Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 11
F A L K 1 N N
11
LA DAME BLANCE...................
Frh. af bls. 6.
að Jjessi afkomandi Avenels-ættar-
ir.nar er á líí'i, og liún tjáir Georg
að hún hali heitið greifatrúni i,
móður hans, á banabeði liennar, að
'erja rjett hans gegn vjelráðum
Gr.vestons. Georg kemst allur á loft,
hjer er verkefni fyrir ungan og
framgjarnan mann. Hann heitir
„livítklæddu afturgöngunni“ fulitingi
sínu, og rjettir henni hendina lil
staðfeslu Jdví, að liann muni ekki
láta sitt eftir liggja og vera henni
trúr. Og svo lilýtt og mjúkt er liand-
tak liennar, að Georg fer strax „að
finna til I hjartanu“.
Morguninn eftir eru Jjau ungu
hjónin, Dickson og kona hans, á-
kaflega forvtin og spyrja George
spjörunum úr um t'erð hans til
kastalans, en liann verst allra frjetta.
Nú kemur að Jdví, að sala á að
fara fram á jarðeignum kastalans,
eins og áður hafði verið auglýst, en
allir bændur í nágrenninu hafa gef-
ið Dickson sameiginlegt umboð til
|)ess að bjóða í eignirnar og freista
J)ess að hafa undan Gaveston, sem
allir liata. Boðið er æ liærra, en að
l)ví kemur að Dickson verður að
hætta, J)Vi að hann má ekki bjóða
hærra. Fer nú að Iilakka görnin í
Gaveston, sem heldur að nú sje
|)etta alt á sínu valdi. En J)á kem-
ur George til skjalanna, og býður
óliikað þúsund pundum meira, en
áður hafði verið nefnt. Anna birtist
nú og stendur síðan honum við
hlið i gerfi afturgöngunnar og Georg
lieldur áfram að gera boð í kastala-
eignirnar að skipun hennar, Jmngað
til honum eru slegnar ])ær fyrir
])rjú hundruð ])úsund pund.
Þrjóturinn Gaveston verður alveg
hamslaus af bræði og heitir að
hefna sín á æfintýramanninum, —
sem á a'ð greiða upphæðina síðar
J)ennan sama dag. Geti liann ekki
greitt upphæðina, skal hann settur
í fangelsi. George treystir alveg á
aðstoð „afturgöngunnar" og er alls
óhræddur — og fer nú að svipast
um í kastalanuin. En nú bregður
undarlega við: lionum finst hann
kannast óljóst við ýmislegt, sem
hann sjer þarna og þegar hann heyr-
ir sungið sagnakvæðið uin Avenels-
távarðana, man hann alt í einu alt
um t)ernsku sína og kann J)á niður-
lag ljóðsins, sem liann hafði oft
lieyrt, l)egar liann var smálinokki.
Nú kemur að því að greiðslufrest-
urinn er á enda og kemur l)á yfir-
valdið Mclrton til J)ess a'ð taka við
greiðslunni. George biður liann að
hinkra við andartak, — hann á von
á livítklæddu konunni, scm lofað
liafði að hjálpa honum.
Anna kemur og hefir með sjer
fjársjóð Avenels-ættarinnar, sem fal-
inn hafði verið í líkaninu, sem áð-
ur er nefnt, og skilríki sem sanna
erfðarjett Edwins greifa Avenels.
Og nú kannast liún líka við Georg,
— að hann er einmitt hinn löngu
týndi greifi, en hann hafði verið
leikbróðir hennar í bernsku. Gaves-
ton ryðst nú fram frávita af lieift,
rífur slæðuna af „afturgöngunni“,
— en sjer þá að þetta er Aanna,
skjólstæðingur hans.
Hinn hamingjusami eigandi kast--
alans og allra eignanna vill nú
halda fast við trúmenskuheit silt,
er hann hafði gefið „hvitklæddu kon-
unni“ og vitl nú gefa C)nnu hönd
sina og hjarta og heimtar hið sama
af lienni. Það er auðsótt, ])vi að
Anna hefir elskað liann frá þvi cr
lnin var smástúlka.
„Den livide Dame“ Iieitir þessi
ópera á dönsku og kannast margir
hjer við kafla úr lienni, sem birtst
hal'a í dönskum nótnaheftum.
ÞJÓÐVERJAR NOTA NÝJA
KAFBÁTAGERÐ.
