Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 12
12 F A L K 1 N N Louis Bromfield: 22 AULASTAÐIR. bjáni. Jeg verð aö laga það, ef jeg á að komast eitthvað' úr sporunum.“ Hann hafði kveykt í vindlingi meðan þjónninn hætti í bollana aftur, og sagði nú: „Jeg verð að lesa bókina hennar frænku yðar, og það er þegar búið að vjelrita fyrsta kaflann. Hún er þó nokkuð góð, og einmitt efni, sem fólk vill lesa.“ „Hvað eigið þjer við, að hún sje þó nokkuð góð?“ „Jeg á við, að hún er frumleg og þessi fyrsti kafli er ágætlega skrifaður. Ef hún versnar ekki, eftir þvi sem aftar dregur, getur hún haft vel upp úr henni.“ „Það væri óskandi. Hún á það líka skilið.“ „Jeg hefði sjálfur ekki trúað því. Jeg á við, að mjer datt aldrei í hug, að hún gæti ritað svona skipulega.“ „Þjer verðið að aðgæta, að þetta er efni, sem hún elskar, og þá kemur skipulagið fremur af sjálfu sjer.“ „Satt er það.“ Hann lauk við kaffið sitt og beið meðan hún var að Ijúka úr sínum bolla. „Eigum við að fara?“ sagði hann. Hún svaraði engu og heyrði ekki einu sinni spurninguna. Hún horfði yfir öxl hans, út í dyrnar. Hann leit ósjálfrátt í sömu átt. í dyrunum stóð Kohhi Dorta. Hann var magur, hörkulegur og sólbrendur. Hann leit kring um sig :í salnum og kom auga á þau. Starði studarkorn, sneri síðan við og gekk heim aftur. „Hver er þetta?“ spurði hr. Ríkharðs. „Jeg þykist hafa sjeð hann einhversstaðar áður.“ „Hann heitir Kobbi Dorta.“ Hún heyrði sjálf, hve röddin var veik og kom eins og úr fjarska. „Æ, já, nú man jeg. Hann kom inn í Gyllta Húsiðv þegar jeg var þar, og hon- um var fleygl út.“ „Fleygt út?“ „Já, ásamt ljóshærðri drós, sem var með honum. Hann bað eitthvað að lieilsa yður. Þið þekkist víst vel. Skilaði frænka yðar ekki kveðjunni?" Hún stóð upp, sneri sjer frá honum og sagði með einkennilega lágri og rólegri rödd: ,Ætli við ættum ekki að fara að flýta okkur, ef við ætlum á Bió?“ Myndin, sem þau sáu var ekki góð, en afar viðkvæmnisleg, og þegar hún var hálfnuð, liallaði hr. Ríkharðs sjer að henni i myrkrinu og tók liönd liennar. „Má jeg? Jeg meina ekkert með því,“ sagði hann. En hún dró fljótt að sjer höndina og svaraði: „Nei, þjer megið ekki! Ef þjer þurfið að halda í eitthvað, getið þjer feng- ið yður dúkku úr einhverri kjólahúð.“ En i sama bili fann hún, að tái'in runnu niður eftir kinnum hennar, en ekki þorði hún að láta hann sjá, að hún væri að grála, því þá gat hann haldið að þessi bjánalega mynd, eða jafnvel hann sjálfur hefði grætl hana. En það skrítnasta var, að liana hafði lengi langað lil þess, að hr. Ríkharðs l'æri ineð hana eitthvað út og tæki í hönd lienn- ar og Kohhi sæi alt saman. Hún liafði lengi ætlað sjer að sýna Kobba, að fleiri karl- menn væru til i heiminum en hann einn, sem litist á hana. En nú, þegar á átti að herða, var ekkert sigurlirós i liuga hennai'. Þetta var alt öðruvísi en hana hafði lang- að til. Nú varð henni hara óglatt og hún fyltist örvæntingu. Erindi hr. Ríkharðs til höfuðhorgarinn- ar var það að eiga tal við foringja Demó- krata í ríkinu, Bill Swan. Ekki vissu þetla aðrir en sjálfur hann, frú Lýðs og Gasa- María, og ekkert þeirra hafði neina löng- un til þess að segja'frá því, heldur urðu þau æ þöglari, eftir því, sem vikurnar liðu. Þetta var vitanlega auðvelt verk fyrir sjálf- an hann, sem var svo þögull yfirleitt, og eins fyrir Gasa-Maríu, sem hafði þá æf- ingu i stjórnmálastarfsemi að kunna að halda sjer saman þar sem það átti við. Ölíu vem'a gekk þetta hjá frú Lýðs. Ilún gelck um skrifstofuna og um stræti borgarinnar, einna líkust kettinum, sein er nýhúinn að jeta kanaríufuglinn og langar mesl til að æpa á hvern, sem hún hitti: „Ef þú vissir það, sem jeg veit! Ef þú vissir um hvirfil- bylinn, sem kemur yfir Flesjuborg þann þriðja næsta mánaðar!