Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 8

Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN ‘C’YRIR utan uppljómað and- dyri í Piccadilly Cirkus stóð ung kona og var að lesa auglýsingu. Hún var í gauðslit- inni kápu og undir kápunni lijelt hún einhverjum aflöngum Jilut. Við og við litu þeir sem fram lijá gengu forvitniaugum til hennar, en andlitið var svo vandlega falið í stæðunni sem hún hafði um liöfuðið, að eng- inn sá, að þó að liún væri þreytuleg og kinnfiskasogin þá var þetta mjög lagleg kona, ítölsk fegurð með liral'nsvart hár og liörund eins og rósir og filabein. —- Tíu shillings — tíu pund, heyrðist mjúka röddin hvísla. Svo tautaði hún eitthvað á itölsku og gekk hægt á burt. Þegar hún hafði gengið nokk- ur hundruð metra nam hún staðar og sneri Við og, fór að auglýsingunni á ný, las liana hægt og virtist nú taka fulln- aðar ákvörðun. Hún vafði að sjer kápunni og skundaði úl á götuhornið og fór inn í almenningsvagn. Eftir nokkra stund var hún að ganga upp stigana upp í kvist- herbergi í Whitechapel. Hún heyrði sáran grát þegar hún opnaði dyrnar. Hún flýtti sjer inn og tók handleggnum innilega utan um lítinn dreng, á að giska 8 ára, sem sat á rúm- garmi og var að gráta þarna, aleinn í myrkrinu. — Þei, Pietro litli, sagði hún á ítölsku. — Líttu á, jeg kom með fiðluna aftur. Ef þú verð- ur duglegur drengur getum við kanske haldið henni dálítinn tíma enn. —Ó, manuna, fáðu mjer hana! hrópaði drengurinn á sama máli og dró fiðluna fram undan kápu móður sinnar. —- Jeg skal vera góður, mamma. Jeg skal ekki gráta og biðja um mat. Rara að við getum haldið fiðlunni þangað til pabbi kém- ur aftur. Jeg verð að hafa hana og pabba þykir svo vænt um hana. Konan varð föl. Hún gat ekki sagt barninu að faðir þess hefði brugðist þeim, eftir að liann hafði farið með þau i íjarlægt land. Og nú þyrfti hann ekki framar á þeim að lialda, þegar hann væri kominn til sinnar eigin þjóðar. Maria og Pietro Lewis! Merki- legt eftirnafn á þessum ítölsku mæðginum. En maður Maríu, Meredith Lewis, var frá Wales, sonur ríks námueiganda þar. Hann var listamaður að upp- lagi og hafði krafist að fá að gegna köllun sinni, þvert ofan í vilja föður síns. Og þegar hann fjekk listamannsstvrk, sem gerði honum kleift að fara GAMLA I1ÐI.AN til Róm til að læra, þá tók hann honum fengins hendi í stað þess að gerast samverka- maður við fyrirtæki föður síns. Afleiðingin af þessu varð sú, að faðir hans neitaði að skilta sjer nokkuð af honmn fyt’ en hann gæti sannað að hann græddi eins mikið fje á pensl- inum sínum og hann hefði get- að gert í fyrirtækinu, eða tjáði sig fúsan til að koma lieim og gera skyldu sína. En til bráða- hirgða hafði gamli maðurinn tekið bróðurson sinn fyrir sam- verkainann ,og ef sonur hans hjeldi áfram að þrjóslcast við, átti þessi bróðursonur hans að verða aðnjótandi allra þeirra rjettinda, sem syninum bar. Það voru nú tólf ár síðan þetta gerðist. Tíminn liafði sannað að mál- aragáfa Merediths var ekki þannig vaxin, að hún færði honum gull og græna skóga. Annað árið sem hann var að læra i Róm hafði hann kynst ítölskum fiðluleikara, sem var af góðum ættum, en hafði nú lifað sitt fegursta. Pietro GuiII- iano vann fyrir sjer og dóttur sinni með tilsögn í fiðluleik og einstöku sinnum spilaði hann opinberlega sjálfur, en hann vonaði að geta lifað svo lengi, að hann yrði maður til að afla dóttur sinni þeirrar söngment- unar, sem rödd hennar og hæfi- leikar áttu skilið. Meredith varð innilega ásl- fanginn af ungu stúlkunni að kalla mátti í fyrsta sinni sem hann sá hana, og þess varð skamt að bíða að María fór að unna hinum unga enska biðli hugsástum, Gamli Pietro, sem hafði mist konuna fyrir löngu, en eklci æfintýraþrána, sá ekkert at- liugavert við að gifta ungum manni dóttur sína, þó að hann hefði ekkert nema námsstyrk- inn að lifa af. Hann treysti list- gáfu þeirra beggja og var him- inlifandi yfir að dóttir hans skyldi eignast svona góðan mann. Þau hjeldu áfram að búa i sömu íbúðinni, sem faðir og dóttir hans höfðu húið í árum saman. Þremur mánuðum eftir að Pietro litli fæddist fjekk fiðlu- leikarinn afi hans slæma lungnabólgu