Fálkinn - 21.11.1941, Blaðsíða 3
FÁLKINN
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Rilstjóri: Skúli Skúlason.
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifstofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sínii 2210
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-0.
Blaðið kcmur út livern föstudag.
Allar áskriftir greiðist fyrirfram.
AnqUjsingaverö: 30 aura millin'.
HERBERTSprent.
Skraddaraþankar.
I ölluin vœlukliðnum og ástands-
kjökrinu, sem þjóðin lætur sjer sæma
að kyrja á strætum og gatnamótum,
mannfundum og í heimahúsum, er
það blátt áfram hjartastyrkjandi, að
lilusta á djarfmannlegt mál manns,
sem hefir annað viðhorf og þorir að
horfasl í augu við það, sem fram-
undan er og treysta því, að íslensk
tilvera og þjóðerni sje ekki á leið til
vitis. Þá sjaldgæfu rödd fengu út-
varpshhistendur að heyra á sunnu-
dagskvöldið var, í útvarpsflokki
Þjóðræknisfjdlagsins.
Maðurinn, sem talaði var að vísu
fæddur vestan liafs, en af góðu is-
lénsku bergi brotinn, einn af niðj
um þeirra manna, sem liartnær tvo
niannsaldra hafa dvalið fyrir vestan
haf, innan um erlenda þjóðflokka,
en samt viðhaldið tungii. sinni og
tengslum við land feðranna. Hann
var þannig sjálfur sönnun þess, sem
hann hjelt fram: að það væri hægð-
arleikur, að varðveita þjóðernið, þó
að erlent setulið væri um stundar-
sakir á íslandi. Vestur-íslendingar
haí'a varðveitt tunguna i annari
heimsálfu innan um þjóðir, svo fjöl-
incnnar að þar voru þeir sjálfir
cins og dropi í liafinu. Hvar væri
]>á styrkur íslendinga, þjóðrækni og
frelsisþrá, ef þeim tækist ekki að
halda tungu sinni óspjallaðri, þó
að hjer dvelji þúsundir erlendra
liermanna, sem enginn biður mör-
landann um, að hafa neitt samneyti
við?
Ræðumaðurinn vestur-islenski
drap og á annað. Hann gerði sjer
Ijóst, að skeið liins einangraða ís-
lands er á enda runnið. — ísland
verður — cinnig eftir að stríðinu
er lokið — merkileg samgöngumið-
stöð og útlendra áhrifa mun gæta
hjer stórum meira, en verið hefir
hingað til.
Þetta ættu fleiri að gera sjer Ijóst.
Við erum stunduin að gorla af því,
að hjer liafi verið viðhaldið íslenskri
tungu og þjóðerni, og þökkum okk-
ur sjálfum þetta. Að nokkru leyti
getum við það en ekki öllu. Það eru
ytri atvik sem mestu hafa valdið
um þetta — það er einangrimin.
Það er enginn vandi að verjast er-
lendurn farsóttum, ef engar samgöug-
ur eru við önnur lönd og það er eng-
inn vandi að verjast miður lieppi-
legum erlendum áhrifum meðaii
þeirra gætir ekki í landinu.
Einangrunin hefir verið varnar-
múr þjóðar og þjóðernis til þessa.
En ]>egar einangruninni lýkur verð-
um við að hórfast í augti við það,
sein þjóðerninu gæti stafað liætla.af
og berjast við það. Læra að skilja
hvers virði þjóðernið er og kunna
að berjast fyrir þvi.
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR
25 ÁRA - 1916 - 1941.
Tuttugu og fimm ár er eigi talinn
hár aldur, þegar um menn er að
ræða, en öðru máli er að gegna uin
Jón Halldórsson.
fjelög, og hvað söngfjelög snertir
er tuttugu og fimm ára aldur ein-
stakur, þvi að ekkert söngfjelag hjer
á landi hefir starfað samfelt svo
lengi nema Karlakórinn Fóstbræður.
Þá er það ekki síður merkilegt,
að karlakórinn hefir allan aldur sinn
notið sama söngstjórans, Jóns Hall-
dórssonar, skrifstofustjóra. Það er
vitanlegt, að í kórum reynir nær
eingöngu á þol þess manns, sem er
sljórnandi, en minna á einstaklinga,
þessvegna hafa margir kórar lagst
niður þegar stjórnandi liefir hæll
störfum éða fallið frá. Það má því
fullyrða að kórinn á Jóni Halldórs-
syni tilveru sina til þessa dags að
þakka.
í snotru minningarriti og söngva-
skrá, sem gefið er út í tilefni afmæl-
isins og hátíðasöngva kórsins, segir
greinilega frá upphafi hans og starfi.
