Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1942, Qupperneq 1

Fálkinn - 02.01.1942, Qupperneq 1
16 sfður Reykjavík, föstudaginn 2. janúar 1942. XV. 75 aura Frá dögum Zarsins ■ i . ' : * ■ Veiðiferðir hafa frá aldaöðli verið besta skemtun þjóðhöfðingja og auðmanna og eru það enn. Konungar og keisarar áttu stórjarðir, sem þeir notuðu eingöngu sem veiðilendur og buðu oft erlendum þjóðhöfðingjum á dýraveiðar. Rúss- land var engin undantekning í þessu efni, og næstsíðast keisarafrúin í Rússlandi, Dagmar dóttir Kristjáns níunda Dana- konungs var annáluð fyrir dugnað sinn á dýraveiðum og stóð þar ekki að baki mörgum karlmanninum. Myndin hjer að ofan, sem birtist hjer í sambandi við greinina á bls. 4—5, sýnir drottninguna fremst í flokki stórlióps, sem er að ríða á dýraveiðar í Rússlandi keisarans, þegar alt tjek í lyndi. Síðar varð hún landflótta og var bjargað af Englendingum og flutt- ist til Danmerkur og þar lauk æfi hennar, fyrir þrettán árum. GLEÐILEGI MAR!

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.