Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 13
F ALKINN 13 KROSSGÁTA NR. 427 Lúrjett. Skýring. 1. stjórnvölur, 5. þrautir, 10. gorta, 12. bœjarnafn, ef., 14. kremja, 15. kve'ðja, 17. heyiS, 19. rólegur, 20. siglurnar, 23. bugða, 24. trylltir, 2o. kaffibrauð, 27. velt, 28. skot, 30. æða, 31. þunginn, 32. siðar, 34. fæða (forn ending), 35. ofkæling, 30. maður, 38. skepna, 40. tónsniiði, 42. gekk upp, 44. sagnmynd, 40. stefn- ur, 48. linjóti, 49. rimilin, 51. ýgla, 52. sagnmynd (boðli), 53. þvöguna, 55. stuna, 50. verslun, 58. suð 59. sammála, 01. samsett efni, 63. aftur- erida, 04. spurði, 05. köngull. Lóðrjett. Skýrinf/. 1. mentastofnun, 2. þrek, 3. menn, 4. goð, 0. ensk sagnmynd, 7. liunds- heiti, 8. kona, 9. virðingarstaða, 10. amlóði, 11. rándýrið, 13. heimkynna, 14. öngla, 15. titill, 10. hæna að, 18. gælunafn, 21. keyri, 22. frumefni, 25. manni, 27. glöggleiki, 29. votur, 31. fornt viðurnefni, 33. bibliunafn, 34. þrir ómerkir, 37. lús, 39. hand- fangið, 41. hressist, 43. tæplega 44. máta, 45. á litinn, 47. eftirmat 49. P. E., 50. dulnefni, 53 forboð, 51. steinefni, 57. stofur, 00. skamta, 02. ota, 03. undir skjölum. LAUSN KR0S86ÁTUNR.426 Lárjett. Ráðning. 1. kiessa, 6. Jeríkó, 12. bálrok, 13. laumar, 15. át, 10. urrs, 18. Blum, 19. na, 20. sím, 22. gimbrin, 24. ögn, 25. anís, 27. i'árin, 28. skag-, 29. Nanna, 31. naf, 32. rólna, 35. sóma, 36. stundvisa, 38. flog, 39. saka, 42. rælar, 44. ójá, 46. rækur, 48. brag, 49. bróka, 51. rúna, 52. iðn, 53. neflaus, 55. rdl., 50. ta., 57. hára, 58. flag, 00. na, 61. argaði, 63. á- gætur, 65. armana, 66. grafar. Lóðrjett. Ráðning. 1. kátína, 2. 11, 3. eru, 4. sorg, 5. skrif, 7. ellin, 8. raun, 9. ium, 10. km, 11. óangan, 12. hásana, 14. rangar, 17. smán, 18. brim, 21. minn, 23.' brandajól, 24. ökla, 26. snælag, 28. sómakær, 30. Astor, 32. rósar, 34. tug, 35. sís, 37. árbita, 38. flan, 40. akur, 41. pralar, 43. æðrara, 44. orfa, 45. ákaf, 47. undrar, 49. berin, 50. aular, 53. náða, 54. saga, 57. ham, 59. gæf, 62. gr. 64. ta. þeim báðum, Maríu' og frú Lýðs, dálítið skritið að liugsa sjer. En þegar hann var kominn í hvarf, greip þunglyndið frúna aftur, af því að hún vissi, að hr. Ríkharðs hafði falið Sjönu stjórnina i fjarveru sinni en ekki henni sjálfri, og það ekki af þeim ástæðum, sem hann sagði, heldur af því að hann skoðaði liana sem hvern annan gamlan bjána, sem ekki væri treystandi. En henni þótti samt vænt um þetta vegna Sjönu. Það gat gefið lienni sjálfstraust og bætl samkomulag hennar við hr. Ríkharðs. „Bara að Sjana hefði nú vil á því að krækja í hr. Rik- harðs í stað þess að vera að dingla við þennan snoppufríða glanna, hann Ivobba Dorta!“ Þá gat svo farið, að br. Rikharðs yrði kyr fyrir fult og alt, og þá væri blað- inu borgið alla liennar æl'i, og miklu leng- ur þó. Gamla kóngulóin, sem sat i miðjum vef sinum í Dortahúsi, vissi vel um för hr. Ríkharðs til höfuðborgarinnar og svo um erindið. Hún vissi, auk heldur, stað og slund, sem hann átti úð liitta Bill Swain. Deilan milli Dorta og ríkisstjórans var elcki neitt ný, því að hún hafði staðið i tuttugu ár, siðan þessir tveir menn hittusl í fvrsta sinn á Demókrataþinginu. Báðir voru að springa af metorðagirnd i þá daga, og markmiðið var eitt og Jjað sama hjá báðum: að verða ríkisstjóri, og siðar meiri „stærð“ í Sambands-sljórnmálum og loks öldungadeildarmaður í Washington. í þá daga hafði Bill það fram vfir Dorta að vera „innlendur“ maður. Hann var röskar þrjár álnir á sokkaleistunum, mjór eins og görn, méð langt og mjótt súta- skinns andlit. Og hann var þá enn nógu mikill frumbyggi til þess að ganga flibba- laus, eins og ekkert væri, með „tíupotta- hatt“ á höfði, og gat hilt hrákadall á tutt- ugu feta færi. Dorti, sem þá var enn eklci orðinn „gamli“, var stuttur og þrekinn, með nautsháls eins og glímumaður og tal- aði