Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 6
G F Á L K 1 N N - LITLfi SREfin - í rökkrinu. Smásaga eftir „Saki“ Norman Gortsby sat á beklc í skemtigarðinum. Að baki lionum var grasflöt með trjárunnum, er náðu út að girðing- unni. „Röðin“ blasti við beint á móti hinum megin við ukveginn. Frá liægri barst niðurinn at' liinni ið- andi umferð á horninu á Hyde Park. Þetta var um hálf sjöleytið kvöld eitt i byrjun mars. Ótal götu- ljós og daufl tungsskin dró að nokkru úr rökkrinu, sem óðum færðist yl'ir umhverfið. Það var auðn og tóm yfir vegum og gangstíg- um og það voru margar hljóðar verur á sveimi í húminu eða dreifðu sjer hæglátar um bekki og stóla liálf faldar inni i skugganum, sem þær sátu í. Þetta umhveríi hreif Gortsby og átti vel við það skap, sem bann var í. Rökkrið var stund hinna sigruðu fansl honum. Menn og konur sem höfðu barist og tapað reyndu eftir inegni að hylja sína liorfnu gæfu og dánu vonir fyrir forvitnum mönn- um. Þeir áræddu nú út úr fylgsuin sínum í þeirri von að hinar bæltu flíkur, bognu herðar og örvæntingin i augunum drægi ekki að sjer at- hygíina. Fólkið, sem var á stjái í rökkr- inu, kærði sig ekki um að láta ó- kunn augu livíla á sjer. Það tók þvi upp hætti leðurblökunnar og naut dapurlegra tómstunda á leikvelli, er hinir rjettu aðilar höfðu yfirgefið. Fyrir Jiandan friðsæla runna og grindur var ríki ljóssins og skark- alans. Skinið úr liinum mörgu upp- ljómuðu gluggaröðum lýsti gegnuin rökkrið og kaslaði daufri birtu á staði þeirra sem hjeldu sitt strik i lífinu eða höfðu að minsta kosti ekki enn|)á neyðst til að gera upp þrotabú sitt. Þannig ljet Gortsby hugann reika meðan liann sat á bekknum við hinn fáförula gang- stíg. Honum fanst hann vera einr. i hópi hinna sigruðu. Það voru ekki peningavandræði er gerðu lionum þungt í skapi. Hefði hann kært sig um gat liann gengið inn á liinar lijörtu ysmiklu brautir og tekið sjer stöðu í hópnum sem naut vel- megunar eða barðist fyrir lienni. Viðkvæmur metnaður hans haf'ði orðið fyrir áfalli, lijartað var sært og vonsvikið þessa stundina svo liann fann jafnvel til blygðunar- lausrar ánægju yfir Jiví að virða fyrir sjer og flokka samferðarmenn- ina, sem gengu leiðar sinnar á landa mærum íjóss og skugga. Á bekknum við hlið hans sat aldr- aður maður með keim af þrákelkni í svipnum, sem ef til vill var sið- asti vottur af sjálfsvirðing þess manns, sem er hættur að lijóðg heiminum byrginn. Föt hans gátu vart talist ósnyrtileg, þau voru að minsta kosti fullgóð i rökkrinu, en einhvernveginn var erfitt yð hugsa sjer þann, sem í þeim sal kaupa sælgætisöskju á tíu krónur eða ljós- rautt blóm i hnappagatið. Hann var auðsjáanlega einn úr jieirri yfirgefnu hljómsveit, sem enginn dansar eft- ir lengur, einn af þessum syrgjend- um, sem er liættur að geta vakið samúðartár. Þegar hann stóð á fætur tylgdi Gortsby lionum í huganum inn á lieimili jjar sem hann var snupraður og einskis metinn eða upp á óvistlegt leigulierliergi þar sem áhuginn fyrir persónu hans var frá uppliafi til enda bundinn við hina vikulegu greiðsiu. Nærri jafnskjótt og hann var horfinn inn í skuggann, kom