komið nærri sagnfræði, Ibsen og Spinoza al- drei verið kendir við lieimspeki og Goelhe og' Byron aldrei orðið skáld. Georg'e Stephensen, sem bjó til fyrstu eimreiðina í heim halda ræðu á stúdentasamkomu. IJann rökstuddi þetta svo: „Við getum ekki látið mann halda ræðu fyrir stúdenta, sem í einni Ðinustu línu — fyrstu linunni í þjóðsöngnum — skrifar þrjár málfræðilegar villur.“ Um 9. hljómkviðu Beethovens skrifaði frægur listdómari þetta: „Þetta lónverk er ekki gallalaust frá hljómfræðilegu sjónarmiði. Hvaða nemandi á tónlistarskóla sem væri gæti auðveldlega fund- ið fjölda af villum.“ Og hinir gagnmenluðu tónfræðingar lisla- háskólanna fundu svo margar villur í tónlist Wagners, svo mörg afhrigði frá grundvallar- reglum góðrar lónmentar, að þeir gátu spilt því, að verk lians væru leikin í Þýskalandi. Villurnar, sem Bichard Wagn- er, Beethoven, Björnson, Darwin, Galton, Reis og margir aðrir gerðu, hafa vissulega ekki ver- ið þess eðlis, að þjóðfjelagið spiltist af þeim. Þvert á móti. Þær voru hverfandi í saman- Aö vera viöbragös- fljótur er ekki sísl áriðandi í ,,Ieiftur- hernaði“ nútimans. Myndin er af œf- ingu i breska land- hernum og sýnir menn við 6' þuml- unga háskeytlur æfa sig i því að flytja fallbyssurnar í nýj- ar stellingar á sem skemsttim tíma. hurði við alt það nýja, sgm verk þessara manna höfðu að fiytja. Schopenhauer, sem þekti liin meinlegu örlög ómentaða áliuga mannsins, hefir skrifað þessi heisku orð: „Viðvaningur — það er nafnið, gefið með fyrir- litningu þeim, sem iðkuðu lisl eða vísindi af því að þeir elsk- uðu það.“ /^/ /^/ /*/ Konur hafa nú gerst brjefberar viða í Rretlandi i stað karla, til þess að þeir geti horfið að annari vinnu. —• Hjer á myndinni sjást tvcir bæjarpóstar, karl og kona, hittast í útburð- arferð. Verk Wagnes þóttu stórgölluð. inum, kunni livorki að lesa eða skrifa. Karl von Drais, sem fann fann upp reiðhjólið, var skógar- vörður. Höfundur talsimans var daufdumbrakennari og síma- kóngurinn Philip Reis fjekk ekki ritgerð sína -viðurkenda, vegna þess að hann hafði ekki tekið neitt æðra próf. Elias llowe, sem fann upp saumavjel- ina, var gerður rækur úr klæð- skerafjelaginu. Hinn alkunni svissneski vis- indamaður August Forel segir í formála fyrir einu af rilum sin- um, að þar muni vera ýmsir á- gallar og villur, sem hann liafi ekki hirt um að leiðrjetla, vegua þess að framsetningin mundi verða óljósari við það. Forel segir svo: „það er eflaust nóg af hótvinnum eintrjáningum, sem vilja taka að sjer að leið- rjetta þetta.“ Sein dæmi upp á þesskonar hótfyndni má nefna, að alkunn- ur skólamaður mótmælti því á sínum tíma, að Björnstjerne Björnson væri fenginn til að I <- Þessi þýska fjögra hreyfla sprengju- flugvjel rakst á i þoku skamt frá Moura i Suður- Portúgal, ekki langt frá landamærum Spánar. Áhöfnin var handtekin eftir að hún hafði reynt að kveikja i flug- vjelinni. Vjel þessi hafði verið notuð til að herja á ensk skipasamflot við Portugalsstrendur. jfp^* Altaf er FÁLKINN fremstur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.