Fálkinn - 04.09.1942, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM
Ritstjóri: Skúli Skúlason.
Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested
Skrifslofa:
Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 22t0
Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6
Blaði'ð kemur úl hvern föstudng
Allar áskriftir greiðist fyrirfram
Auglijsingaverð: 30 aura milhm.
HERBERTSpre/i/.
Skradðarabankar.
Lesendur daghlaðanna liafa tekið
eftir því í sumar, hve oft er sagt
frá bifreiðaslysum. Stundum í bæj-
arfrjettaklausum og stundum með
stórfyrirsögnum, sem að jafnaði
merkja það, að ntaður einn eða
l'Ieiri hafa særst lífshættulega. Og
þó að smærri slysin og dauðaslysin
sjeu niörg, þá her þess að gela, að
enn fleiri eru þau slys, sem þykja
svo lítilsverð, að blöðunum þykir
ekki taka að segja frá þeim.
„Ástandinu“ er kent um þetta,
eins og svo margt annað, og olt má
lesa það í blöðunum, að slysið
hafi orsakast af árekstri úllendrar
herbifreiðar og íslenskrar bifreiðar.
En sjaldnar er sagt frá hinu, hvor
aðilinn hafi átt sökina á slysinu.
Þó er það einmill þetta, sem almenn-
ingur þarf að fá að vita, svo að hægt
sje iið gera sjer grein fyrir, á hvern
Iiátt megi takast að fyrirbyggja
j/etta. Þvi að þetta er mikið alvöru-
mál. Það mundi þykja í frásögur
færandi ef t. d. Bandaríkjamenn
rnistu 11 þúsund manns í orustu, en
það er hlutfallslega ekki meira en
að 10 ísíendingar bíði bana hjer á
íslandi af slysum, sem hægt væri
að fyrirbyggja, eða að minsta kosti
að draga úr.
Það er staðreynd, að bifreiðaum-
ferð hefir stóraukist — ef til vill
margfaldast — hjer á landi síðustu
J/rjú árin. Ef við lítum til okkar
sjálfrá ])á mætti spyrja: Hafa is-
leúskir bifreiðastjórar, á atvinnu
bifreiðum og einkabifreiðum, vaxið
svo að fimi og getu, að J/eir sjeu
jafnfærir um að stýra bifreiðum nú
eins og áður? íslenskir bifreiða-
stjófar höfðu fengið á sig frægðar-
orð fyrir ökufimi sína hjer áður.
En með stóraukinni umferð reynir
mikillega á getu þeirra. Svo mikið, að
aðeins úrvalsmenn verða að veljast
til starfans. En nú er J/að vitað, að
vegna hinnar miklu eftirspurnar er
erfiðara að fá úrvalsmenn til að
stýra atvinnubifreiðum. Og livað
einkabifreiðarnar snertir, J)á eru
ökuhæfileikar þeirra ekki altaf
jafnmiklir fjárhæð eigenda þeirra í
bankanum.
Það er líka staðreynd að íslensk-
ir vegir eru að jafnaði slæniir
miklu verri en útlendir ökumenn
setuliðsins eiga að venjast. En þetta
getur ekki verið slysaástæðan, J)ví
að mikill fjöldi slysanna skeður á
bestu vegaköflunum en ekki þeim
verstu. Þetta er svo margreynt, að
manni liggur við að ætla, að slys-
unum mundi fækka, ef enginn góð-
ur vegarspotti væri til á landinu,
Kröfurnar til ])ess að fá að stýra
bifreið þurfa að stóraukast. Það er
okkar að gera það, að ])ví er okk-
ur snertir, og eiga samninga við
setuliðið um, að það geri slikt hið
sama, hvað þess menn snertir.
'■::::xy:‘:vý.v‘.-x'->í'íSSS>á:ííi:íSÍ:i*íí®ítvá5
IllPlIÍllllllll
■'■'IV' :
Wiiliil
IIIIIW
ENSKUR KAFBÁTUR KEMUIt AÐ LANDI.
/ bardttunni fgrir ]>ví, að draga vopn og vistir að Bretlands-
egjum, hafa kafbátarnir átt sinn ómetanlega jxitt og sýnt miklu
hetjudáð. Þeir hafa orðiö margri óvinaflugvjel að grandi, er
hiin hefir rúðist á skipasamftotin og regnt að láta sprengjum rigna
gfir farmana, sem Bretnm liggur lífið á að fá. Og þeir hafa gert
ítrekaðar árásir á skip og hafnir óvinaþjáðanna. Mgndin er
af enskum kafbát. sem er að fara heim lil þess að fá sjer
eldsnegti og búa sig utidir næstu ferð. s
■
iIIII*WlíIÍIIií
sIIIIIkíkIíí::í::::::
WsW&íKWssgÍœlÍi
IWíssíís.sIiM
•‘SS *■ f\
■SSSSÍ^;
.:
........................
■ :SSSS..
