Fálkinn - 28.08.1942, Blaðsíða 7
F A L K I N N
/
Flugvjelamóðurskipið ,,IlIustrious“, sem er 23.000 smálestir, varð fyrir skemdum af völdiim
steypiflugvjelar i vor, og varð að fara til viðgerðar í ameríkanska skipasmíðastöð. Ni'i er
skipið orðið fært í flestan sjó aftur og hefir nii fengið ameríkanskar flugvjelar, svonefndar
Grumman Mártlett-orusluvjelar um borð. Iljér sjest ein af þessum vjelum vera að lenda á
þilfari 'skipsins. I>að var í ornstu í Miðjarðarhafi, sem skipið laskaðist.
Stúlkurnar þessar eru að koina upp úr tundurspilli, sem
þær hafa verið að gera við. Þvi að enskií stúlkurnar starfa
lika að skipasmíðum. Þær ganga að karlmannsverknm i
flestum greinnm.
Ungu stúlkurnar á myndinni eru báðar loftskeytafræðing-
ar í þjónustu „Auxiliary Territorial Forces“ (A. T. S.).
Þær eru að koma fyrir lofskeytatæki i skriðdreka.
Myndin er frá herœfingum, sem fóru fram i Englandi, hjá canadisku og ensku herliði. Sjest
þar Valentine-skriðdreki bruna gegnum þorp eitt, en krakkarnir horfa á þessa „siglingu"
og þykir matur til koma.
Hinn 1U. júni síðastliðinn var hatdinn hátiðiegur i Englandi „Dagur hinna sameinuðu þjóöa“
i viðurvist konungshjánanna ensku og þeirra erlendra þjóðhöðingja, sem nú eru landflótta
i Englandi. í skrúðgöngunni sáust tnttugu og tveir fánar þjóða þeirra, sem berjasi gegn öxul-
veldunnm, og þar voru liðsveitir úr öllum londum breska heimsveldisim. Hjer á myndinni
sjest sveit úr indverska sjóliðinu, en í baksýn grillir i áhorfendaskarann, sem safnast hafði
saman m'eðfram götunnm, er skrúðgangan iór um.
Flugmaður þessi heitir L. J. Stickley og er Canadamaður.
Hann hlaut nýlega „Order of the British Empire“ (O.B.E.)
fyrir flugafrek sin.