eftir að hafa orð- ið innkulsa er hann hafði verið úti að spila. Hann brast þrek til að yfirbuga sjúkdóminn og dó. En dóttursonur hans fjekk dýr- mætasta gripinn úr eigu hans — fiðluna. Árin næstu eftir að Meredith hafði lokið námi lifðu þau hjónin og Pietro litli við þröng- an kost en þrátt fyrir all voru þau ánægð með tilveruna. Hann sagði öðrum til og einstaka sinnum tókst honum að selja mynd. Hann hafði sagt konu sinni allan sannleikann um við- skifti sín við föður sinn og henni sárnaði svo að þetla skyldi hafa orðið til þess að gera bilið milli þeirra feðganna enn stærra og var gröm gamla manninum. En þegar liún eign- aðist drenginn spurði hún Mere- dith hvort lionum fyndist elcki rjett að láta föður sinn vita af að hann væri lifandi, en Mere- dith svaraði með þjósti: „Það geri jeg aldrei — ekki fyr en jeg hefi sigrað. Faðir minn veit livar jeg dvel við nám. Hann hefði getað haldið sam- bandi við mi,g áfram ef hann liefði viljað. En það er hann sem vill hafa jietta svona. Ef mamma hefði lifað mundi alt hafa farið öðruvísi.“ María Ijet málið niður falla og svo liðu árin. Ein dag þegar Meredith gekk fram hjá húsinu, sem hann liafði leigt sjer vinnustofu í forðum kallaði húsvörðurinn til hans og fjekk honum símskeyti. — Þetta er víst til yðar, sign- or Lewis? Það er að vísu langt síðan þjer leigðuð hjerna, en við höfum ekki haft neinn ann- an leigjanda með þesuu nafni. Meredith reif upp brjefið og las: „Komið strax heim. Faðir yðar alvarlega veikur. Spyr eftir yður. Bryant & Bryant." Gamlar endurminningar þyrmdu yfir Meredith og hann flýtti sjer heim til að segja konu sinni hvernig komið var. — Við verðum að fara öll, þegar í stað, sagði hann. — jeg ,get ekki skilið ykkur eftir hjerna, þtví að það er ómögu- legt að segja hve lengi jeg þarf að vera í Jburtu, og við höfum litla peninga. Jeg liefi fyrir far- gjaldinu handa okkur en lítið meira o,g það er ekki gott að segja hvernig faðir minn bregst við, en jeg verð að fara, úr því að hann er veikur. Það er gott að við eigum ekki hús eða inn- anstokksmuni hjerna. Við verð- um að taka saman dótið okkar og fara með næturlestinni. Eftir Helen R. Besant. Og svo var það gert. En þeg- ar þau komu til London eftir langa og þreytandi ferð á lak- asta farrými var Pietro litli veikur og með mikinn hita. Þau urðu að láta l'yrirberast á litlu gistihúsi um nóttina og læknir- inn sem þau náðu í um morg- uninn eftir, sagði að barnið væri alvarlega veikt og mætti ekki undir neinum kringum- stæðum halda áfram ferðinni fyr en'eftir tíu daga, sjerstak- lega af þvi að veðrið var kall og hráslagalegt. — Jeg slcil eftir hjá þjer pen- ingana sem jeg lief, að undan- teknurn ferðalcostnaði og einu pundi fyrir ófyrirsjeðum út- gjöldum, sagði Meredith. Jeg kem aftur og sæki ykkur innaii tíu daga, og jeg skal skrifa í kvöld og segja ykkur hvernig pabba liíður. Mjer finst mjer vera óhætt að fara, því að lækn- irinn segir að Pietro lilli sje ekki í hættu svo framarlega sem hann verði ekki fyrir ofkæl- ingu. Jeg vona að það l'ari vel um ykkur lijerna á gistihúsinu. Það var gott að jeg kendi ykkur ensku. — Jú, auðvitað verðurðu að fara til föður þíns — en komdu fljótt aftur! Jeg er viss um að hann verður hrifinn þegar hann sjer Pietro litla, heldurðu það ekki ? — Auðvitað verður liann það, svaraði Meredith með meiri fullvissu en honum var í hug. Og hann fór leiðar sinnar án þess að muna, að konan hans liafði aldrei heyrt nafnið á heimilinu lians í Wales. Þetta var það síðasta seni María og Pietro höfðu heyrt eða sjeð til Merediths. Þegar liðnir voru tíu dagar og María sá að hún liafði not- að meira en helminginn af pen- ingunum sem hún hafði, liælti lienni að standa á sama. Henni varð órórra út af manninum með hverjum degi og starfs- fólkið fór að líta einkennilega til henriar þegar hún kom og siiurði eftir brjefi. Pietro var orðinn liress aftur en hún var hálf hrædd við að fara með hann út í hráslagann ennþá. Enn liðu nokkrir dagar og María varð örvæntingarfull. Hún sá vel að lienni var ó- mögiilegt að ná sambandi við manninn sinn og peningarnir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.