ILLUSTRIOUS“ EFTIR VIÐGERÐINA
Eftir hið mikla áfall, sem flugvjelamóðurskipið ,,Illustrious“
fjekk siðastliðiim vetur, var talið að það mundi ekki komast
á kreik fgrst um sinn, og þgskar frjettir sögðu jafnvel, að þv:
hefði verið sökt. í þeirri viðureign var Louis Mountbatten
lávarður gfirforingi á skipinu og sigldi því lil Ameríku lil við-
gerðar, en meðan það lá vestra var Louis lávarður kvaddnr
heirn til Englands til þess að taka að sjer gfirstjórn strandhöggs-
sveitanna. En „lllustr.ious" tók til starfa á ngjan leik og hefir
nnnið gms afrek og stór. Hjer sjest ein af hinum frægu
„Grumman Martlett“ flugvjelum, sem skipið hefir um borð,
fljúga rjett gfir þilfarsflugvöll skipsins.
Fxá Svíþjóð
TRJÁKVOÐA TIL SKEPNUFÓÐURS.
Tvö síðustu árin hafa Svíar orðið
að fækka búpeningi sínum allmikið
vegna fóðurskorts, því að uppsker-
an var ljeleg bæði 1940 og 1941,
og einnig dró mikið úr innflulningi
á fóðurbæti. Þó hefði skepnufækk-
unin orðið enn meiri ef efnafræð-
ingum Svía hefði ekki tekist að
framleiða allgott fóður úr trjákvoðu
(cellulose), til þess að drýgja venju-
legt fóður með. Þegar tr.jámauks-
lóðrið er blandað með sætfóðri
(melasse) eða öðru fóðri, sem gef-
lir gott bragð, jeta skepnur það
mjög vel og gengur vel að melta
það. Gallinn á trjámauksfóðrinu er
sá, að það inniheldur eingöngu kol-
vetni.
Síðastliðinn vetur notuðu sænslc-
ir bændur nálægt 250.000 smálestir
af trjámauksfóðri. Og til þess að
fyrirbyggja, að ekki verði nægileg-
ar birgðir lil af þessu fóðri fyrir
komandi vetur þó að uppskeru-
horfur sjeu miklu betri í Sviþjóð
en undanfarið — hafa sænslc stjórn-
arvöld nú í síðastliðnum júnímán-
uði gert samninga við sænska trjá-
kvoðuframleiðendur um að fraínleiða
eigi minna en 550.000 smálestir af
þessu fóðri fyrir næstkomandi ár.
á tímanum júlí 1942 til maí 1943,
það er að segja meirá en tvöfalt á
við þáð, sem gert var siðasta ár.
Til þess að framleiða þetta fóður-
magn hafa verksmiðjur þær, sem
framleiða trjákvoðu til gerfisilkis-
gerðar, gengist undir að framleiða
ákveðið magn trjákvoðufóðurs, auk
þess sem sulfit- og sulfat-kvoðu-
gerðirnar framleiða.
SVÍAIt HAFA MIST UM 400.000 SMÁ-
LESTIR — EN SMÍÐAÐ MIKIÐ í
SKAltÐIÐ.
Vegna hafnbannsins á Skagerak
hefir aðstaða Svia til siglinganna
orðið alveg einstæð, segir sænska
kaupsýslublaðið ,,Alfársvárlden“ i
júní í sumar. Siglingabannið, sem
sett var 9. apríl 1940, skifti flota
Svíþjóðar i tvo hluta, nær jafnstóra.
Af skipum ofanvið 200 smálestir
voru um 1.050.000 smálestir innan
við bannsvæðið þann dag, en nm
900.000 í höfum vestan við Skagerak.
Skipatjónið af völdum ófriðarins
hefir verið m.jög mikið, eða nær
400.000 smálestir, en að miklu leyti
hefir verið smíðaður skipastóll i
stað þéss, sem sökt hefir verið.
Síðan í september 1939 hefir eim-
skipastóllinn minkað úr 835.000
tonnum niður í 620.000, en diesel-
skipastóllinn vaxið úr 703.000 upp
i 733.000, en magn skipa með hjálp-
arvjel haldist um það bil óbreytt,
85.000 tonn. Með öðrum orðum er
skipastóllinn alls í apríllok 1942
nálægt 1.437.000 smálestir, tn var
um 1.600.000 smálestir þegar hafn-
bannið skall á. Rýrnunin er því að-
eins 163.000 smálestir þrátt fyrir
400.000 smálesta skipatjón.
Af skipum innan hafnbannssvæð-
isins hefir orðið að leggja íalsvert
mörgum upp. Nýbygðu sænsku skip-
in eru flestöll dieselskip, en handa
þeim er m.jög erfitt að fá eldsneyti,
og auk þess eru skip |)essi svo vönd-
uð, að eigendur þeirra vilja ógjarn-
an hætta þeim út á höfin, eins og
sakir standa. Nýlega (þ. e. i mai)
hafa tvö stórskip Svensþa Ámeríka-
Linien, ,,Drottningholm“ og „Grips-
holm“, sem áður hafði verið lagt
upp, verið leigð til siglinga úti í
heimi. Tók Bandarikjastjórn þau á
leigu, lil þess að flyt.ja á sendisveit-
ir, sem orðið höfðu innlyksa og
þurftu að komast heim til sin, >
skiftum. Ennfremur eru samningar
á döfinni um, að þessi skip llyt.ji
börn, sem eru i svelti í Grikklandi,
til Ameriku, þegar sendisveitaskifl-
Frh. « bls. U.