Segir þar að fyrsta byrjunin er inn-
an Kristilegs fjelags ungra manna
árið 1911, en stöðugir söngstjórar
fengust eigi og árið 1915 lagðist
þessi söngstarfsemi niður. „Þeir sem
einkum heittu sjer fyrir stofnun
lcórsins,“ segir í fyrnefndu riti,
„voru þeir Hallur Þorleifsson, Ilaf-
liði Helgason og Jón Guðmundson.
Á árinu 1916 fóru þeir þess á leit
við Jón Halldórsson, að hann tæki
að sjer að stjórna nýjum söngflokki,
og lofaði hann að taka þetta að sjer
til bráðabirgða í eitt ár.“ Alt gekk
að óskum. Kórinn var stofnaður og
lijet Karlakór K. F. U. M. Þvi náfni
hjelt hann til ársins 1936, að hann
hlaut nafnið „Fóstbræður“.
Merkasti viðburður i sögu kórs-
ins er söngför hans til Noregs og
Færeyja árið 1926. Sýndi kórinn í
þeirri ferð að lijer úti á íslandi var
söngmenning í þessari grein, sem
eigi stóð að baki nágrannaþjóðanna.
Varð söngför þessi m. a. til þess að
vekja athygli á kórnum, því að át-ið
1931 var kórnum boðið utan til
Danmerkur, þegar Bel Canto karla-
kórinn lijelt tuttugu og fimm ára
afmæli sitt hátíðlegt. Kom kórinn
þar einnig fram með prýði og sómdi
járnsmiður verður 75 ára 24. nóv-
ember. Er hann feinn þeirra gömlu
og góðu Reykvikinga, sem lifað
hafa nær allan þroskaferil höfuð-
staðarins og sjeð liann breytast úr
smáþorpi i stórborg — á islenskan
mælikvarða.
En ekki er Eiríkur þó fæddur í
Reykjavík. Faðir hans hafði l'lusl
vestur á stað á Reykjanesi, sein ráðs-
maður til síra Ólafs Jolinsen og
setti bú saman þar vestra, að Ham-
arlapdi. En lians naut skammt við
því að hann druknaði frá níu börn-
um ungum. Þá var Eiríkur aðeins
4 ára. Var hann þá tekinn til fóst-
urs hingað af Birni Hjaltested járn-
smið, sem þá var aðalsmiðurinn i
sjer vel við lilið kóranna sem boðn-
ir voru frá Noregi, Svíþjóð og Finn-
landi. —
Auk nefndra utanfara hefir kór-
inn ferðast innanlands, t. d. til Norð-
urlands 1935. Þá hefir hann sungið
í fjölda skipa, sem með ferðamenn
liafa komið hingað til lands og ver-
ið rómaður í ferðaminningum þeirra
er hann heyrðu.
Það er enginn vafi á jiví, að
Reykvíkingar eru þakklátir Jóni
Halldórssyni og söngmönnum hans
fyrir allar þær ánægjustundir, sem
þeir hafa veitt undanfarin tuttugu
og fimm ár, og óska nú kórnum
góðs gengis og langra lífdaga.
Reykjavík. Um fermingaraldur fór
Eiríkur að læra smíði hjá fóstra
sínum og hefir stundað hana óslitið
til þessa dags.
Gamla smiðjan hans Björns Hjalte-
sted við Suðurgötu er nú horfin, en
liún var merkisstaður i bænum á
sinni tíð. Þar komst Eiríkur í kynni
við eld og járn. Þegar hann byrjaði
sjálfstæða vinnu kom hann sjer upp
húsi þar skamt frá, en það var síðan
flutt og stendur nú við Skólavörðu-
stíg. Eri Eirikur bygði þá nýtt hús
og fagurt við vesturliorn Tjarnar-
innar, Tjarnargötu 11, en að baki
því tvilyft hús minna, og þar er enn
smiðja hans á neðri liæðinni.
Það er ekki bærinn einn, sem lief-
ir breyst mikið þessi 60 ár, sem lið-
in eru síðan Eiríkur Bjarnason kynt-
ist hamri og steðja. Atvinnuhættir
hafa stórum breyst líka. Lengi vel
framan af voru það aðalstörf Eiriks
að annast allskonar smíðar fyrir al-
menning og þó einkum járnsmiði og
viðgerðir á þilskipunum. Þá voru
önglarnir smiðaðir hjer handa hand-
færamönnum kútteranna og gerði
Eiríkur manna mest að þeirri smiði.
En á siðari árum hefir hann starf-
að að sjergrein, sem er dálítið ein-
slök. Það er lása- og lyklasmiði og
viðgerðir. Það munu ekki vera
margir lniseigendur í Reykjavík,
sem ekki hafa knúið á dyr hjá
Eiriki Bjarnasyni'þegar dyntir komu
i skrána eða lykil vantaði. Og liann
kunni jafnan ráð til að bæta allra
manna vandræði. Hann er fyrir
Frh. á bls. U.
Eiríkur Bjarnason