breitt og drafandi, eins og Suðvestlend- ingur, en undir niðri mátti heyra írskuna, sem hann var alinn upp við. Aðferð Bills var sú, sem best er þekt úr landamæra- kráin, en Dorta aðferð var eins og hjá kraftaverkalækni. En það, sem Dorta vant- aði af glæsileik, bætti hann upp með ilsku sinni, og sem klækjarefur stóð hann Bill Swain miklu framar. í sama vetfangi sem þeir hittust fyrst, voru þeir svarnir fjendur, eða líkaslir tveim hundum, sem hittast í rjettunum og hringsóla hvor kringum annan með hárin rísandi. Bill skoðaði Dorta sem hvert ann- að aðskotadýr eða „útlending", sem ’væri að troða sjer inn á forboðna grund, og hann Ijet Dorta óspart heyra þetta. En þar sem Dorti var með minnimáttartilfinn- ingu, sem hver annar aðkomumaður, urðu þessar upplýsingar Bills ekki til þess að auka ást hvors þeirra á öðrum. Þannig höfðu þeir verið andstæðingar i tuttugu ár í stjórnmálum Suðvesturríkj- anna, barist og þingað, hvor við annan, og að þessum tíma liðnum hafði Bill betur. llann stjórnaði flokknum þar í rikinu og hafði mikil áhrif um öll Suðvesturríkin. En Dorti gat nokkuð líka; hann hafði Flesju- borg í hendi sjer og þannig heilt horn af ríkinu undir nöglinni, og hafði komið Jiar á skipulagi á írska vísu, líkt og þektist i Bostön og New York, og Jiella skipulag var ólikt sterkara en hjá Bill, Jiví það var að ýmsu levti lausl i reipunum. Og nú sat Bill í ríkisstjóraskrifstofunni og vissi vel, að honum var ein og aðeins ein, teljandi hætta búin, og Jiað var engin annar en Dorti gamli. Gaman hefði hann halt af því að kremja hann undir fæti sjer, eins og' hvert annað eiturkvikindi. Hins- vegar var altaf sú hælta, að Dorti gæti bitið áður en hann kremdist í sundur, og eins og áslatt var, gat Bill ekki algjörlega án hans verið. Því var það að þegar hr. Ríkharðs kom með brjefið frá Gasa-Maríu og sagði i sem fæstum orðuin í símanum, hvað til stæði, tók Bill lappirnar ofan af skrifborðinu, spýtti tíu fel frá sjer og hitti í miðjan dallinn. Síðan sagði hann við ritara sinn: „Hringdu i gistihúsið og segðu hr. Ríkharðs að koma hingað tafarlaust.” Þeim leist þegar í stað vel hvorum á annan. Bill sagði: „Fáið yður sæti og seg- ið mjer, hvernig Maríu gömlu líður. Hún hefir verið vinkona mín í alt að Jiví fjöru- tíu og fimm ár.“ Ilann brosti og spýtti og bætti við: „Sannleikurinn er sá, að það var María, sem kendi mjer fyrst að Jiekkja kvenfólk. Jeg var átján ára unglingur og þekti hrossin og' tuddana betur en konurn- ar. Og jeg get sagt með sanni, að hún var góður kennari, svo aðrir hafa ekki farið þar fram úr henni." „Við þessar persónulegu upplýsingar um fortíð Bills, brosti hr. Ríkharðs á móti og svaraði: „Já María gamla er ekki sem versl. Og henni virðist ganga vel, nema hvað Dorti gamli er henni þrándur i götu.“ „Það mætti segja mjer. Svoleiðis skepnur skilja ekki fólk eins og mig og Gasa-Maríu.“ Bill rjetti hægt og hægt úr löngu fótunum, rjett eins og þegar snikkari opnar alinmál, og lagði Jiá fæturna aftur á borðið. Hann tók brjcf Maríu, sem ritað var á gulleitan pappír, með gyltu fangamarki prentuðu á, og sagði: „Hún skrifar mjer, að þjer sjeuð að reisa Gunnfánann upp frá dauðum.” „Já, við erum að minsta kosti að revna það,“ svaraði hinn. „Og enn sem komið er gengur það allvel.” Bill lagði frá sjer brjefið og leit gráu, greindarlegu augunum á • hr. Ríkharðs. „Hafið þjer mikla reynslu i stjórnmálum?'1 „Sæmilega.” „Hvar hafið þjer fengið hana?“ „í Austurríkjunum. Og í Ilinois.“ „Sagði María yður nokkuð um ástandið hjer?“ „Já, bæði hún og frú Lýðs, og auk þess hef jeg tínt upp sína ögnina á hverjum staðnum.” „Já, Villa er besta kerling, en hún er bara svo vitlaus.” „Já, þVí miður er hún hálfgert harn i lögum.“ „Það er orðið langt á milli snafsanna, eins og kóngurinn sagði,” mælti Bill og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.