Þrátt fyrir alla viðleitni Breta
og Bandaríkjamanna til þess að
ráða bug á kafbátahættunni, dreg-
ur ekkert úr skipatjóni Jieirra. Sið-
an 14. janúar og fram að júlíbyrj-
un liafa Bandarikin mist 377 skip,
samkværat opinberum skýrslum. En
Þjóðverjar telja tjónið miklu meira.
Það hefir komið á daginn, að
skæðustu kafbátarnir, sem Þjóð-
verjar nota nú, eru mjög frábrugðn-
ir hinum eldri kafbátum þeirra. Hef-
ir náðst í ein af ])essum nýju kaf-
bátum og kom á daginn, að hann
er þannig bygður, að liann getur kaf-
að um (»00 fet eða tvisvar sinnuin
dýpra en venjulegt var að djúp-
sprengjur færi niður í sjóinn. Enn-
fremur nota kafbátarnir nýja lireyf-
iltegund, svo að J)eir eru fljótari að
stinga sjer en áður. Þessir kafbátar,
sem eru gerðir eftir fyrirsögn Karl
Doenit/. aðmíráls hafa aðeins eina
óbrotna dieselvjel, sem brennir olíu
J)egar báturinn er ofansjávar, en
blöndu af súrefni og vatnsefni ncð-
ansjávar. En aðrir kafbátar nota
rafmagn frá rafgeymirum neðansjáv-
ar. — Rafgeymarnir urðu að vera
svo stórir, að ])eir námu sjöttungi
af l)yngd kafbátsins. Með nýja
hreyflinum er þvi hægt að auk;i
bæði tundurskeytaforða og svigrúm
kafbátsins og komast sumir litlir
kafbátar nú um 12.0000 milur.
Tundurskeytin, sem notuð eru, eru
smærri en áður, svo að nú er liægl
að framleiða samskonar tundur-
skeyti fyrir flugvjelar, litla tundur-
báta og kafbáta.
FISKAR BREYTA LIT.
Það er alkunna, að sumir fiskar
breyta lit eftir umhverfi sinu, og
niunu margir hafa veitt þessu at-
hygli. Amerískur fiskifræðingur.
próf. F. B. Summer liefir gert tilraun
í ])essa átt með þvi að setja fiska i
vatn undir litað gler, og eftir
skamman tíma höfðu þeir öðlast
sama lit og glerið, sem var grænt.
Nr.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
Jarðeignir Gísla prólasts Thorarensens.
Hndr. Land- Kú- Verð
skuld gildi rd.
álnir
Setberg (í Gullbringusýslu?) 16 120 3 315
Nes í Selvogi (afgjald 6 vt. fiska) . . 16 240 “ 350
Gata í Selvogi 5 40 100
Þorkelgerði í Selvogi 3 30 - 25
Bjarnastaðir 40 160 5 260
Skollagróf i Hrunamannalirepp . .. (12%) 60 2 100
Högnastaðir í Hrunamannahrepp . (22) 80 2% 130
Kópsvatn i Hrunamannahrepp .... (24) 140 4 230
Traðarkot í Flóa, með Kotleysu,
Ranakoti, Grjótlæk 30 300 7% 450
Háeyri á Eyrarbakka „með býlum“
(15 hndr. er mjög fornt mat) 15 (500) “ 400
Holt í Flóa, með hjál. Breiðum.holti 10 120 4 200
Brattslioll Vj 7 40 3 100
í Efri Hömrum 2 13 20
Hvammur Vi á Landi 19% 115 3 170
Hellir á Landi, með hjáleigunum
Látalæti og Götu 40 220 6% 340
Næfurholt Vi og hjál. Háls Vj .... 10 50 1 % 70
Heysliolt á Landi (10) 70 2 105
Leirubakki, Leirubakka hjáleiga,
Vatnagarður og Hóll 40 250 7 300
Sdlalækur 15 100 3 160
Sámsstaðir (ekki allir) 20 100 4 250
Rifslialakot 10 60 2 100
Snjallsteinshöfðahjáleiga 10 60 2 100
Samtals 376% 2868 62 4275
Jarðir þessar allar komu i hlut ekkj-
unnar. Og að auki lausafje 1423 rd.
68 sk. = 5698 rd. 68 sk.
Éfraliolt i V.-Eyjafjallahr 12 200 8 450
Hlíðarendakot Vi 7% 100 3 200
Hallskot í Fljótslilíð 10 100 3 135
26. Arngeirsstaðir í Fljótshlíð ........ 10
27. Kirkjulækur í Fljótshlið ........... 10
28. Bjóla (partur í henni) ............. 6%
29. Lambhagi á Rangárvötlum ............ 7
30. Stöðutkot í Fljótshlíð % . ...... 3
60 2 115
80 2 110
60 2 100
70 1 80
45 1 33
Samtals
Jarðir Jiessar (nr. 23.—30.) komu i
hlut Sig. Thor.
