Fálkinn


Fálkinn - 21.11.1941, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.11.1941, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N O YNC/VV LCS&NbURNIR Það var Topsy. t-I VER einasli krakki i bænum "*■ þekti Topsy — ekki af því að þetta væri einhver afbragðs hundur, sem fengi verðlaun á sýningum, lield- ur af því að hann var skemlilegasti og hyggnasti hundurinn í bænum. Að minsta kosti sögðu börnin þetta, og svo liann Arnsen gandi, sem átti Topsy. Einu sinni fyrir löngu hafði Arn- sen verið duglegur og röskur maður, sem ferðaðist með fjölleikaflokki land úr landi og hjálpaði til að temja dýr — en síðar varð hann gamall og gigtveikur og hvarf þá heim í bæ- inn sem liann var ættaður úr, og' Iiafði ekkert með sjer nema Topsy. Nú liafði Arnsen og Topsy átt heima í húsinu bak við hann Junger- sen slátrara í nokkur ár og á þeim tíma höfðu börnin kynst Topsy. Og það var undur hvað liann Topsy var vitur! — Á jeg að segja jjjer nokkuð! sagði hún Tóta litla slátrarans við hana mömmu sina. — Hann Topsy getur gengið á afturfótunum og liann getur staðið á hausnum og hoppað gegnum gjörð og hann getur talið . . — Hvað segirðu barn? tók móðir hennar fram í. — Ekki getur skepn- an talað? — Nei, en liann klórar með löpp- inni í gólfið j)egar hann segir til um hvað margir sykurmolar sjeu á borðinu. Og hann getur sótt og far- ið með alt, sem Arnsen segir honum — þú veist ekki livað hann er vitur! Jú, Topsy var vitur og hann var ákaflega elskur að liúsbónda sínum, og jjetta sannaðist núna, eftir að Arnsen gamli lagðist veikur. Hann liafði orðið innkulsa og kvefið lagð- ist svo þungl á liann; hann lá jjarna í rúminu í köldu lierberginu sinu og skalf af sóttinni. Ekki gat liann staðið upp úr rúminu til þess að fá sjer einhverja næringu eða leggja í ofninn. En hann klappaði Topsy og sagði við hann: — Farðu nú út og náðu mjer í hjálp, Topsy! Hann kunningi þinn er veikur — jeg get ekki hjálpað mjer sjálfur. Við erum svo einmana lijerna, við erum soltnir og okkur er kalt — farðu út og náðu okkur í eitthvað að borða! Svo dróst liann fram að dyrunum og lauk upp svo að hundurinn gæti komist út og lagðist svo máttvana á koddann aftur. Hann var svo jireytt- ur og sinnulítill að liann mundi ekki fyr tn eftir á, að hann hafði ekki látið hundinn fara með neina pen- inga eða miða, sem hann var vanur að skrifa skilaboð á þegar hann sendi Topsy til bakarans eftir brauði eða mjólkurflösku, eða eittlivað ann- að---------- Tapsy skaust niður stigann. Hann var skelfing soltinn og honum var órótt. Litla hundshjartanu i lionum leið svo illa að sjá húsbóndann liggja svo hreyfingarlausan og lijálp- arvana. Hann skildi að það lilaut að vera eitthvað alvarlegt að. En livað átti hann að gera. Solt- inn! liafði liúsbóndi hans sagt? Já, Topsy var soltinn og þá var altaf best að fara i búðina til hans Jung- ersens slátrara. Þar hafði hann svo oft fengið gott ketbein og lostæta bita — og þar hafði húsbóndinn líka oft keypt ýmislegt handa sjálf- um sjer. Topsy fór út i slátrara- búðina. En svo vildi svo illa til, að það var kominn nýr maður í búðina til hans Jungersen. Hann þekti ekki Topsy og þegar liann sá liundinn koma inn í búðina og dansa i kring á afturlöppunum — eins og Topsy var altaf vanur að gera þegar hann var að biðja Jngersen um eitt- livað gott — jvá sló liann til hans með svuntunni sinni og kallaði liót- andi og sneypandi: — Hypjaðu þig út hjeðan, hund- skömmin! Topsy varð alveg hissa — liann hafði aldrei upplifað þetta áður —• en ef maðurinn gæfi honum ekkert af fúsum vilja j)á ætlaði liann að bjarga sjer sjálfur! Svo hoppaði hann upp og náði i nokkra fallega rifjabita, sem maðurinn hafði verið að skera af kroppi. Og áður en maðurinn vissi af var Topsy kominn lit og hljóp inn portið og upp á loft. Dyrnar á herbergi Arnsen stóðu í hálfa gátt og hund- urinn skaust inn og nú sá Arnsen gamli sjer til furðu og skelfingar, að hundurinn kom með rifjabita. Ærlegri maður cn liann var ekki til og hann skildi, að Topsy liafði ekki komist yfir þetta með lieiðar- legu móti, svo að liann tók sjer þetta tiltæki hundsins mjög nærri. — Nei, jeg get ekki fengið af mjer að skamma þig, þú hefir ekki skilið mig betur en þetta! tautaði liann og klappaði hundinum, sem liorfði á liann trygglyndum augunum. — En við verðum að bjarga þessu við. Bíddu nú ofurlítið! Svo gat hann loksins náð sjer i pappírsblað og blýant og svo skrif- aði hann, að hanii væri veikur og ósjálfbjarga, en Topsy mundi lík- lega liafa komist á refilstigu. — Hann tók fram peninga og lagði þá í umslag með brjefinu og festi það i hálsólina á Topsy. Jungersen slátrari stóð niðri i búðinni og var fjúkandi vondur. Búðarmaðurinn bafði sagt honum frá þjófgefna hundinum, sem liafði stolið rifjabitunum og slátrarinn skildi undir eins, eftir lýsingunni, að þetta hlaut að vera Topsy. Og þessvegna átti Topsy ekki upp á liáborðið hjá lionum, þegar liann skautst inn um búðardyrnar skömmu siðar. — Út með þig, þjófurinn þinn, tautaði Jungersen slátrari þegar liann sá hundinn, en í sania bili kallaði Tóta litla, sem liafði komið inn í búðina í sömu andránni: — Líttu á, pabbi, þarna er brjef í hálsbandinu á lionum Topsy. Kan- ske það sje til þín — viltu ekki at- huga það! Slátrarinn tók brjefið og fann peningana. Það hýrnaði yfir lionum þegar hann las það, og svo gaf hann Topsy gríðarstórt ketbein. — Þú ert duglegur lnindur, sagði liann. — Og heyrðu, Tóta litla, farðu til hennar mömmu jjinnar og biddu hana um að líta upp til hans Arn- sens gamla. Hann er veikur og Inin verður að færa honum eitthvað að borða og lilynna að honum. Ekki megum við láta það spyrjast um okkur, að okkur farist lakar við liann en hundinum þarna! — Jlvuð erlu að gera við strok- leðrið mitt, strákur. — Jeg ætla að setju Jxið niður. Mig langar að eignast gúmmitrje. S k r f —■ Jeg segi jijcr alveg satl — Jiað er jeg, scm á að flytja núna. Þú fluttir í fyrradag. Nýtísku Arabahöfðingi. — Hvernig heldnrðu að aumingja gnllfiskunum okkar reiði af? 11 u r. — Af hverju er litli bróðir að gráta? — Hann vill endilega hafa snjó- karlinn með sjer í rúmið. Hornaléikarinn, sem fór lil smiðs- ins til Jiess að láta laga beiglurnar á lúðrinum sínum. Takmarkið er: FÁLKINN inn á hvert heimili.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.