ungur maður og tók sæti hans á bekknuin. Hann var fremur vel klæddur og svipurinn var síst glaðlegri en hjá fyrirrenn- ara lians. Um leið og þessi nýi gestur settist gaf hann frá sjer reiði- legt og mjög greinilegt hljóð ei'ris og hann vildi gefa til kynna að ekki væri alt í lagi. „Þjer virðist ekki vera i sjerlega góðu skapi,“ sagði Gortsby, sein á- leit að ætlasl væri til að hann tæki bendinguna til greina. Ungi maðurinn sneri sjer að hon- um með óvæntri lireinskilni, sem vakti strax grunsemd lijá Gortsby. „Þjer mynduð heldur ekki vera í góðu skapi, ef þjer væruð í ann- ari eins klípu og jeg,“ mælti hann. „Aldrei á æfinni hefi jeg f'ariö eins kjánalega að ráði minu.“ „Jæja?“ sagði Gortsby með hægð. „Jeg kom til borgarinnar eftir há- degi og ákvað að búa á Patagonian gistihúsinu í Berkshire Square," hjelt pilturinn áfram, „en þegar jjangað kom fæ jeg að vita að l)að hafi verið rifið fyrir nokkrum *vik- um og nú sje verið að reisa þar kvikmyndaliús. Bílstjórinn vísaði mjer á annað gistihús og jeg fór þangað. Síðan skrilaði jeg nokkrar línur heim lil min og sendi þeim utanáskriftina, en fór að því loknu út að ná mjer í sápu. Jeg stein- gleymdi að láta liana niður, en gisti- Inisasápu snerti jeg aldrei. Síðan labba jeg dálitið, fjekk mjer i staup- inu og skoðaði í búðarglugga, en þegar jeg ætlaði að halda al'tur heim á gisthúsið, verður mjer all í einu ljóst að nafninu á því er al- gjörlega stolið úr minni mjer og jeg man ekki einu sinni við hvaða götu það er. Það er heldur glæsilegt útlit fyrir mann, sem á hvorki vini nje vandamenn í London! Auðvitað get jeg símað eftir heimilisfanginu tli fólksins míns, en Jiað fær ekki brjefið fyr en á morgun og á með- an hefi jeg engan eyri. Jeg liafði á að giska skilding á mjer, en liann fór.i staupið og sápuna og nú stend jeg uppi vita peningalaus og ekkeil þak yfir höfuðið í nótt.“ Það varð talandi þögn, þegar hann hafði lokið frásögn sinni. „Jeg þykist vita að þjer haldið að jeg fari með tilliæfulaus ósannindi," sagði maðurinn þá og kendi nokk- urar þykkju í röddinni. „Alls ekki tilhæfulaus," svaraði Gortsby ákveðinn; „jeg man eftir að hafa lent i alveg samskonar æfintýri í útlendri stórborg. Það einkenni- tegasta við það var það, að við vor- um tveir saman, til allrar hamingju mundum við að gisthúsið stóð við síki eitl og Jiegar við rákumst á það gátum við haft upp á staðnum. Það lifnaði yfir piltinum, er liann heyrði' þetta. „Jeg myndi kæra mig kollóttan í útlendri borg,“ sagði hann; „maður gæti altaf leitað uppi ræðismann sinn og fengið nauðsyn- lega hjálp lijá honuin. Hjer í sínu eigin landi er maður langtum ver settur ef óhapp ber að höndum. Ef jeg liitti ekki einhvern heiðarlegan náunga, sem trúir sögu minni og lánar mjer fáeina skildinga, neyð- ist jeg víst til að gist hjer á „Bakk- anum“ í nótt. Mjer þykir nú saml væntum að yður skyldi ekki finn- ast sagan all of lygileg." Þetta síðast sagði hann einkar alúðlega, eins og hann vildi láta í ljósi þá von að Gortsby væri gædd- ur þéim drerigskap er með þurfti. „Auðvitað er veitan í sögu yðar sú, að jijer getið ekki komið með sápuna,“ sagði Gortsby