31. Múlakot í Fljótshtíð ................
32. Hlið (hvar?) ........................
( = 30.) Stöðulkot % ........................
33. Bjarnastaðir (i Grímsnesi ...........
34. Hlið í Gnúpverjahi-..................
Samtals
Jarðir ])essar (31.—34.) hlaut frú Sig-
ríður, 33. og 34. í heimanmund.
Jarðeignir búsins atlar, verða J)vi nál.
Nr.
66% 715 22 1223
(15) (140) (5) 400
(10) (100) (3) 180
3 45 1 33
47 195 5 396
15 120 3 220
90 600 17 1229
532% 4183 101 6727
lausafje, 20. sept. 1804.
Rd. Sk.
15 00
BA tveggja prófasta í Odda.
.4/ vaimú liöfðu þau tvö yfirlit, sem Vigfús Gaðmiindsson vísar til i
yrein sinni í 25. blaði Fálkans, fallið úr viff umbrotiff. Fara bau hjer ú eft’.r.
1. „Stríbaður silkikjóll með Blommer"
2. Silkikjóll annar ...........................................
3. Skarlatsföt r., allögð vírliljub. og 3 gyttum laufaprjónshn.
4. IClæðispils grænt og kortfrakki ............................
5. Klæðiskortfrakki blár ......................................
6.- 8. Damaskföt 3, grænt, rautt og blátt „blommuð" með flau-
elisborðum 4, 6, 4 .....................................
9. Flauelsupplil. r., með 7 spennupörum og gyltum borðum
10.-11. Sama grænn ,eins að öllu, með 10 pörum,7 rd.,og sama,
rauður, eins, með livítum rúllum 214 rd....................
12.-13. Fat, dökkblátt 5 rd., Forklæði 2, rautt og svart, 4 rd......
14. Vesti með silki forstykkjum ................................
15. Treyjur 3 „aðskiljantegar“ (mismunandi) ....................
16. Treyja af svörtu rósasilki, og silkiforklæði ..............
17. Fat, blátt af rósastoffi ...................................
18.-19. Hattur með' gyltum borða og fjöður, 5 rd„ og silkili. 2, 1 rd.
20. „Kammendúgsklútur“ hvítur, með knipplingum .................
21. Silkiklútar 6 „aðskiljanlegir“ .............................
22.-23. Silkikl. 2 hvítl. með blómstrum, 3 rd., og lífband bród. 1 rd.
24. Silfurfesti gylt með nisti .................................
25. Kistill, silfursleginn .....................................
26. Silfurkanna, stór ..........................................
27 Yfirsæng ný „Olmerdúks" .....................................
28. Sæng önnur, með silki yfirtrekki ...........................
29. Silkiábreiða, fóðruð .......................................
30.-31. Ábreiður 2, glitofnar 5 og 4 rd.............................
32.-33. Sessa grænbróderuð, 2 V-i rd., og önnur sessa IVj rd........
34.-35. „Boldangesæng“ hvít, 5 rd., og önnur 3% rd..................
36. Fiðurkoddi bláröndóttur, og annar með islensku veri . .
37.-38. Vaðmálskoddi, % rd., og svæflar 2, 2 rd.....................
39. Rekkjuvoðir, tvö pör .......................................
40. Sirs-sparlök, með i’auðri silkibrún. (Fyrir rúm eða glugga?)
41.-42. Fatakista með ávölu loki, 3 rd., og vættar kista, 1 % rd?v..
43. Söðull með beisli, þófa og r.(eiða?) .......................
44. Brekán (sem söðuláklæði?) ..................................
45. Kýr snemmbær ...............................................
7
15
00
00
8 00
2 00
14 00
7 00
9 48
9 00
0 64
00
00
00
6 00
00
00
00
6 00
1 48
70 00
14 00
8 00
00
00
00
8 48
2 48
2 48
2 64
00
32
00
00
16 00
Lausafjár heimanmundurinn
Fasteignar heimanmundurinn
Samtals 284 00
Samtals 616 00
Allur heimanmundurinn .......... Samtals 900 00
Eftir núverandi peningagengi, gerðu ])essir 900 rd. hjer um bil 13950 kr.