Fálkinn


Fálkinn - 04.09.1942, Page 9

Fálkinn - 04.09.1942, Page 9
ypti öxlum. „En verið þjer ekki að tefja mig. Hvort kjósið þjer? 1 Carlslake var fljótur að liugsa. Það var gagnslaust að fórna lífinu til ónýtis. Ef hann gæti treyst því að Potter lijeldi orð sín þá átti liann þrátt fyrir alt ofurlitla lífsvon. Hann leit upp. „Demantarnir eru undir súð- inni beint yfir borðinu," sagði hann rólega. Sigux'bros fór um andlit Polt- ei's. Eftir fáeinar sekúndur stóð hann uppi á borðinu og þukl- aði upp á vegglægjunum. Fing- ur hans kreptust um aflanga blikkdós. Svo lioppaði liann ol'- an á gólf og opnaði dósina. í henni var meðal annars ofur- lítil leðurbudda. Þar voru marg- ir óslípaðir demantar, nokkuð stórir. Potter var skjálfhentur. Aug- un leiftruðu er liann leit til Carlslake. „Loksins hefi jeg eignast verðmæti!“ stundi hann. „Mjer finst Afrika skulda rnjer þessa steina hjerna. Já, hún skuldar mjer þá fyrir öll árin sem jeg hefi flæksl um frumskógana þreyttur og lningraður, drukkið óhreint vatn, öslað um mýrarn- ar og kvalist af hitasótt." Carlslake álti bágt með að stilla sig^ Það var liart að liggja þarna ósjálfbjarga og horfa á Potter handleika þenn- an fjársjóð, sem hafði kostað hann meira en árs erfiði. En eins og á stóð gat liann ekkert aðhafst. Það var gagnslaust að gefa tilfinningum sínum lausan tauminn og segja meiningu sína — slíkt hefði aðeins orðið til þess að egna Potter og hefði máske kostað líf Carlslakes. Potter stakk demöntunum i vasann og leitaði í dósinni, hvort þar væri annað verðmæti. Það kom ánægjusvipur á hann er hann dró upp litla whisky- flösku. Hún var hálffull. „Snertið liana ekki!“ Potter leit á miðann á flösk- unni og leit við og brosti. „Hvað eruð þjer að bulla?“ sagði hann fyrirlitlega. „Látið hana á sinn stað!“ sagði Carlslake alvarlegur. „Þá væri jeg mátulega heimsk- ur,“ sagði Potter. Hann stakk flöskunni i vasann. „Jeg ætla að lofa lienni að fylgja demönt- unum.“ Carlslake opnaði munninn eins og liann ætlaði að segja eitthvað en hætti við. Nú þegar Potter hafði fengið það sem hann þráði kærði hann sig ekki um að eyða tím- anum til ónýtis. Hann helti vatni á flösku og tróð mal í alla vasa. Svo gei'ði hann það, sem F Á L K 1 N N Carlslake hálfvegis ótlaðist að liann mundi gei’a. Hann gekk til Carlslake og dró upp skammbyssuna og reiddi hana. Cai’lslake sat og studdi bakinu upp að þilinu. Ilann sá höggið koma og bylti sjer til liliðar en var ekki nógu l'ljótur í vöfunum. Skammbyss- an hitti hann á gagnaugað og hann hnje meðvitundarlaus niður. Potter brosti ánægjulega og stakk skammbyssunni í vasann. Svo snei’i hann frá og hvarf út. Potter stefndi áleiðis til strandar og hjelt þeirri stefnu allan daginn. Þó liann væri van- ur göngum um frumskógana veittist honum erfitt að komasl áfram. Það var vandi að rekja sig þar sem greiðast var. Hjeldi hann sig nærri ánni varð liann víða að troða sjer gegnum stararfen, senx náðu honum yfir höfuð. Hvassar rendurnar á stráunum skáru liann í andlit og handleggi og hvassar nálar stungust gegnum fötin og meiddu hann. Og uppi í skóginum, fjær fljótinu, var lítið betra. Þar teygðust risavaxnar flækjujurt- ir milli trjábolanna og maður flæklisl í þeim eins og í neti. Stundum vai’ð hann að taka upp hnífinn til að skera sund- ur flækjurnar. En þrátt fyrir þetta, þrátt fyrir alla krókana sem hann varð að fara vegna pyttanna, sem voru fullir af krókódílum — þi’átt fyrir rakan, kæfandi liitann, sem kreisti svitann fram úr hverri holu — miðaði Polter jafn og þjett áfram. Undir kvöld var hann kom- inn gegnum mesta skógar- þyknið og á tiltölulega greið- færan stað. Rjett fyrir sólar- lagið nam hann staðar á lágum ási. Framundan honum var mýr- arlcviksyndi svo langt sem aug- að eygði. Þjettir hópar af skar- latsrauðum flamingóum gösl- uðu um mýrarnar og aðrir minni fuglar svifu um loftið. Potter afrjeð að verða þarna á ásnum nm nóttina. Hann borðaði bita af nestinu og drakk úr vatnsflöskunni. Svo fór liann að svipast um eftir legustað. Hann kaus sjer mjúkan blett milli rótanna á stóru fíkjutrje og gerði sjer flet úr þurru grasi. Hann svipaðist vandlega um, hvort nokkur naðra væri þarna nærri. Það var líklegt að ekki væru höggoi’mar þarna