ofur rólega. Pilturinn laut áfram í skyndi og leitað ákafur í frakkavösum sínum, en stökk svo á fætur. „Nú, jeg hlýt að hafa týnt henni,“ muldraði hann ergilegur. „Að týna lieilu gistihúsi og sápu- stykki sama eftirmiðdaginn ber vott um fádæma hirðuleysi," sagði Gorls- by, en ungi maðurinn virtist ekki mega vera að Jivi að bíða á meðan hann lyki við setninguna. Hann skundaði hnakkakertur niður stíg- inn, en baksvipurinn bar 'vott um uppgerðar mannalæti. „Það var leitt,“ hugsaði Gortsby ineð sjálfum sjer, „að sápukaupin, sem var eina sennilega atriðið í allri sögunni skyldi verða þúfan sem velti ldassinu. Ef hann hefðí verið svo forsjáll að útvega sjer sápustykki, vendilega umbúið og með merki búðarinnar, væri liann snillingur í sinni grein! Á jiví sviði jiar snillingurinn fyrst og fremst að leggja álierslu á slikar varúðar ráðstafanir?1 Er Gortsby liafði lokið þessum bollaleggingum bjóst liann til farar; en uiii leið og liann stóð á fætur gaf liann frá sjer undrunaróp. Við fætur lians til liliðar við bekkinn, lá sívalur lilutur sem bar i fylsta máta stimpil liins samviskusania lyfsala. Það gat ekki verið annað en sápustykki og hafði bersýnilega lallið úr frakkavasa piltsins, þegar hann settist á bekkinn. Á næsta augnabliki hraðaði Gortsby sjer eftir skuggalegum gangstignuni og skim- aði áhyggjufullur eftir ungum manni í ljósum frakka. Hann var að því komin að gefasl upp við leitina, er hann kom auga á týnda sauðinn sem stóð hikandi við akveginn auð- sjáanlega á báðum áttum hvort hann ætti heldur að ganga í • gegnuni „Garðinn“ eða f'ara yfir í mann- grúann á gangstjett „Riddarabrúar- inniar“. Hann sneri sjer snögglega við, þegar Gortsby kallaði á liann og svipurinn lýsti varfærni og fjand- semi í senn. La DamE BiancE (Hvítklædda konan) Efnis-ágrip. Gaman-ópera í jirem þáttum eftir fr. tónsk. Boildieu (1775—1834), textann stil- færði ritli. Scribe eftir „The Monastery" Walter Scott. — Frumsýning á „Opéra-Comi- qué“ í Paris 10. des. 1825.. — Talin með „klassiskum“ óperum, og hliðstæð t. d. „Figaro“ Mozarts. Leikurinn gerist í Skotlandi og er sögulietjan ungur liðsforingi í enskri þjónustu, George Brown, staddur þar (í Skotl.). Hann fær inni hjá landseta í óðali greil'a nokkurs, Aventel að nafni, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Svo stendur á, að verið er að skíra yngsta barn lijón- anna, Jiegar Brown ber þar að garði, en skírnarvott vantar, og felst hann fúslega á að vera skirnarvottur. Það gerist markverðast í fyrsta þætti, að húsfreyjan segir liðsfor- ingjanum inunnmælasöguna um „hvítklæddu konuha“, í Avenels-kast- atanum. Það er engiii nýlund.i, að svijiir sjáist í gömlum hölluni, svo að segja hver höll og kaslali á sinn draug, — en þessi Jivíta kona er alveg einstök i sinni röð, af svip eða draug að vera, þvi að hún er góð en kastaladraugarnir er vanir að vera kesknir, þegar þeir láta á sjer bæra. Fólkið í sveitinni trúir sögunni um hvítklæddíu konuna, Iiykist jafnvel sumt hafa sjeð liana. Og hún er talin verndarvættur ungra kveiina í sveitinni, verndi hún þær gegn lauslátum inönnum. í kastalanum er tíkan, sem sagt er að sje mynd af jiessum verndar- „Hjer kemur hið mikilsverða vitni sögu yðar til staðfestingar," sagði Gortsby og rjetti fram sápuna. „Það hlýtur að liafa runnið úr írakkavasa yðar er jijer settust. Jeg sá það á jörðinni eftir að þjer fór- uð. Þjer verðið að afsaka vantrú mina, líkurnar voru óneitanlega á móti yður en fyrst jeg áfrýjaði inál- inu til sápunnar vildi jeg nú mega lilýta úrskurði hennar. Myndi eitt pund koma yður að gagni?