Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
Húseigendur
Nú er hreinlætisvikan
liðin hjá og þér eflaust
búnir að hreinsa til og
laga umhverfis húsyðar.
Látið nú „knje fylgja
kviði“ og málið húsið að
utan úr „Harpó“, áður en
haust- og vetrarumhleyp-
ingarnar fara að berja á
ryðblettunum frá síðasta
vetri.
Ennþá er nóg til af „Harpó“. Farið strax
í næstu málningarvöruverslun og pantið fyrir
haustið. - Næsta sumar getur það orðið of
seint.
LRKK OG MflLNINGAR ■] A DDA H
VERKSM1ÐJRN IIMfRF
Pcysufata
Ppphluta
Nilki
t
♦
t
♦
♦
♦
t
nýkouiið
Klæðaverslun Andrésar Andréssonar hf.
%
t
Pjetur Hafliðason beykir, Hring-
braut 186, verður 85 ára 29. ág.
►♦♦♦♦♦♦♦♦^
teppi
ágætar tegundir, get jeg enn þá útvegað nieð
stuttum fyrirvara.
Alnllar*filt
hefi jeg enn til sölu; filtið fæst í sex litum og
er eina ekta teppa-filtið, sem hjer hefir verið
á markaðnum í tugi ára; það margfaldar end-
ingu góðra gólfteppa.
Jón Sivertsen
Símar: 3085 og 2744.
Vilhjálmur Ólafsson, Nönnu-
götu 3, verður 70 áira 28. þ. m.
Það er sjerstaklega auðvelt
að kynna sjer þjóðareinkenni
manna um borð í kafbátunum.
Eða svo hefir það reynst skip-
sljóra á bollenskum kafbát, og
segir bann. eftirfarandi sögu
þessu til sönnunar.
í einrii njósnarferðinni tóksl
kafbátnum að skjóta þýskt skip
og náðist skipshöfnin um borð
í kafbátnum. Og nú var farið
að yfirheyra.
— Hvað er langt síðan þið
ljetuð í haf? spurði kafbátsfor-
inginn þýska kapteininn.
— Enginn nema Foringinn
veit það, svaraði iiann.
— Hvert var ferð ykkar beit-
ið? var næsta spurningin.
— Enginn nema Foringinn
veit það, svaraði skipstjórinn
eins og áður.
— Frá hvaða böfn komuð þið?
— Enginn nema Foringinn
veit það!
Þegar kafbátsforinginn bafði
fengið sama svarið við næstu
sex spurningum, spurði bann
loksins:
— Hver er faðir yðar?
— Enginn nema Foringinn
— farið þjer í belvíti! svaraði
kapteinninn, þegar bann upp-
götvaði, að hann var að ganga
í gildruna.
Konan verður kona alla sina
æfi, en maðurinn annaðbvorl
barn eða heimskur kai'lfausk-
ur.
Tómas Snorrason, bóndi, Járn-
gerðarstöðum, Grindavík, Verð-
ur 70 ára á morgun (29. þ. mj.
— Þjer sögðust hafa sjeð mann-
inn sofandi á veginum. Hversvegna
rákiið þjer hann elcki upp?
— Jeg timdi ekki að vekja hann.