á ásnum, en Potter vildi ganga úr skugga um það. Niðri í mýr- inni mundi vera krökt af högg- ormuin. Það var oi’ðið dimt þegar liann dró af sjer stígvjelin og tók af sjer beltið og lagðist og teygði úr sjer. Þegar liann lagð- ist á hliðina fann hann eitthvað hart undir mjöðminni á sjer. Hann lá kyr augnablik, svo selt- ist liann upp og brosti í myrkr- inu. Hann staklc hendinni í bak- vasann og dró upp flöskuna, sem hann hafði tekið i kofa Carlslakes. Hann hafði alveg gleymt henni. Hann tók úr henni tappann. En áður en hann fjekk ráðriim til að setja hana á munninn fann hann einkennilega ýldu- lykt upp úr stútnum. Hann gretti sig og bölvaði. „Þetta er ekki whisky,“ taut- aði hann. Hann sat augnablik og' hjelt flöskunni i hendinni. Þessi þjetta fúla lykt var honurn undrunarefni. Hvað skyldi vera í flöskunni? I dagsbirtunni hafði það sýnst eins og whisky á lit- inn, en lyktin var ekki þessleg. Hann helti ofurlitlu úr flösk- unni á handarbakið á sjer. Vökvinn var þunnur eins og vatn. Og þessi einkennilega lykt varð stei’kari. Potter datt í hug að þetta mundi vera einhverskonar alls- hex-jarlyf eða þá eitthvað, sem Carlslake notaði við verlcun- ina á nöðrubjórunum sínum. Hann kastaði flöskunni frá sjer með viðbjóði. Hún hitti á trjá- stofn og datt svo. Hann þurkaði af hendinni á sjer á buxna- skálminni og lagðist svo út af aftur. Og eftir nokkrar minútur var hann steinsofnaður. Degi var farið að halla þegar Cai'lslake fjekk meðvitundina aftui'. Hann fann að liann var ekki i höndum lengur og að hann lá í rúminu sínu. Lög- reglumaður var að bogra yfir í’úminu. Hann brosti þegar Cai'lslake opnaði augun og rjetti honum vatnsliolla. Carlslake slokaði í sig valnið og settist upp. Hann verkjaði í höfuðið og það var þoka fyrir augunum á honum. Lögregluþjónninn hló naþurt þegar Carlslake sagði honum hvað gerst hafði og lýsti Potter fyrir honum. „Þetta datt mjer eiumitt í hug,“ sagði hann rólega. „Það er þessi maður sem jeg er að leita að. Jeg fjekk heiðni frá Kongolögreglunni fyrir nokkr- um dögum að hafa gát á lion- um. Kongolögreglán hefir feng- ið skipun um að handtaka hann fyrir þrælaverslun, en honum hafði tekist að komast undan.“ t 9 „Hvernig datt yður í hug að leita hjerna?“ spui’ði Carlslake. „Jeg vissi að Potter var al- vanur að ferðast um frumskóg- ana og mig grunaði að hann mundi reyna að komast lil sjávar. Hann vildi ekki eiga á hættu að fara um opið og bygl land.“ Lögreglumaðurinn horfði \dir frumskóginn. Það dimdi óðum. „ „Hann hefir mikið und- anfæri og ef hann liefir farið skóginn þá verður erfitt að rekja slóðina hans.“ Carlslake kinkaði kolli hugs- andi. Á morgun verð jeg vonandi svo hress að jeg get fylgt yður — það er auðveldara fvrir tvo að komast áfram,“ sagði liann. Svo lyfti hann hendinni og tók á aumu liöfðinu og sagði gremjulega: „Jeg hefi lika per- sónulega reikninga að gera upp við Potter.“ En Carlslake fjekk aldrei tækifæri til að gera þá reikn- inga upp. Afríka gerði það fyr- ir hann. Hann var steindauður þegar þeir Carlslake og lögreglumað- ui'inn fundu liann daginn eftir. Hann lá milli stofnanna á gömlu fíkjutrje á fleli sem hann hafði gert sjer úr þurru grasi. Andlitið var afskræmt af kvöl- um. Handarbakið á vinstri hendi var bólgið og svart og með fjölda af smástungum. Lögreglumaðurinn skoðaði líkið lauslega; Svo rjetti liann úr sjer og sneri sjer að Carls- lake. „Hann hefir vitanlega dáið af nöðrubiti,” sagði hann. „En jeg á bágt með að skilja hvers- vegna það eru svona margir ormar sem hafa bitið hann.“ Carlslake stóð og handljek litla flösku, sem liann haíði fundið undir trje skamt frá. „Það er ofur einfalt mál,“ sagði hann og rjetti fram flösk- una. „Potter stal þessu frá mjer. Hann hjelt að það væri whisky. En það er vökvi, sem er gerður úr höggormakirtlum. Jeg notaði hann sem agn.fyrir nöðrurnar.“ „Ef maður hellir ofurlitlu af vökvanum úti á víðavangi þá liópast allir nálægir karlormar að. Og lyktin æsir þá og gerir þá skæðari. Aður en Potter kastaði frá sjer flöskunni hef- ir ofurlitið af vökvanum kom- ið á handarbakið á honum. Og innan hálftíma hefir verið krökt kringum hann af nöðrum þarna neðan úr mýrinni.“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.