“ Ungi maðurinn skar liiklaust úr því með því a'ð stinga peningunum í vasa sinn. „Hjer er nafnspjald mitt með heimilisfanginu,“ hjelt Gortsby á- frani; „að er sama hvern daginn í vikunni jer skilið peningunum, og lijer liafið þjer sápuna — týnið lienni nú ekki aftur, hún hefir reynst yöur góður vinur í neyð.“ „Svei mjer heppilegt að þjer skyld- uð finna liana,“ mælti pilturinn, fleipraði toðmættur nokkrum Jiakkar- orð og hraðaði sjer i áttina að „Riddarabrúnni“. „Aumingja drengurinn,“ sagði Gortsby við sjálfan sig', „það lá við að rynni út í fyrir honum. Jeg l'urða mig raunar ekkert á l>vi, hjálpin kom svo óvænt. Jeg ætti að láta mjer Jietta að kenningu verða og vera ekki eins fljótur að dæma eftir líkum framvegis.“ Þegar Gortsby skömmu síðar gekk frani hjá bekknum ]>ar sem þessi leikur liafði farið fram, sá hann ahlraðan mann, sem skimaði og snuðraði alt í kringum bekkinn. Sá hann strax að J>að var maðurinn sem sat fyrst hjá honum. „Iiafið þjer týnt einhverju, lierra minn?“ „Já, sápustykki." vætti, og í likani þessu hefir hinn látni lávarður fatið fjársjóð. Ráðs- maður hans, óþokkamenni, Gave- ston að nafni, hefir stolið einka- syni lávarðarins, er hann var á bernskuskeiði, — og falið hann. Hið sanna er ekki vitað uin þetta að svo stöddu. En kastalann og all- ar jarðeignirnar liefir hann boðið út til sölu, sjálfum sjer til hagnaðar. Þessi karl er og fjárráðamaður ungrar og elskulegrar stúlku, sem Anna heitir. Það er hún, sein stund- um liefir leikið lilutverk hvítklæddu konunnar upp á síðkastið. En ]>etta grunar engan að svo stöddu heldur. Anna hefir, í nafni hvitklæddu kon- unnar, boðað hinn unga teiguliða, sem lieitir Dickson, á sinn fund, í kastalann. Hann ber lotningu fyr- ir hvítklæddu konunni, eins og aðr- ir i sveitinni, þorir ekki að neita skpan hennar, en honum er liins vegar um og ó að fara til kastalans. En ungi liðsforinginn sjer að þarna er tækifæri til að komast i æfintýri. Hann trúir ekki cinu oi ði af þessum munnmælasögum um kastala-afturgönguna, en býðst til uð fara í stað Dicksons. í upphafi annars þáttar er George koniinn til kastalans og er að kalla ú hvítklæddu konuna. 'Birtist hún von bráðar — og er það Aapna. Hún veit ekki annað, en að þetta sje Dickson, og segir honum leynd- armál sitt og biður hann að lijátpa sjer gegn óþokkamenninu, Gavestoa, fjárlialdsmanni sínum, en hún licfir komist að því að það er liann, sem hefir brott numið einkaeríingja kastalans og allra auðæfanna, sem honum fylgja, og að hann muni ætla að liafa þetta alt undir sjálfan sig Henni er ennfremur kunnnugt um, Frh. á bls. 11. Theodór Árnason: Operur, sem lifa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.