“ Stundum varð hún beinlínis að. hita sig í tunguna, til þess að geta þagað, einkum eftir að hún hafði verið i heimsókn hjá Gasa-Maríu eða í útfararskrifstofu Jahha Nýborg og liafði lieyrt, hvernig undirhúningnum miðaði, niðri við ána og úti um sveitirnar. Stund- lun fanst henni hún verða að stökkva hæð sína í loft upp, til þess að. gela haldið sjer í skefjum. í fyrsta sinn á æfinni fjekk hún einkennilega sjálfstilfinningu, og lnin fór meira að segja að funsa ofurlítið upp föt- in sín og laga betur á sjer hárið, enda þóll árangurinn yrði ekki að því skapi. Það var ekki eingöngu tilhugsunin um liina koiáandi styrjöld við Dorta gamla, sem kom henni í allan þennan æsing; þvi svo var Bókin í ofanálag. Á hverjum dcgi sal veslings hraðritunarstúlka inni í skons- unni og l'eyndi með miklum erfiðismun- um að komast fram úr hrafnasparkinu, sem kallað var handrit, og þurfti auðvit- að að ónáða frúna hundrað sinnum á dag með spurningum. Það var einkennileg til- finning hjá frú Lýðs að liugsa til þess, að Bókin skyldi þegar vera orðin einskonar almenningseign, nú þegar nokkrir menn vissu ilm tilveru hennar, aðrir en hún sjálf og Adda gamla. A liverju kvöldi þegar nýjar síður komu úr ritvjelinni, strauk hún þær um leið og hún las þær, rjett eins og hún væri að strjúka ketti. Þessi viðhurður, endurfæðing hókarinnar, var eins og einhver fæðing, sem hún sjálf liafði engan þátl ált i, og það var golt, að lienni skyldi finnast það, því annars liefði feimnin og óframfærnin ef til vill orðið henni lil trafala. En nú hugsaði hún: „Þelta er liara hreint eklci svo slæmt. Jeg skil liara ekki i jiví, að jeg skuli hafa átt nokkurn þátt í þessu. Jeg lilýt að hafa verið í einhverjum álögum.“ Og hún tók að hugsa um „ósjálfráða skrift“, hvort hún væri sjálf miðill og einliver andi helði ril- að Bókirm og haft hana sjálfa fyrir verk- færi í liendi sjer. Kanske jalnvel andi J. E. sáluga. Og liún horfði með feimni á hr. Ríkharðs, þegar liaiin las nýjustu hlaðsið- urnar, og reyndi að lesa út úr svipnum álit hans á því, sem komið var. En hann sagði aldrei meira en eitthvað á þessa leið: „Þetla er gotl! Þetla er ein- mitt það, sem við þurfum. Og við skulum hyrja að nota það strax og herförin liefst." En liann sagði þetta einhvernveginn svo utan garna og hrifningarlaust, að það varð lienni mestu vonhirgði. Ilún hefði viljað heyra einhvern segja, að það vær stór- kostlégt, að það væri besta bók, sem nokk- urntíma hefði verið rituð. Einstöku sinn- um óskaði liún þess að hr. Ríkharðs vildi verða lirifinn, bara einu sinni, hara af ein- liverju smáatriði. Hún sagði við sjálfa sig, að svona væri liann hara af því að hann væri stórborgarbúi; en það var skýringin, sem hæði hún og Villi Frikk gripu til, hve- nær sem þau skildu ekki eitthvað i fari hr. Ríkharðs. Ilinsvegar var þessi ískalda ró lians mik- ill ávinningur l'yrir Gunnfánann, þvi að það var engin liæta á, að lir. Ríkharð ljcti neitt fara frá sjer hálfkarað eða óundir- húið. Það þurl'ti ekki annað en vitna til þess, sem hann hafði jiegar framkvæmt: allar jiessar umbætur á blaðinu og 1279 nýir áskrifendur! Þvi var hún í hágu skapi, þegar hann þurfti að fara til höfuðstaðarins og liitta Bill Swain. Hvernig átti hún að komast af á meðan? Hún treysti sjer alls ekki til að reka hlaðið í tvo daga án lians. En henni Ijetli strax lalsvert, jiegar liann kom að kveðja liana og sagði þá: „Jeg afhenti ungfrú Baldvins allar reglurnar, sem þarf að l'ara eftir meðan jeg er í faurtu. Jeg vildi ekki vera að þreyta yður með mörg- um smáalriðum. Þjer hafið víst nóg að gera, án þess — þótt ekki væri annað en Bókin ein.“ Ilún óskaði honum góðrar ferðar og þegar hann var farinn út, liorfði hún á eftir honum yfir torgið og fann í liuga sínuni, að hún þurl'ti engu að kvíða. Ilann inyiuli sennilega fá erindi sinu framgengt. Hann liafði meðmælahrjef í vasanum til Swains frá Gasa-Maríu, þar sem tekið var fram að handhafinn væri í liðsbón gegn Dorta. Bill Swain og Gasa-María voru gamlir vinir, og þetta var ekki i fyrsta sinn, sem Jjau sneru bökum saman í stjórn- málaharáttu. Venjulega liafði sú harátta verið gegn umhótamönnum, en i þetta sinn voru þau sjálf umbótamenn, og jjað fanst

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.