Fálkinn - 04.09.1942, Blaðsíða 5
FÁLKINN
5
Krist sumarhöllina var vel fróð-
ur um hana, því að liann var
eini eftirlifandi géldingurinn
úr hirð emírsins, og Iiafði ver-
ið „settur á“ og fengið að verða
í sumarliöllinni seni eftirlits-
maður, af því að hanu sveik
húsbónda sinn þegar holsjevik-
ar rjeðust inn í borgina 1920 og
sagði þeim frá leiðinni að fang-
elsunum og ríkisfjárliirslunni.
I Sjirbudun bjó emírinn i mörg-
um sölum ásamt hjákouum sín-
um og voru þilin nú ber í þess-
um sölum en liöfðu áður verið
alþakin dýrindis vefnaði. Ann-
ars voru herbergin skreytt rósa-
viði og alabast og var salur
aðalkonunnar langsamlega veg-
legastur. Dvrnar að hásætis-
salnum voru úr rósaviði með
dýrindisútskurði og liásætið var
gríðarstór liægindastóll með
brikum svo stórum að það
mátti nota þær fyrir lel)orð.
Emíriiin sjálfur hafði ekki
minna en luttugu sýefnherhei'gi
og svaf í þeim lil skiftis til þess
að • vera öruggari fvrir morð-
ingjum. Viðhafnarstofan sem
hann tók á móti uppáhalds-
konunni í, var veglegasta stof-
an í höllinni, þar voru þvkk
silkiljöld á öilum veggjum,
loftið úr útskornum viði og
gólfin úr steintíglum. í einni
stofunni gekk leiðsögumaður-
inn að spegli einum, þrýsti á
hnapp og rann þá spegillinn til
hliðar en dyr og leynistígi var
á bak” við. Þessi stígi lá upp á
svalir, sem lágu undir loftinu
á stórum sal, sem konurnar úr
kvennabúrinu notuðu til að
dansa og leika sjer í. Þar voru
göl á vegjunum og eins á veggj-
um baðklefa þeirra, sem em-
irinn gat kíkt gegnum í næði
og valið sjer konu í hverl skift-
ið. I einum salnum var enn
mikið af leikföngum, brúðum,
spiladósum, gömlum grannnó-
fónum, tískublöðum og mynda-
bókum, sem konurnar höfðu
haft sjer til dægrastyttingar
þegar þeim leiddist.
Auk leynidyranna sem nefnd-
ar voru sýndi geldingurinn
Krist ýmsa aðra leyndardóma
hallarinnar, svo og jarðgöng
frá sumarhöllinni í „Örkina'1,
fall-hlénnna, sem óvinir emírs-
ins eða fólk, sem fallið var í ó-
náð var látið siga á og lirapa
ofan í dyblissur, og jarðgöng að
neðanjarðarfangelsunum. Úr
einu þeirra björguðu bolsjevik-
ar 18 föngum og voru sumir
þeirra börn emírsins. Hinum
fangelsunum, sem ætluð voru
almenningi, er naumast fært að
iýsa — svo viðurstyggileg voru
þau. Aftökur sakamanna fóru
fram á þann hátt, að þeir voru
látuir í poka og flevgt ofan af
20 metra háum svölum á
„Dauðaturninum“ niður í grjót-
urðina fyrir neðan. Þegar land-
ið komst undir vernd Rússa-
keisara bannaði hann þessa af-
tökuaðferð.
Krist var ekki jafn heppinn
])egar hann fór út úr landinu
eins og þegar hann komst inn
vfir landamærin. Hann var
kominh til Naurek í sunnan-
verðu Karakum og h'afði feng-
ið sig fullsaddan á æfintýruní.
Nú hrendi hann öll varhugaverð
skjöl sin, sendi vegabrjefið afl-
ur til hins rjetta Steinschneider
og faldi skammbyssu sina inn
á sjer. En þegar han reyndi að
laumast yfir landamærin á næt-
urþeli var skotið á hann og
hann handtekinn. Þá gerði hann
sjer upp kvalir í hægri hand-
leggnum og tókst að ná í
skammbýssuna og ógnaði varð-
manninum með henni og komst
yfir landamærin til Persíu.
Hafði hayn verið 16 mánuði í
ferðalaginu, og kaupmaðurinn,
húsbóndi hans ætlaði ekki að
trúa sínum eigin augum þegar
haun sá hann lifandi aftur.
— Jeg setti fötin mín undir stein og nú finn jeg þau hvergi.
— Hafið þjer leitað nndir ölliim steinnnum?
RÚSSNESIÍ FLOTAMALANEFND í ENGLANDI.
Fgrir nokkru kom flotamálanefnd frá rússnesku stjárninni
til Englands til þess að ræða við ftotámálaráðunegtið bar, um
gmislegt viðvíkjandi samvinnu í stríðinu. Foringi nefndur þess-
arur var Kharlamov aðmíráll og voru með honum fimm fgrir-
lið'ar, sem voru sjerfræðingar hver i sinni grein sjóhernaðar.
En til Rússlands var send ensk flotamálanefnd undir forustu
G. ./. Miles aðmíráls. Hjer sjest Kharlamov og nefnd hans vera
að skoða kafbát.
VOI’NASMIÐIR Á VÍGSTÖÐVUNUM.
Sjerstakar liðsveitir hafa það verk með höndum að hreinsa
og gera við skotvopn og hernaðartæki á vígstöðvunum. Þanivg
er á Afriknvígstöðvunum. Þessi mgnd 'er þaðan. Það er verið
að skoða og prófa riffta, sem farið hafa í viðgerð.
Mgndin er tekin i Tobruk áður en Þjóðverjar hröklu ISrelu
þaðan i júní. Þar eru hermenn að koma fgrir ftdlbgssu í einu
af virkjunum við borgina.
Fálklnn er langbesta heimilisblaðið.